Alþýðublaðið - 14.06.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1922, Síða 2
2 ALÞYÐUBLA Ð"1 ð TOBAKIÐ er ödýrast, TÓBAKIÐ er nýjast, TÓBAKID er bezt hjá Æaupfilaginu* spjarir ti! að hylja nekt sfna og jafnframt a!!a andlega menningu Sjúkdómar og spilling hvers kon ar æða þvi um meðal roanna, svo að huga manns hryllir við. Því er þess vegna ekki tii að dreifa, að ekki sé nóg verkefni fyrir hendi, En vegna þjóðfélagsfyrir- komulagsins er það ekki nægt til þess, að unnið verði. Meðan það er óbreytt, verður ekki spurt, hvort þetta eða hitt þurfi að gera, heldur hvort það borgi sig fjár hagslega og eingöngu fjárhagslega að gera það, ekki fyrir heildina, heldur fyrfr þá einstaklinga, sem ráð hafa á fjármagninu, því að þeir einir hafa tök á að koma því f framkvæmd Og á þekkingu þeirra, skilningi og vitja verðar það að velta, meðaa svo stendur, hvort unnið er til gagns eða ógagns, því að vinnan út af fyrir sig getur valdið miklu ógagai Það er ekki auðveit að segja, að ekki hafi verið nóg unnið é strlðs- árunum. Þvert á móti. En hverjar eru aflciðingarnarí Heimsböl. Það þarf því að hafa gát á vinnunni, gæta. þess vandiega, að sem minst sé unnið að óþörfu, og að það, sem umrið er, sé uunið til gagns og undir fullkomnu skipulagi. En f þvf efni syndga menn einna mest, og það er eðiilegt, Margir svo kailaðir atvianurek- endúr er mjög þekkingarsnauðir menn, og ena síður er, að þeir hafi aliir til að bera þá rmnn> kosti, sem nauðsynlegir eru þeim mönnum, er öriög annara manna eru að einhverju leyti undir kom in. Þeirra höíuðkraía er að öllum jafnaði sú, að sem mest sé unn ið, og til þess neyta þeir ailra ráða. En áilar einstrengingar eru skaðiegar. Innan skamms er mark- aðurinn, sem á að segja tii um þarfir fólksins, fullur af framleiðslu og tekur ekki við meira, Þá ern seglin skyndilega dregin saman. Afleiðíngin er atvinnuleysi Þetta kemur fyrir á ölium atvinausvið nm. Hins vcgar þverr við atvinnu leysið kaupgeta manna, því að arðiaum af vinnuuni er ójatnt sskift, svo að hlutfaiislega of mik iii hluti iendír á hendur fárra maana, atvinnurekendanna sjálfra, en hinir hafa að eins eítir tvær hendur tómar, og þetta tefur aft ur fyrir þvf, að atvinna geti haf ist af Eýju, og svo gengur koll af kolii. En ait má laga og líka þetta. Með því að kotna betra skipu lagi á atvinnuvegina má stiila svo til, að framieiðsla og þarfir atand ist á. í þá átt geta verkamenn cinnig haft áhrif með þvi að sjá um, að ekki vinai fleiri að einni framldðslugrein en þörf útheimtir, að vinnutíma sé stiit i hóf, svo að vinnan komi ekki á of fáa, að fyrir vinnuna sé goldið hægi Jegt kaup til þess, að menn géti lifað sómasamlegu lifi og verði ekki örbjarga, þótt eitthvað smá vegis bjáti á í bili og að yfirráð þeura manna, sem aðeins litá á eiginn hag, yfir atvinnufyrirfækj um verði sem allra minst. En ö!!u þessu er enn mjög áfátt hér á laadi, og það tekur að sjálfsögðu nokkurn tíma áð kippa því í lag. En hann verð ur því styttri sem ötullegsr er unnið að þvi og því meira vinst jafnframt. Og hér eru þtð einnig samtökin, sem ait veitur á. Og nú er skaœt að bíða góðs tæki- færis til þess að sýna, að þau skorti ektei, L?.ndskjörið 8 jú!í á meðal aanars að sýna, að albýðs manna á íslandi hsfi yfiráægmn samtakamætti að ráða til þess að leiða gullöld nýrrar hsgsældar yfir landið. Atvinnulaus. M iafiaa tg ft|im Kyennadeild Jafnaðarmannaféi. heldur fund í Alþýðuhúsinu á miðvikudag 14. þ m kl. 8 */a e. h. Allar konur úr Jsfnaðarmanna- félaginu verða að mæta. Húsinu á Laugaveg 22, þar sem kaupfélagið var, er nú verið að breyta, B. Stefáns og Bjarnar flytja þangað skósöiubúðina. Grasvðxtnr á mörgum túnblett- um hér í bæaum er ágætur, enda er farið að slá suma þeirra. A. iaugardvgiun, var sleginn blettur- issn fram undsn Goodtemplsra- húsinu. Mun það fágætt að slátt- ur byiji svo snemma. Úr Hafnarflrði. Héðan er ekk- ert íið fsétta annsð en sð fiestir góðir templarar eru æfir yfir þvf, að Sigurgeir Gfslason skuli vera firati frambjóðandinn á Jóns Msgn- ússonar listanum Minna gat ekki lagst fyrir kapp«nn, því að hingað til hfcfir hsina enga fjöður yfir það dregið og sfzt á fjölmennum mann- fundum, sið hann — Sigurgeir — hefði lltið álit á Jóni Mageússyni sem barmmahni Hingað kom bhð- ið „Terrplar* í gærdag, þ. e. laug- srdag; er þsr minst á þingmensku- framboð J. M ; eykur það ekkl fylgi hans, áð sumir haldsrhér f bæ. Haldíð er, áð Sigurgeir hafi grett sig, er hann ias ,Teœplar* og jafnve! d.epið titlinga, en ekkf mun vert að hafa hátt um það. H/6 Haýnfirðingur, Doktors-ritgerð sína um Passíu- sálma Hallgrims Péturssonar varði séra Arne Mö ler við Kaupmanna- hafnarháshóla 8. þ m. Athöfninni stýrði prófessor Valdemar Vedef Tiliíelsdir andmæiendur voru fs- lenzku prófessorarnir Fínnur Jóns- son og Va'týr Guðmhndsson, og lujra þeir báðir lofsorði á ritið í aðalatriðuar Aðalfandnr Eimskipafélagsina verður haldinn f Iðnaðarmanna- húsinu á Laugardaginn og hefst ki. 9 árd. Aðgöngumiða að fund- inum eiga íétagsmenn að vitja f dag og á morgun á skrifstofu félagsias kl. 1—5. Hnlltoss kom hingað f gær með fjölda farþe^a. Yillimoes íkom úr ferð sinní kringum land í gær. Goðafoss fór frá Hofsós f gær. Sjðkrasamlag Reykjayíknr. Skeðufflarlækrsir próf. Sæm. Bjara- héöinsson, Laugaveg 11, kl. a—| *. h.; gjaldkeri ísieifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- iagstimi ki. 6—8 c. h.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.