Alþýðublaðið - 14.06.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 14.06.1922, Side 1
1922 Miðvikudaginn 14. júní. 133. töiublaS Aðgöngumiðar að aðalfundi H.f. Eimskipafólag's íslands 17. þ. m. verða afhentir á skrifstofu fólagsins í dag1 kl. 1 til 5. síðd. Atvinnuleysi. Alls staðar þ?.r, sem auðvalds fyrirkomulagið nær sér verulega niðri i þjóðfélögunum, dregur það meðæl annara óþurftardilka á eftir sér atvinnuleysi, sem alt af kem- nr öðru hvoru og hefir i för með aér fyrir þá, sem fyrir þvf verða, rmargvfslegt böl og bágindi, bæði andlega og iikamiega. Þetta fyrlr brigði gerir Iftt eða ekki vart við sig, meðan auðvaldið er f bernsku, • því að þá standast nokkurn veginn á athafnir manna og þarfir, svo að sjaidan verður nokkurt veru iegt hlé á. Þess vegna er ekki undarlegt, þótt ýmsir menn eigi stundum erfitt með að átta sig á því, þegar það er í byrjun og þar sem það er óvanalegt, og mösnum hætti tii að iíta á það eins og . eitthvert óhjákvæmiiegt böl, áiíka «erfitt viðgerðar og iandskjálftar og celdgos, feiiibyijir og eidingar, seðiveður og önnur nmbrot nátt- '■áruaflanna, Og svo er það. Menn standa stórnir og barma sér, vérða leiðir á iífinu og óska sér, að þeir ihefðu beidur fæðst i fyrndinni, þeg- var atlir höfðu nóg að éta og nóg ■að gera, því að svo var það og hefir verið til skamms tfma hér á landi. Þegar önnin um .há - bjargtæðistímanu* var búin, beið önnur afgreiðslu, haustönnin. Að henni lokinni komu vetrarverkin, innivinna, þegar ekki varð unnið áti, og lokum yorannirnar, jafn- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfaii og jarðarför Jóns sál. Einarssonar Suðurpól 2. Aðstandendur. Nýja mjólkurbúðin er áföst við Vaöm'S-verzIun. Þar verður seld ölfus-mjólk. Hreinleg' og greið afgreiðsla Næg og góö mjólk allan daginn. frami eins og forboði nýrrar hring rásar. Og hvetjum myndi þá hafa dottið í hug, að nokkurn tima liðu yfir menn þau undur, að ekkert væri til að gera? En öiiu gamni fyigir nokkur alvara. Við þessa látlausu starfsemi hiaut að safnast auður, og þá var fjandinn laus. Vatn, sem stíflað er, Ieltar sér framrásar annars staðar: Af auð- safninu ieiddi óhjákvæmilega nýtt vald, nýtt fyrirkomulag, nýja siðu, nýja starfsháttu og nýja vanþekk' ingu. Menn gátu ekki áttað sig við hinar nýju aðstæður, gótu ekki gert við hinu nýja böli, at- vinnuieysinu. Og það kveður svo ramt að, að jafnve! hinir lærð- ustu menn, þeir, sem átt hafa kost á að öðlast öSruaa fremur yfirlit yfir hlutina, standa jafn- höggdofa og hinir, sem hafa orð- ið að fara ailrar mentunar á mis, frammi fyrir þessu furðulega fyr- irbrigði og barma sér einnig yfir þessu .óhjákvæmilega böli*. En atvinnuleysi er ekkert .ó- hjákvæmilegt böl*. Það er f fyista skilningi að eins afieiðing af .syndum annara*, þeirra, sem kallaðir eru atvinnurekendur. Orsakirnar til atvinnuleysis má bæði telja margar og fáar, eftir þvf, hversu djúpt er lagst, en eig- inlcga ætti ekki að vera nema um eina að ræða, þá, að búið væri að gcra alt, sem gera þyrfti. En nú er síður en svo sé. Fjöldi manna um aiian heim býr við hin aumustu kjör, skortir fæðu tii að seðja hungur sitt, skýii tii hllfðar við ób’íðu náttúrunnar og

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.