Tíminn - 19.02.1971, Page 2

Tíminn - 19.02.1971, Page 2
H FÖSTUDAGUR 19. febrúar 1971 TÍMINN 72 rækjubátar gerðir út frá Vestfjörðum í janúar, en voru 49 í janúar í fyrra. Nu er i íyrsta sinn opinn gœzluvöllur fyrir börn aS vet ri til í HafnarfirSi og hefirr þaS gefiS góSa raun. Ljós- myndari Tímans, Gunnar, brá sér í gær suSur í Smyrlahraun og tók þessa mynd af barnahópnum og gæzlukon- tmni, Ólafíu Einarsdóttur. 49 börn eru þarna í gæzlu og er völlurinn opinn tvær klukkustundir á dag. AFLI VESTFJARÐABÁTA 3731 LEST f JANÚAR f yfirliti um sjósókn og afla- brögð í Vestfirc.'ingafjórðungi í janúar segir, að tíðarfar hafi verið ákafleiga óstöðugt allan janúar- mánuð, sifelldir umhleypingar, og sjósókn erfið af þeim sökum. Afli á línu var þó yfirleitt góður, og oft ágiætur, þegar gaf til róðra, en afli í botnvörpu var tregur all- an mánuðinn. Heildaraflinn í mánucfinum var 3.731 lest, en var á sama tíma í fyrra 5.107 lestir. Er aflinn nú minni í öllum verstöðvunum nema Flateyri, en þaðan réru 4 bátar, en 2 í fyrra. Af 37 bátum, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjörðum í janúar, réru nú 24 með línu, 12 með botnvörpu og 1 Fengu 4 rauðmaga í netin S(B—Reykjavík, BS—Ólafsfirði, þriðjudag. Ólafsfiró'ingar eru nú að und- irbúa sig af kappi fyrir grá- sleppuveiðar, sem þeir hyggj- ast hefja um mánaðamót, ef guð lofar. Einn bátur lagði net fyrir rauðmaga í sl. viku og varð veiðin aðeins fjögur stykki. Það er fyrsti rauðmag inn, sem borizt hefur á land á Ólafsfiru'i á vetrinum. Veður hefur verið 'heldur óstillt undanfarið, svo bátar hafa ekfki getað verið að sem skyldi og trillubátar ekki kom- izt á sjó í langan tíma. Þó voru aflabrögð hjá togveiðibátum í síðastliðinni viku með bezta móti. Þá landaði Sigur- bjöng 38 lestum, Stígandi 27, Ólafur bekkur 26, Sæþór 23 og Guðbjörg 18 lestum. Aftur á móti hafa netabátar lítið sem ekkert fengið í netin. Af mannlífinu annars er helzt að frétta, að kvenfélagið Æskan hélt mikinn fagnað fyr- ir eldra fólk á laugardagskvöld ið. Skemmti fólk sér þar vió' 'kaffiveitingar, fjölbreytt skemmtiatriði og dans fram til fcl. 2. með net. Er þaö 3 bátum færra en í fyrra, en þá réru 29 með Mnu, 10 með botnvörpu og 1 með net. Línubátarnir stunduðu mú allir dagróðra, og var heildarafli beirra 2.736 lestir í 362 róðrum eða 7,56 lestir að meðaltali í róó'ri. í fyrra var afli línubátanna í jan- úar 3.530 lestir í 449 róðrum eða 7,86 lestirað meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í fjórð- ungnum var Sólrún frá Bolunga- vík með 190,1 lest í 22 róðrum. en hún var einnig aflahæsti bát- urinn í fyrra meö 216,2 lestir í 21 róðri. Af togbátunum var Guð- björg frá ísafirði aflahæst með 115,7 lestir, en í fyrra var Kofri frá Súðavík aflahæstur með 208,8 lestir. Þátttaka í rækjuveiðunum eybst stöðugt, og eru nú 72 bátar frá FUF - Keflavík FUF í Keflavík heldur opiim umræðufund í Aðalveri laugar- daginn 27. þ.m. kl. 14. Á fundinum mæta Már Péturs- son, Friðgeir Björnsson, Baldur Óskarsson og Ólafur Ragnar Gríms son, stjórnarmenn í SUF, flytja ávörp og svara fyrirspumum m.a. um sefnuna í laudhelgismáliniu, vinstri viðræður og atvinnumögu- leika á Suðurnesjum. — Stjómin. Vestfjörðum byrjaóir rækjuveiðar. Er það meiri bátaf jöldi en nokkru sinni fyrr. Heildarafli þéssara báta í mán-uðinum reyndist 403 lestir. í yfirliti um Vestfirðingafjórð- ung segir, að rækjuveiðarnar hafi byrjað alls staðar á ný 16. jan- úar, og eru nú 72 bátar frá Vest- fjörðum komnir á rækjuveió'ar. Er það meiri bátafjöldi en nokkru sinni fyrr. í fyrra voru 49 bátar á rækjuveiðum í janúar og árið 1969 voru þeir 36. Frá Bíldudal voru nú gerðir út 15 bátar til rækjuveiða í Arnar- firði, og öfluðu þeir 81 lest í 278 róðrum, en í fyrra var afli 11 rækjubáta frá Bíldudal 104 lestir í 223 róðrum. Aflahæstu bátarnir nú voru Vísir meó‘ 9,7 lestir, Dröfn 7,4 lestir oig Garðar 7,0 lestir. Frá ve-rstöðvunum við ísafjarð- ardjúp voru nú gerðir út 46 bát- ar til rækjuveiða, og reyndist afli þeirra 251,7 lestir. Er það 100 lestum meiri afli en á sama tíma í fyrra, en þá voru gerðir út 29 bátar til rækjuveiða í ísafjarðar- djúpi. Þess ber aó' geta, að veiði- heimildir bátanna eru nú miklu rýmri en í fyrra. Má hver bátur nú veiða 6 lestir á viku, en í fyrra var hámarfcsaflinn buindinn við 3 lestir. Enginn bátur náði leyfileg- um hámarksafla fyiri vitouna, en síðari vikuna náði Ægir hámarks- aflanum. Frá Hólmavíto og Drangsnesi voru gerðir út 11 bátar til rækju- veiða. og öfluðu þeir 70 lestir í mánuðinum. Fóru 37 lestir til 15. sýning á Fást Már Friðgeir Ólafur Baldur i Fást hefur nú verið sýndur 15 ■ i sinnum í Þjóðleikhúsinu við mjög j j góða aðsókn og verður 16. sýning I in nik. lauigardag, þann 20. febrú-1 ar. Þessi sýning hefur hlotið frá : bæra dóma, og óhætt er að full-; yrða að hún hafi vakið mikla og óskipta athygli, og er það sann- ■ arlega gleðilegt, þar sem þetta er í fyrsta skiptið, sem þetta önd- vegis verk er sviðsett á íslenzku leiksviði. Myndin er af Róbert og Gunnari í aðalhlutverkunum. j Framsóknarvísf Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist að Hótel Borg, fimmtudaginn 25. febrúar. Nánar verður sagt frá vistinni um helgina. Prófessorsembætti í gervitannagerð Umsóknarfresti um prófessors- emibætti í gervitannagerð við læknadeild Háskóla íslands lauk 10. þ.m. Umsækjandi um embætt- ið er einn, Örn Bjartmars Péti'rs- son, settur prófessor. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1971. , I vinnslu á Hólmavík, en 33 lest- ir á Drangsnesi. Aflahæstn bát- arnir voru Sigurbjörg með 8-5 lestir, Guörún Guðmundsdóttir með 8,5 lestir og Birgir með 7,4 lestir. í fyrra voru gerðir út 9 bátar til rækjuveiða frá Hólma- vík oig Drangsnesi og öfluðu þeir 91 lest í janúar. Drangur æfir Húrra krakka SJ—Vík. Ungmennafélagið Drangur æfir nú af kappi leikritið „Húrra krafcki" eftir Arnold & Baeh, og verður það væntanlega frumsýnt í Vík laugardaginn 20. fetorúar n.k. Leikendur eru 9 og skipan Mutverka þannig: Guðmundur Gootial: Sigurður Jónsson. Frú Goðdal: Heiðrún Rútsdóttir. Heiga Stefáns: Anna Bjömsdóttir. Úlfur Austmar: Helgi Gunnarsson. Teodor Thorkelsen: Björn Jónsson. Frú Thorkelsen: Vaigerður Guð- laugsdóttir. HiHaríus Foss: Magnús Þórðarson. Anna: Sóley Raignarsdóttir. ómas tútomma: Bjöm Friðriksson. Leikstjóri er Sævar Helgason. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS RÆDDIEFNAHAGSÞRÓUN Á ÍSLANDI SÍÐUSTU ÁRATUGI — á fundi Viðskiptaráðs Lundúna EJ—Reykjavk, miðvikudag. Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands ísl. samvinnufélaga, varð við ósk Norður-Evrópudeild- ar Viðskiptaráðs Lundúna (Lon- don Chamber of Commerce) að flytja ræðu á aðalfundi deildar- ráðsins, sem haldinn var í London 17. febrúar síðastliðinn. í ræðu sinni rakti Erlendur sögu lands og þjóðar og þó einkum efna- hagsþróunina á íslandi síðustu ára tugina. í ræðu sinni fjallaði hann m.a. um þróun sjávarútvegsins, um nauösyn aukinnar fjölbreytni í at- vinnulífinu, iðnvæðinu og upp- byggingu nýrra iðngreina, einnig i léttaiðnaði. Um léttaiðnaðinn sagði hann m.a., að ýmsar greinar hans væru mjög fýsilegar. Á íslandi væri gott vinnuafl, fólk með hátf al- mennt þekkinigarstig og fljótt að tileinka sér ný vinnubrögð. Veigna þess hve fjármagnsmarkaður væri lítill á íslandi væri æskilegt að finna nýjar iðngreinar sem ekki væru fjárfrekar, og í þessum efn um kæmi að hans áliti mjög til greina að leita samvinnu við aðr- ar þjóðir, bæði hva'ö varðar tækni aðstoð og sölumál og einnig með beinnj þátttöku erlendra aðila á sjálfum rekstrinum. Nefndi hann, að í þessum efnum kæmi sam- virina við Breta mjöig til greina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.