Tíminn - 19.02.1971, Síða 5

Tíminn - 19.02.1971, Síða 5
FÖSTUDAGCR 19. febrúar 1971 ■* Tf fr • | •> pi r- »» TÍMINN 17 Um hláturhús Ég sagSi frá Þjórsárdal í út- varpserindi 21. des. s.l. Eftir heimildakönnun um Þjórsár- dal, secn upplýsti um skóga þar fram á 17. öld um allan dal og a@ þrír kirkjustaSir hefðu ver- ið settir í Gnúpverjahreppi frá 1332—1397, mátti álíta, að of lítið þekktu menn um Þjórsár- dal og lítið sannleikanum sam- kvæmt, það, sem menn héldu satt í því efni. Ég segi það, sem ég finn satt í sögunni, af því, að ég hélt að menn vildu hafa það heldur. Það er þveröfugt á íslandi núna, og hefur kannski alltaf verið. Ég þarf hér fá orð um að hafa, síðan mönnum var sýnt líkan af fornaldarbæ, sem í ráði er að byggja fyrir nokkr- ar milljónir, fyrir hátíðarhaldið, þegar allur heimur á að hlæja að íslendingum. Þetta líkan er gert eftir rústum i Þjórsárdal. Ýmsir vinir mínir óska að fá fyllri sannanir fyrir kirkjustöð- um í Gnúpverjahreppi, en ég gat flutt í máli mínu um dalinn. Það fer hér á eftir og tekið allt úr einni heimild, og þeirri heimild, sem öll er gerð á sama tíma, máldagasafni Vilchins biskups 1397. Haukadalur. „----Þangað skal gjalda frá Gýgjarhóli, haust hvert, 2 sauði veturgamla, frá Felli, sauð vet- urgamlan, frá Einiholti, sauð veturgamlan — Hér með ligg- ur til kirkjunnar tiund af ellefu bæjum, utan úr Einiholti er heimatíund heimamanna." Hér fylgir Einiholt ellefu bæjum Haukadals í sókninni, en heima- mannatíundin sýnir að þar er hálfkirkja og skattur goldinn til Haukadals samt sem áður. Slíkt getur ekki átt við um kirkju- stað. Einiholt í Gnúpverjahreppi. „Kirkja í Einiholti á kú og 6 ær-----------Portió ecclæsiæ um næstu 3 ár, 6 aurar og 2 álnir, um næstu 18 ár, þar fyrir 2 hundr. og 18 aurar.“ Allólíkt er þetta Einiholti í Biskups- tungum í samanburði og á sama tíma getur ekki verið um sömu jörð að ræða. Hruni. „-----Grafarkirkja liggur til söngs í Hruna og Langholt hið efra, Hrafnkelsstaðir og Hellis- holt, Bakki og Bryðjuholt og Berghylur, Kaldbakur, Hörgs- holt, Laxárdalur, Sólheimar — -----Tíund liggur til Hruna af þessum bæjum nema Gröf og Langholti hálf. Gröftur er til Hruna af öllum þessum bæjum sem fyrr eru nefndir--------- Lýsitollar allir eru til Hruna úr Heimaþingunum og af Bakka og allur úr Grafarþingunum." Hér kemur það fram að Efra- Langholt fylgir Hruna, en þar virðist vera hálfkirkja, fyrst þaðan greiðist ekki nema hálf- ur lýsitollur. Gröf er talin kirkjustaður á þessari máldaga- skrá en Langholt ekki og getur ekki verið kirkjustaður eftir því, sem hér kemur fram. Hólar (Hrepphólar) „---------Þangað liggur tí- und af 5 bæjum og lýsitollur, hálfur lýsitollur úr Miðfelli og Langholti neðra og Unnarholti -----Gröftur af öllum þessum bæjum-“ Hér kemur það sama fram um Langholt neðra og hið efra. Þau fylgja bæði kirkju- stöðum. En þaðan, sem eigi gelzt nema hálfur lýsitollur, má álykta, að séu hálfkirkjur. Þó þarf það ekki að vera utan bænhús. Langholt í Gnúpverjahreppi. „Maríukirkja í Langholti á 3 kúgildi, 2 hundr í metfé------ — — Portíó ecclæsiæ um 50 ár, 5 hndr., en 6 hndr. féllu nið- ur fyrir aðgjörð á kirkju og bót ólukt 9 hndr. Hún á sína Portó- ónem um næstu fyrirfærandi 10 ár, 2 hndr.“ Þeir, sem rannsaka fræðin hafa það sem sannara reynist. Hér er lýst 3 jörðum er allar heita Langholt og eru tvær í Hrunamannahreppi og auð- kenndar efra og neðra Lang- holt. Það er þeirra fullt heiti. Hið þriðja heitir eingöngu Lang holt. Og þegar þessi skrá, sem um ræðir, er fastmótuð af allri gjörð, byrjar á Miðdal í Laugar- dal og heldur um efri hluta Ár- nessýslu og telur í Biskupstung- um Hlíð, Haukadal og Tungu og því næst alla kirkjustaði í Hrunamannahreppi, Reykjadal, Tungufell, Hruna, Gröf, Miðfell og Hóla, og fer þaðan í Gnúp- verjahrepp og telur Gnúp, Stein- holt, Hof, Langholt, Einiholt og Þrándarholt. Hér liggja heimild- irnar brotalaust fyrir, og verð- ur að taka mark á þeim eins og þær liggja fyrir. Hefði verið bætt úr miisgáningi um Eini- holt og Langholt í Hrunamanna- hreppi, héti Langholt annað hvort efra eða neðra, og stað- irnir ekki taldir fyrr en á eftir Þrándarlholti, síðasta stað í Gnúpverjahreppi. Hvort menn vilja segja að það sem skipu- lega upp er sett og unnið, sé grautur, hæfir ekki neinum rannsóknum, jafnvel þótt svo hafi orðið að það sé grautur. Ég hafna slikri fræði. Nokkur sönnun er a@ kirkja var sett í Langholti neðra eftir 1448. Hún á 5 kúgildi og henni eru gef- in 3, 2 á hún sjálf. Langholt á 3 kúgildi 1397. Kirkju hefði ekki þurft að stofna í Langholti neðra, ef hún hefði verið þar fyrir. Þar er ekki dregið af nafninu; Langholt neðra. Auk- inn fólksf jöldi fyrir svartadauða knýr á kirkjubyggingar og það verður ekki langt þangað til að kemur Búrfellskirkja í Gnúp- verjahreppi. Þannig legg ég mál i@ fyrir, eftir fyllstu rannsókn- ir. Gróðursæll og skógivaxúm Þjórsárdalur um 1400 er auð- vitað meira eða minna byggður. Og þar segir sig sjálft, að Skál- holtsstaður hlaut að hafa í seli og varla annars staðar en í Þjórs árdal, skógi skrýddum. Og hvað sem um þetta allt er að segja, sér enginn maður bæjarmynd á rústunum í Þjórsárdal. Þar vant ar forskála, eldihús, geymslur, skemmur eða útihús, vefjar- stofu, dyngju, karlastofu. — Það má álykta að þarna sé fram- leiddur matur, sem fluttur er jafnharðan í burtu — selför — og fjósið sýnir okkur að þar er skyndihús eitt, þar er tæpast hafður gripur vetrarlangt. Ég er með því að búa til hláturhúsið! Og þar verður hlegið að fleiru. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. HLJÓÐVARP Föstudagur 19. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilfcynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir taiar 13.30 Við vinnuna: Tónleifcar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen JÖkull Jakobsson les þýð- ingu sína (4) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu vifcu. Klassísk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir — Tónleikar. v.v.v, .V.V.V.V.V, ;.v, ■.v.v.v.v ■.v.v.v.v.v.v.v.v.w.'.vwí LÓNI — Ertu viss um, að Blake hafi sent eftir lögreglunni? — Já, hann ætlar að kom- ast að því, hvers vegna svo mörg „slys“ hafa orðið. — Ég kæri mig ckkert um sporhunda. — Ekki ég! Hann ætti að fara að koma, ég skal bjóða hann „vcl- kominn“. Á meðan ... Newtonville? Þér hljótið að vera nautgripasali. Gott, hann sá ekki, að ég er leynilögreglumaður. DREKI .mm*» iwnr'rm i’iirv: ['imm j SEP HYÖCOS -- ■'*“ I -- GREAT BULL !P KA7£Ef,'A THE\ NOTHMG /H THE JUHGLE DARES TO FACE THEM- THE PHAHTOM GROVE- WHERE THE W/HD SEEMS TO SOUHD H/S HAME, Jomba, risaffllinn, Kateena, ljónynjan, og Rex, halda út úr skóginum. Ekkert í skóg inum þorir gegn þeim. í Drekalundi virð- ist vindurinn hvísla nafn hans. — Ekki 17.40 Útvarpssaga baimanna: ,4>óttirin“ eftir Christinu Sö derli ng-Bry dolf Þorlá&ur Jónsson íslenzkaði Sigríður Guðm. les (4) 18.00 Tónleikar. Tflkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Tilkynningar. 19.30 A B C Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Sfcúladóttir sjá um þátt úr daglega lifinu. 19.55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Ragnheiður Guðmuindsuóttir syagur lög eftir Gísla Gísla- son firá Mosfelii og Sigvalda Kaldalóns; Gaðrún Kristins dóttir leifcur á píanó. b. Ýmislegt um gesti og gestakomur Pétur Sumiarliðaso-n flytur þriðja þátt Sfcúla Guðjóns- sonar á Ljótunnarstöðum. c. Gamalt og nýtt Félagar í fcvæðamannafélag- iinu Iðunni í Reykjavík lesa og kveða larjst mál og bund- ið. Umsjónarmjaður: Sigurð- ur Jónsson frá Haukagili. — Þórður Jónsson, Kjartan Hjálmarsson, — Margrét Hjálmarsdóttir og Ormur Ólafsson fcveða rímiur o.fl. eftir Herdísi Andrésdóttur, Guðmund Böðvarsson og Jóa Magnússom. Jóhaanes Jónsson ies fcvæði eftir Hall- dór Helgason á Ásbjarnar- stöðum, Sigurður Jónsson flyttxr vísnaþátt og Guðmund ur Mugason les úr sagna- þætti af Pétri sterka á Kálfaströnd. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöðin'8 eftir Halldór Laxness Höfundur les (12) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (11). 22.25 Kvöldsagan: Endurminning- ar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson mennta- skólafcennari les (7). 22.45 Kvöldhljómleikar 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Föstudagur 19. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Verkfræði- og Raunvisinda- deild Háskóla íslands Þetta er þriðji kynmingar- þáttur sjónvarpsins um nám við H.í. Að þessu sinni er brugðið upp svipmyndum úr Verkfræði- og Raunvísinda- deild, sem er yngsta sjálf- stæða deild Háskólans og nám þar enn í örri mótun. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 Póstkort frá Zakopane Pólsfc gamanmynd um sfcíða- kennsiu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Þuiur: Erling- ur Gíslason. 21.15 Mannix Hróp þagnarinnar Þýðandi: Kristmann Eiðsson 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaður: Asgeir Ingólfsson. 22.35 Dagskrárlok. h. % Keflavík -— Suðurnes Siminr er hér! Drekahöfuðið, stórt fjall, formað af náttúrunni. — Kanuski hann sé í Keela- vee. 2778 /.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. .■.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.; Prentsmiðja | Baldurs Hólmgeirssonar y Hrannargötu 7 — Keflavík. v

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.