Alþýðublaðið - 14.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1922, Blaðsíða 3
-^ ALÞÝfÐUBLAÐIÐ .„Vfsir" skemtlr.. Vísir er venjulega lftið annað en íaugfýsingar, >xn ítíbg var hasan dilítið skemtilegur, „sraá skrítinn." Hann fly'ar leiðara urn land kjörið, tab.r um alla iístana eftir stáfrofsröð og metar efstu menn, secn á þeím staisda, Metur raann „eins og, síI, sem vald heflr, en ekki eins og hiuir skritlærðu" forðum Eliki verður Vfsir samt feitur af þessu mati. Heíöi hann icatmast við að vera blátt "átram aaurblað, þá hefði þessi skoplegí leiðari verið lesintn og blaðinu slðan fleygt, en þar sem Vtsir á rltstjóra sinn á A'þingi íslendmga, þá byst msður við, a'ð hann geri kröfu til — þó óaanngjörn sé — áð vera talinn til „eplanna", ©g áf virðingu íyrir Alþingi Isiend inga verður »ð taka tonn aem siikan, — fyrsta þíngnaann Reyk- víkinga. — Aumingja liöíuðstað- urinnl Mér finst ekki ósanngjarnt, þótt aetlast væri tíl, að þingmaður ©g ritstjóri hefði ákvaðna afstöðu til eiahvers af þessum S landlistssa, en því fer fjarri. Hann talar áð eins um efetu menn á listunum. Um efstu menn á A, B, C, D, kemst hans^ að þeirri niðurstöðu, að þeir séu óverðugir atkvæða, en eísta mann á E listanum teæðir hana svo napurt, að vandajtnönn um haas hlýtur að sáraa, en kunn ugir óvilhallir, skelhhiægja. Þó hittast sönn orð í frásögn inni um sr. M. Æl Ji t. d. það, að hmn hafi lengi verið formaður búnaðarsambands Austuriands og rekið það œeð dugaaði. Eg ætia ekki — nema e'g verði brýndur— að setja neitt. út á starf hsns þar, að eins geta þess, að sr. M Bl. }. haíði fyrir nokkrum árum hest f geymslu fyrir húnaðarsambandið urh lestatfmann. .Svo siysalega vildi tií, 5.9 göí komu á skinnlð 'á klárnum, meðan hann var i geymslu sr. M,„ og risu málaferii út af á kosta&ð Buaaðarsambands- ins, sem . ekki varð því auðnu vegur. Líka er það rétt hjá Vfsir, að sr. M. hafi búnast vel, hafi aurað saman allmiklu, en hvað segja þeir, sem við hann hafa skift, vinnuhjú hans og sóknarböra? Það skal þó Játað, að ekki er Bestu timburkaupin sem völ hefuur verið A um mörg ár, gera menn nú í lí. TifflbuT- 03 íolaTBrsliiD sr. M dýraeldur, ef að selt er á„ annað borð, því ekki seiur hann vinnumanni sfnum nema 4 auraí að flytja tóbaksbita fyrir hann frá Reyðarfirei til Valianess Ea spottið ( Vísir um sr. M felst aðallega í eftirfylgj&ndi kkusu: „Áufc þess hefir séra Msgnús staðið fyrir ýmsum framkvæmd um eystra, og tekist þannig, að það er haft að orðtaki austur þar, að alt þrffist,. sem Vallanesklerkur sé við tiðinn. -Et hann af þ^ssum sökum orðinn aðai ráðgjafi œargra Héxaðsmanna f /Jármálum þeirra og miiiigöngumaður við bankann, og hefir það flest þótt vetða að ráðum, sem hann réði," Sr. M. flutti einu sinni mál fyr> ir nokkra bændur á Héraði. Þess- ir bændur held ég færu til Jón- ssa>% ef þeim lægi á, áður ee þeir leituðu aftur til m. M. Ura innanbéraðstrauat má geta þess, seoi þó'kunnugt má vera, að sr. M iiefir ekki ósjaldan boðið sig til þingsetu fyrir S M , en alt af fallið. í íull 30 ár hefir hsnn vetið prestur f sama presta- kalliau, og oft sótt það íast að komstst í hreppsnefnd, en enn þá hefir boa-íÆ ekki tekist það. ' "Þó ég'-fylgi .ekki'EIistaaum, þá verö ég að Játa þáð, að œér finst Víaisleiðarinn óinsklega meihleg- ur f garð sr. M. Um Suður, Vest ur og Norðurl. gerir það ekkett til. Þ&r er sr. M. ekki þektur nema í biekkjandi hyilingúm, ea Austfirðingar — Þeim hlýtur að sárna að sjá ihann svo napurt spottaðan, enda ska! þsð játað að manninum er ekki alis varnað. Uœsjón og fyrirhyggja um e'gin pyagju er svo aíbragðsgóð, sð leitun mun á betri. Til iandsþrifa hefir hann Ifka lagt allverulegan skerf með fjársöfnun til Eimskjpa félagsiiis og til togarafélagsins Kari, en ffásðgn Vfsis um þetta verður áferifalaus; vegna háðsins á öðrum sviðum „geta leaeadur, tem ekki vita betur, áiltið, að þetta sé líka skop, en,- svo er aiU ékki. Satt að segja fiast mér, að Vfsir hefði átt að íáta sér næ^ja cð flytja eina af vfsunum, sem gerðar voru fyrir kosningaraar i S-Ms. 1911, t. d, þessa: Það ætti ekkí að vera vaíamái, sð verði, er kemur stundin, Valianeakletkur á vogankál veginn og iéttur fundinn." 'Þessí visa á vél við etin og getar sjálísagt gilt sem spádóras- orð eias og þá. 12 Júaf. Austfirðipgur. Símskeyti. (Einkaskeyti tií Aiþýðublaðsias). Patrektfrði 13, jóní. Góður sfli, liður veS Kveðja til vina oí» vandamsnna Skips> höfnin áölver frá Hafnarfirðt Númer eitt (Number One> heita Cigarettnrnar sero seiur œest af. Reyníð þær. Tóbaksverð í Kanpfélagsbáðannm er að mun lægra en víðast aeoarstaðar. Lítið herbergl handa einhleyp. um msn»i eða konu ti! leigu á Fraranesveg 37 B. Notuð Iðt, góS vinnuföt, til söíu ódýrt. Langareg 54 B. A-lÍStlxxn er listi jafnaðar manna við landskjörið 8 júlf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.