Tíminn - 16.02.1971, Blaðsíða 7
ÞRýÐJUDAGUR 16. febrúar 1971
7
TIMINN
Þjóögarður á Vestfjörðum ?
Á fundi, sem haldinn var að enginn verið á þessu svæöi. síðan
ti'lhlutan Átthagafélags Sléttu- byggðin fór í eyði. Verður því
hrepps 12. febrúar 1971, var sam- ekki séð. að sérstök friðlýsing
þykkt að senda Alþingi eftirfar- sé nauðsynleg.
andi erindi: I 3. I.andsvæði þetta er víðáttu-
Fandinn sóttu 82 m-enn. mikið og erfitt yfirferðar, og
Við undirritaðir, sem erum upp hlýtu-r því að vexða ærið kostn-
runnin í Sléttuhreppi í N.-ísa- aðarsamt að veita því þá vernd
fjarðarsýslu eða tengd þeirri og umhirðu. sem þjóðgarðar þarfn
byggð á annan hátt, leyfum okkur ast. Rétt er einnig að benda á
hér með að mótmæla frumvarpi verulegan kostnað, se-m leiða
því til laga um þjóðgarð á Vest- hlýtur af kaupu-m á eigum þeirra,
fjörðum, er alþingismennirnir sem nú eiga fönd á þessum slóð-
Matthías Bjarnason og Pétur Sig- um, ,,þar setn eru fögur vötn, ár
urðsson hafa flutt. og ósar með miklum silungi, stór-
Jafnframt vilj'U.m við vekja at- fengleg björg, iðandi af fugli og
hygli hins háa Alþingis á eftir- lífi“, auk fjölmargra annarra
töldum atriðum: náttúrugæða.
1. Landsvæði það, sem frum- 4. Um mörg undanfarin sumur
varpið gei'ir ráð fyrir að verði hefur nokkuð af fóffid leitað á
friðlýst sem þjóðgarður, hefur ver vit hinna eyddu byggða á Grunna-
ið öllum heimilt til umferðar og víkur- og Sléttuhreppi til að njóta
dvalar, síðan byggð lagðist þar i þeirra friðsældar og náttúrufeg-
eyði. j urðar, sem að noktkru er lýst í
2. Jarðrask og mannvirkja- greinargerð frumvarpsins. Sumt
gerð á svæðinu getur e'kiki talizt af þessu fólki á þangað rætur að
yfirvofandi í aáinn-i framtíð. rekja, en aðrir náttúruunnendur
Ágangur sauðfjár hefur heldur hafa fylgt í slóð þess og oft notið
Frá Hesteyri.
leiðsagnar þeirra, sem kunnugir
eru staðháttum.
Samgönguerfiðleikar eru hi.is
vegar illur Þrándur í Götu fólks,
sem ,,þráir nú að leita að sumrinu
til slíkra landssvæða.“ Einhver
fyrirgreiðsla af hálfu opinberra
aðila á þessu sviði væri líklegri
til að auðvelda fólki að leita á
„vit ósnortinnar náttúru við
nyrzta haf“ en friðlýsiag svæðis-
ins ein saman.
Með örlitlu broti af því fé, sem
samþykkt frumvarpsins mundi
kosta ríkissjóð, mætti vafalítið
tryggja ferðafólki samgönguT
milli ísafjarðar og umræddra eyði
byggða tvo til þrjá mánuði á
sumri hverju gegn hæfilegu far-
gjaldi. Væri horfið að því ráði,
verður ekki betur séð en megin
tilgangi frumvarpsius verði náð.
5. Síðustu íbúar byggðalagsins
og niðjar þeirra, sem nú eiga lönd
og mannvirki á þessu svæði, hafa
margir lagt verulegt fé og fyrir-
höfn í viðhald eigna sinna. Það
er því ofmælt sem segir í greinar-
gerð frumvarpsins, að mannvirki
séu víða hrunin eða í slæmu
ástandi. Ekki verður séð að al-
menningsheill. krefjist að þess-
ir menn séu sviptir eignum sín-
um með svo víðtæku eignarnámi,
sem stefnt er að með frumvarp-
inu. Hins vegar munu fáir lík-
legri til að sýna þessum slóðum
umhirðu og ræktarsemi en ein-
mitt þeir, sem þar eiga fornar
rætur.
Ingimar Guömundsson, Dalbr. 3,
Kristinn Gíslason. Ilofteigi 52, —
Gunnar Friðriksson, Hjarðarhaga
31, Sigurjun Ingj Hilaríusson,
I-Ijallabrekku 15, Birgir G. Alberts-
son, Álfheimum 38, Reidar G.
Albertsson, Langholtsvegi 42.
Byggingartæknifræðingur
og innanhússarkitekt
Starf fyrir byggingartæknifræðing eða innanhúss-
arkitekt er laust til umsóknar hjá opinberri stofn-
un. Starfið er m.a. fólgið í áætlunargerð og ann-
a-rri undirbúningsvinnu um framkvæmdir, eftir-
liti með framkvæmdum og teiknivinnu. Byrjunar-
tími gæti verið samkomulagsatriði. Laun sam-
kvæmt kjiarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf,
ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast send
til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m., merkt „Bygg-
ingartækni og arkitektúr“.
Reykjavík, 15. febi’úar 1971.
Auglýsing
um ferðir milli Reykjavíkur og vistheimilisins
Arnarhotts á Kjalarnesi:
Á sunnudögum frá Arnarhotli kl. 12
— Reykjavík — 13
— Arnarholti — 15
— Reykjavík — 16
Á miðvikudögum frá Arnarholti kl. 10
— Reykjavík — 16
— Arnarholti — 19.30
— Reykjavík — 24
Komu- og brottfararstaður í Reykjavík er við
Heilsuverndarstöðina (bílastæðið á baklóð hússins)
TOP 'Xkíhak
ER
TIPP-TOPP
FYRIR
ROLL-YOUR-OWN
REYKINGAMENN
BÚNARTILAF REYNOLDSTOBACCO COMPANY FRAMLEIÐENDUIVIHIMNA HEIMSFRÆGU CAMELCIGARETTES