Tíminn - 25.02.1971, Side 14

Tíminn - 25.02.1971, Side 14
14 Freyjukonur Kópavogi Fundur verður að Neðstutröð 4, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða Hörpukonur. Dagskrá: Gamanþátt- ur, upplestur, kaffi. Kosið á Flokksþing. SeSfoss - nágrenni Annað spilakvöl 3 Framsóknar- félags Selfoss verður í Skarphéð- inssalnum á Selfossi, sunnudaginn 28. febrúar kl. 21.00. Góð verð- laun. Fjölmennið. Framsóknarfélag Selfoss. Segir Nei Framtiiiic aa bls. 3 ihreyfingin hefur sem kunnugt er lýst því yfir, að hún telji, að með aögerðum ríkisvaldsins hafi þess ir samningar veriö ógiltir og sé verkalýðshreyfingin því með lausa samninga. Blaðið 'hafði í dag samband við Vinnumálasambandið, og fékk þær upplýsingar, aö ekki hefði enn verið tekin endanleg ákvörðun um afstöðu þess til málsins, en hún myndi væntanlega liggja fyrir ein- hvern næstu daga. Loftleiðaflug Framhald af bls. 1 — Við höfum því sömu stöðu og við höfðum 1960 og fyrir þann tíma, og byggjum rétt okkar á loftferðasamningunum við SAS-ríkin þrjú, og því sem eftir stendur af bókuninni frá 1960, sem fjallar um samsetn- ingu fargjaldanna. — Hvað þýðir þetta fyrir flug Loftleiða. — f loftferðasamningunum eru ýmis konar takmörkunar- heimildir fyrir SAS-ríkin, þ.e. þau áskilja sér rétt til þess að miða verð við IATA-far- gjöld og takmarka ferðir og sætafjölda við „raunverulega flutningaþörf“, eins og það er orðað, aðallega milli landanna en einnig „to the point be- yond“ eins og það heitir, en f þessu sambandi þýðir það Bandaríkin. En í því sem eftir er af bókuninni frá 1960 stend ur, að fargjaldið milli fslands og Slcandinavíu skuli vera IATA-fargjald, eins og nú er, en h'-s vegar skuli fargjaldið frá íslandi til Bandaríkjanaa vera það, sem Loftleiðir fá skrásett í Bandaríkjunum. í samningum okkar við Banda- ríkin frá í fyrra eru engar verðhömlur, þannig að þetta skapar Loftlciðum möguleika til að hafa áfram verðmun á leiðinni vestur til Bandaríkj- anna á sumum tegundum far- gjalda. Skandinavíuríkin hafa hins vegar alltaf rétt til að beita takmörkunarákvæðum loftleiðasamninganna ef þeim sýnist svo. — Hvaða raunverulegar breytingar hefur þetta þá í för með sér? Qskilahross RaiiS hryssa 2—3 vetra, marklaus í óskilum í Gaul- verjabæjarhreppi. Hreppstjórinn. TÍMINN FIMMTUDAGUR 25. febrúar 1971 — Allar tölur, t.d. um far- þegafjölda og fleira, sem voru í bókuninni frá 1968. falla úr gildi, og eftir 1. apríl verða því engar slíkar takmarkanir fyrir hendi. Ég geri hins vegar ráð fyrir. að til að byrja með verði flugið á mjög svipuðum grundvelli og verið hefur, og það mun ekki reyna verulega á þetta fyrr en Loftleiðir byrja með þotuflug til Skandinavíu, en það held ég að verði í fyrsta lagi í haust. Ríkisverksmiðjur Framhald af bls. 1 kveðið, að lágmarksverð á loðnu í bræðslu skuli vera 1.25 krón- ur á kílóið. Allar verksmiðjur á Austfjörðum greiða hins veg- ar 1.40 krónur á kíló í skipta- verð til bátanna, og er það 15 aura viðbót á kíló frá lágmarks- venðinu. Sum bæjarfélög munu hafa lagt fram sérstök fjárfram lög upp í þennan aukakostnað. Tvær ríkisverksmiðjur eru starfræktar á Austfjörðum, á Seyðisfirði og Reyðarfirði. Hvorug þessara verksmiðja hef- ur fengið loðnu hingað til, þótt þær séu tilbúnar til að vinna loðnuna, og þótt ekki sé vitað annað en þær muni greiða sama verð og hinar verksmiðjurnar fyrir austan. Að vísu er langt að flytja loðnuna til Seyðisfjarðar, en verksmiðjan Hafsíld á Seyðis- firði hefur þó fengið nokkra loðnu. Sú loðna er þó nær ein- göngu úr bátum, sem eru í tengslum við* verksmiðjuna. Reyðarfjörður liggur hins vegar mun betur við, og á öll- um fjörðum þar í kring hefur loðnu verið landað. Eini staðurinn á Austfjörð- um, þar sem verksmiðja hefur ekki fengið loðnu, er á Breið- dalsvík. Þar var ekki tekið á móti loðnu í fyrra, en það verð- ur hins vegar gert núna og er verksmiðjan að heita tilbúin til að taka á móti loðnu. Hins veg ar er eins og á'ður segir ekkert lífsmark með ríkisverksmiðj- unum, og undrar það marga. allra órlausna at sjá, sem hann var, — hvers kyns et vi'ð þurfti.“ Og hann var ekki síður „öruggr at vinfesti“, svo sem við getum bezt vitnað, sem unnið höfum und- ir hans stjórn, sum um langt ára- bil. Sigtryggur var hamingjumaður í einkalifi sínu, átti góða konu og gott heimili, sem var honum at- hvarf og grio'astaður. Þar undi hann sér bezt og þar var jafnan gott að koma. Ég þykist mega mæla fyrir munn samstarfsmanna hans í Fjár m'álaráðuneytinu er við í dag kveðjum Sigtrygg Klemenzson, og vottum honum þakklæti okkar og hinztu virðing. S. Ól. Geimskot Sigtryggur Framhalu aí bls. 16 allra dómi einhver mesti öndveg ismaður í embættisstétt landsins, end-a hafði hann flest það til að bera, sem prýða mátti góðan emb- ættismann. Það er óþarft að rekja hér embættisframa hans eða marg- vísleg trúnaðarstörf, enda var hann fyrir löngu landsþekktur mað ur. En hitt er aldrei ofsagt að hann naut óskoraðs trausts og við- urkenningar í öllum störfum sín um, og að fyllstu verðleikum. Komu þar til óvenjulegir hæfi leikar, heiðarleiki og mannkostir. Gáfur hans voru miklar og far- sælar, þekkingin yfirgripsmikil á hverja grein, minnið frábært. Hann var í senn glöggskyggn og varfærlnn, og mjög sýnt um að greina kjarna hvers, máls. Fóru honum því öll verkefni og störf vel og farsællega úr hendi. Hann var starfsmaður mikill og dró sízt af sér, ákveðinn og fastur fyrir í afgreiðslum og embættisfram- kvæmd, svo sem oft þurfti me&, en þó sanngjarn og góðviljaður. Fyrir þetta hlotnaðist honum það almenna traust og virðing, sem raun bar vitni, og lengi mun í minnum haft. Sigtryggur var óvenjulega vel gerður maður á alla lund. Er þess þar ekki sízt að minnast, hversu hlýr og mannlegur hann var gagnvart starfsfólki sínu, og ljúfur og raungóður öllum þeim, sem til hans leitucAi, eða stóðu eitthvað höllum fæti. Um hann mátti segja eins og ágætismanninn Klæng biskup, að ,,þangat var til Framhald af bls. 1 og Stórasandfells, þar sem hún var sett á skotpall. Um 100 metra frá eldflauginni var bifreið komið fyrir, og tengd úr henni raflína í eldflaugina. Margt fólk safnaðist saman þegar skjóta átti eldflauginni á loft, en það var kl. 13 sem tilraunin var gerð. Fólkið fylgdist mjög spennt meó' þegar talið var úr 10 niður í 0, en þegar flaugin átti að hefja sig á loft, gerðist ekkert. Raf- 3i,raumurinn átti að kveikju i púðri, sem síðan átti að kveikja í magnesíum, sem loks átti að kveikja í hleðslu eldflaugarinnar, en kveikjan virkaói ekki. Er talið að um ranga tengingu hafi verið að ræða. Á'kveðið var að gera nýja til- raun kl. 15,30, en þá var komin slydda og nokkurt rok, og varð því að hætta vio' skotið í þetta sinn. Var eldflauginni ekið til Reykjaví'kur á ný. Eldflaugin er eins og kunnugt er 5 metrar á hæð og um 20 senti metrar í þvermál. Ætlunin var, að eldflaugin flytti 750 um3lög, sem síðan átti að selja til áskrifenda tímaritsins frímerki, en það tekur þátt í kostnaðinum við eldflaugargerðina, og fær í staðinn þessi umslög, sem það getur selt kaupendum sínum. Reynt verður að skjóta eld- flauginni á loft í marzmánuði. Engin sönnun Framhald af bls. 16. allur vafi skuli vera sökunaut í hag og í réttarfari sé grundvallar atriði að maður sé saklaus sann- ist sekt hans ekiki. Að allur skyn samlegur vafi verói að vera söku naut í hag séu allir sammála um og sé það lagt í vald dómsins að meta 'hve líkur eru miklar. Verjandinn rabti þær rannsókn ir, sem gerðar hafa verið til að komast að hvar Sveinbjörn var staddur morðnóttina. Sjálfur ber hann að hafa sofið heima í rúmi sfnu, og svo gera eiginkona hans, sem þá var, en þau eru nú skilin a& borði og sæng, og tvö börn þeirra. Sagði verjandi að erfitt væri að vísu að vitna nákvæmlega hvar maður hafi verið tiltekna nótt tveim árum áður, er spurt er um slíkt en engin ástæða sé að vefengja framburð vitna um þetta efni. Hafi enda engin sönn un komið fram um að Sveinbjörn hafi ekki verið heima hjá sér þeg ar morðið var framið. Lagði hann áherzlu á að frá- leitt væri a&' Gunnar hafi verið myrtur til fjár. Hafi hann ekki verið með nema nokkur þúsunrl kr. á sér. Einhver önnur ástæða hljóti að hafa veri&' fyrir cr'æpn- um, og að stuldur á peningaveski hins myrta bafi verið til að hylma yfir raunverulega orsök glæpsins. Mikil vinna hefur verið lögð í a&' finna samband milli hins myrta og ákærða en ekkert bendir til að þeir hafi nokkru sinni haft nokkurt samband sín á milli. Akæruatriðið er fyrst og fremst byssan sem Gunnar var skotinn með, en hún fannst í fórum Svein- bjarnar. Að hann hafi ekki sagt til hennar fyrr, kemur heim og saman við margháttaðan trassa- skap ,annan, sem verjandi sýndi fram á að umbjó&'andi sinn hefði sýnt í öðrum efnum. Hann dró alltaf að gera þá hluti sem hon um þóttu óþægilegir þar til í síð ustu lög. Ilafi hann verið hrædd ur um að vera bendlaður við morð ið, afhenti hann lögreglunni byss- una, og því látið það dragast. Ef hann hins veigar væri sekur mundi hann hafa losað sig við vopnið fyr ir löngu. En Sveinbjörn var ekki sá eini, sem hafði byssuna undir höndum áður en lögreglunni var afhent hún. Hafði til dæmis mað ur sá, sem fann hana í bílnum haft hana undir höndum nokkurn tíma og sí&'an afhent föður sínurp hana, sem var með byssuna heila nótt áður en lögreglunni var til- kynnt um hana. Kvaðst verjandi ekki draga heiðarlei'ka þessara manna í efa, en engum dytti í hug að efast u,m þeirra framburð. Verjandi reifaði ýmis önnur atriði, sem sækjandi reifaði í sinni ræ&'u. Lagði hann áherzlu á að framkoma ákærðs við hand tökuna benti engan veginn til að hann væri sekur, en fyrstu við- brögð eru ávallt veigamikil. Þá sagði hann að umbjóðandi sinn hefo'i ávallt gefið skýr og greini leg svör við yfirheyrslur og ekki verið með neinar vífilengjur e&'a undanbrögð, nema í því atriði að halda fram að hann hafi ebki stol ið byssunni á sínum tíma, en síö ar breytti hann þeim framburði sínum. En að hann vildi í fyrstu ekki viðurkenna þennan byssu- þjófnað hafi eingöngu verið vegna þess að hann var kominn í tklípu vegna framvindu þessa máls alls, en engin sönnun væri á að byss- unni hefði ekki verió' stolið frá honum síðar og síðan sett í bíl hans til að leiða athyglina að ákærða, og koma grun yfir á hann. Á víðavangi Framhald af bls. 3. Hér er einfaldlega um það að ræða, að við búum í ranglátu sérréttindaþjóðfélagi, þar sem almannahagsmunir eru fyrir borð bornir og jafnréttisliug- sjónin ýmist talin öfgar eða hugarórar. Hin valdamiklu stéttasamtök hafa því miður til langframa brugðizt forustuhlutverki sínu í málefnum aldraðra. Það er varla fyrr en á allra síðustu misserum að almenningur fær spurnir af því, að forystumenn sumra undirstöðustétta þjóð- félagsins séu að átta sig á, að lífeyrismálin eru einna mikil- vægasi þátturinn í kjaramál- um fólksins í landinu. Um þau verður að fjalla af áhuga og alúð sem önnur kjaramál og færa þau í viðunandi búning, sem standast má til frambúð- ar.“ — TK. H D ©11™ Hvað getur au'ðkýfingurinn ekki keypt fyrir peninga, sem fátækl- ingurinn getur losnað við, ef hann á peninga? Ráðning á síðustu gátu: Betri helmingur beggja er niðri i jörðinni. ÞJOÐLEIKHUSIÐ FÁST sýning í kvöld kl. 20. ÉG VIL — ÉG VIL sýning föstudag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning laugardag kl. 15. ÉG VIL — ÉG VIL ' sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasa.'an opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Hannibal í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Kristnihald föstud. Uppselt. Hitabylgja laugardag. Jörundur sunnudag kl. 15 Kristnihald sunnud. Uppselt. Kristnihald þriðjudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Slml 13191. Mát í sjö leikjum. m 8 11^^ ÍH ®pi w% W1» íít m f • Wý <(> ® Það er heldur óvenjulegt, að vera með mát í sjö leikjum hér, en við skulum samt líta á þraut- ina. 1. Kcl — d5 2. h6 — d4! 3. h7 — d5! 4. h8=H (h8=D?? patt) — d3 5. Hhl — d2f 6. Kc2f — dl =Df 7. HxD mát. RIDG Suður spilar 3 gr. á eftiírfarandi spil. Út kemur Sp. Hverju ó Suður að spila í öðrum slag? A Á V DG82 ♦ G10 9 ♦ KD1063 A D 9 742 A 10853 V K 643 V 1095 ♦ 72 ♦ K D 8 5 «84 * Á7 « K G 6 V Á 7 ♦ Á 6 4 3 A G 9 5 2 Þetta er ósköp einfalt dæmi um það, þegar annar mótherjinn má ekki komast strax inn í spilið. Ef við spilum L eftir að hafa fengið á Sp-Ás tapast spilið, þar sem A kemst þá inn til þess að spila Sp. í gegnum K-G, og við verðum síð- ar að treysta á hjarta-svínun, sem bregzt Ilið rétta er að svína strax Hj.-D — það er alveg hættulaust, því ef V á K getur hann ekki spil- að Sp. Nú ef Ilj.-D á slaginn er strax ráðizt á laufið og ásnum náð út og níu slagir eru öruggir.\

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.