Tíminn - 25.02.1971, Side 5

Tíminn - 25.02.1971, Side 5
FTMMTUDAGUR 25. fcbrúar 1971 TTMINN 5 4 MEÐ MORGUN KAFFINU Þa6 gerðist í fangelsi, að prest- ar kom til ungs manns, sem sat iani fyrir þjófnað, og lét prestar hann taka í höndina á sér, tál staðfestingar því, að hann skyldi hætta að stela. Fangavörðurinn spurði mann- inn, hvað presturinn hefði ver- ið að segja við hann. ,.Hanu spurði mig, hvers vegna ég 'vaspi hérna, og ég sagði honum, að ég hefði stol- ið“. ,,Og hvað sagði presturinn þá?“ spurði fangavörðurinn. „Þá skulum við takast í hend- *" nr“, si,íara3i hann. Kona ein sendi tímariti þessa frásögn: Ég skrapp út í matvörúbúð með rúllur í hárinu. Ég var hálf hrædd, þvi að ég bjóst við, að ég fengi augnagotur. En ungur maður, sem var í búðinni, virt- ist alls ekki geta haft augun af bleiku rúllunum minum og bleiku spennunum. Að lokum kom hann til tnín og spurði mig, augsýnilega í einlægni: „Afsak- ið, en hvað er þetta tæki með mörgum bylgjulengdum? Nær það mörgum stöðvum?“ — Það cr tvcnns konar matur, sem þér cigið að forðast. Fast- ur og fljótandi. Ungi maðurinn kom heim úr stríðinu og var spurður um hvað hann hefði nú helzt unn- ið sér til frægðar. Hann lét lítið yfir sér, en kvaðst þó hafa bjargað lífi 500 manna. „Og hvernig fóruð þér að þv??“ „Ég skaut kokkinn." Lögregluþjónn segir við tvo náunga sem standa á gang- stéttinni og eru að tala saman: — Þið megið ekki standa hérna, það hindrar umferðina og það er bannað í lögreglusamþykkt- inni. Annar mannanna: — Jæja, ég hélt, að þettá væfi nú ekkert spknæmt. Lögregluþjónninn: — Hvern- ig haldið þið, að ástandið yrði, ef allir tækju upp á því að standa svona, eins og þið gerið? Hvernig ætti fólk að komast leiðar sinnar. — Ég elska að dansa, sagði unga stúlkan við dansherx-ann sinn. — Ég hugsa bara, að það sé í blóðinu. — Haldið þér það? Það nær þá að minnsta kosti ekki niður í fæturna. DENNI DÆMALAU5I — Það veit cnginn, hvað hann lieitir. Við köllum hann Snata. i ★ — ★ — Frú Connie Christiansen í Óð- insvéum í Danmörku, hefur átt í heilmiklu basli undanfarið, vegna þess eins, að hún heitir Connie Chi’istiansen. 1 marga rnánuði fékk hún rukkunarbréf hvað eftir annað, vegna bifreið- arti-yggingar. Hún kvartaði, sem vonlegt var, því hún hefur aldrei átt neinn bíl. Svo langt gengu ósköpin, að lögreglan kom enn daginn í heimsókn og tók Connie fasta og hún var leidd fyrir rétt. Þá fyrst áttaði dómarinn sig á því, að þetta var alls ekki rétt manneskja, sem sett hafði verið í steininn. Hin rétta, önnur Connie Christ- iansen, hafði átt heima í næsta húsi, síðan gift sig og þar með skipt um nafn og selt bílinn, sem allt snéi’ist um. Þetta var allt leiðrétt, en Connie fór i mál við yfix’völdin vegna þessarar ineðfei’ðar og þess, að þegar lög reglan sótti hana, varð hún að skilja þiúggja ára son sinn ein- an eftir beima og hann fékk taugaáfall af öllu saman. ugga. Stundum kemur það lika fyrir, að hann kyssir Ed fyrir matinn og það er sannarlega blautur koss. Ed er afar ánægð- ur með þetta gæludýr sitt, sem í-eyndar á eftir að stækka upp í svo sem fimm lestir, og þá getur vcrið að kossinum vei’ði að sleppa. - ★ - ★ Suzanne nokkur Brögger, ung, falleg og stórgáfuð dönsk stúlka, hefur reynt sitt af hvei’ju um dagana. Hún var sú. fyrsta, sem sýndi ber brjóst á sviði Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn, þegar hún lék Helenu fögru. Hún var fyrsti kvenkynsblaðamaðui’inn, sem heimsóttd Al-Fatah skæruliða í Mið-Austuirlöndum, hún talar reiprennandi rússnesku og sé hún spurð, getur hún haldið langa ræðu um vandamál þjóð- ernissinnaðra kommúnista í Uzbekistan á byltingartímunum, eða eitthvað álíka merkilegt fyr-< irbæri. Þrátt fyrir alla sína hæfileika vill Suzanne ekki ’.áta kaUa sig neitt nema blaðamann. Það er bara aukavinna að vera ljósmyndafyrirsæla, leikkona eða túlkur. Hún segist bara lesa rússnesku af því að hún hafi gaman af því, en ekki til að lifa á því. Það næsta sem hún ætlar sér, er að konxast sem ’''''ða- maður til Saudi-Arabíu, þar sem kvenblaðamenn eru \ ixgast sagt illa séðir. En hún skal, seg- ir hún, þótt hún þui’fi að ganga með blæju fyrir andlitinu. — ★ — ★ — Birgit Lystager er ung, dönsk söngkona, sem talin er á hcims- mælikv'ai'ða. I-Iún er 24 ára, gull- falleg og vellauðug, því hún er Þessi undai’lega skepna, sem gapir hér framan í spegilsles- endur, er 750 kílóa þungur tann- hvalur, og hann er i fiskasafni Windsor Safai’igar<Ssins í Banda- rikjunum. Það er Ed noklzur Stuart, starfsmaður safnsins, sem er húsbóndi Magoos, en svo heitir hvalurinn. Hvalateg- und þessi hefur verið kölluð ,,Sæmoi’ðinginn“, en Magoo hag ar sér hreint ekkert morðingja- lega. Ed segir, að hann sé vina- legur og hafi gaman af að leika sér. Magoo hlýðir flautu Eds, stekkur gegnum hring sem hald- ið er yfir vatnsyfirborðinu og svo getur hann þakkað fyrir matinn með því að rétta fram meðeigandi í húsgagnafyrirtæki, sem flytur út framleiðslu sína, svo hún ætti raunar ekki að þurfa að hafa mikið fyrir líf- inu, en hún vill heldur þeytast um Danmörku þvera og endi- langa og syngja. — Hún segist aldrei hafa átt að verða söng- kona, heldur túlkur, en nennti ekki að læra tungumál til hlít- ar og fór að syngja um 16 ára aldurinn og hefur síðan átt fast sæti á danska vinsældarlistan- um. Þegar hún var spurð, hvað það væri, sem gæti fengið a -ð- uga stúlku á lúxussportbíl til að vera á þessum þeytingi, svar- aði hún: — Iívað á ég annað að gera? Ég hef gengið í óteíj- andi skóla, en , aldrei fengið neina menntun. Það er nú nokk uð oi’ðum aukið, hjá henni, því að minnsta kosti talar hún sex tungumál nokkurn- veginn reip- rennandi. Birgit elskar lífið og segist njóta þess út i yztu æs- ar að vera tih Hún veit líklega, hvað hún er að segja þarna, því fyrir hálfu öðru ári lenti hún í bílslysi og sveif margbrotin milli heims og helju lengi vel, en þegar hún fðr að rétta við, var talið vafamál, að hún yrði annað en öryrki alla æfi. En Birgit ná'ði sér fullkomlega, nema hvað hún hefur ör á fót- leggjunum. Hún kærir sig koll- ótta um þau, aðalati’iðið er að njóta þessa stutta lífs. iTíl ™0PÍSIÍíÍ ) l

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.