Tíminn - 02.04.1971, Síða 6
>
TIMINN FÖSTUDAGUR 2. aprQ 197
MMGmÉTTm
Lögin um Kennaraháskólann
verði endurskoðuð tveim
árum eftir gildistöku
Breytingartillaga frá Einari Ágústssyni og Páli Þorsteins-
syni um það efni var samþykkt
50 mílur verði staðreynd
:B—Reykjavík, fimmtudag.
Breytingartillaga við Kennara-
láskólafrumvarpið þess efnis að
.ögin um Kennaraháskólann verði
íiidurskoðuð eigi síðar en að
veim árum liðnum frá gildistöku
•eirra, var samþykkt í dag í efri
eild, er frumvarpið var þar til
. umræðu. Var tillagan frá Ein-
•ri Ágústssyni og Páli Þorsteins-
yni, fulltrúum Framsóknarflokks
•:s i menntamálanefnd deildarinn
:B—Reykjavík, finuntudag.
Við 1. umr. í n.d. mn frumvarp
íkisstjórnarinnar um almanna-
;ryggingar, er fram fór í gær-
tvöldi, deUdi Ingvar Gíslason fast
ýmis ákvæði þess og taldi því
mörgu áfátt. Minnti hann í því
ambandi á ummæli Alþýðumanns
ns á Akureyri, sem sagði um
iumvarpið nýlega, að þa'ð væri
,engin langtímalausn“. — Það er
étt, sagði Ingvar Gíslason, þetta
i'umvarp er engin langtímalausn.
því eru fá nýmæli og engar
rundvallarbreytingar eru gerðar
\ almannatryggingakerfinu.
Ingvar gerði
sérstaklegtt að
umtalsefni hags
munamál aldr-
aða fólksins í
landinu og kvað
það áberandi
galla á frum-
rvarpinu, hversu
lítið tillit væri
ekið til nýrra viðhorfa í því sam-
jandi. Að því leyti feta höfund-
;r þessa frv. í flestu gamlar slóð-
ir, en virðast ekki gera sér grein
ýrir vandamálum aldraða fólks-
ns í ljósi nýrra viðhorfa. - Hags-
nunir aldraða fólksins eru metn-
r mjög einhliða, sagði Ingvar
Bíslason.
Síðan benti Ingvar á leiðir til
bess að jafna kjör aldraða fólks-
.ns með hugsanlegum breyting-
um á tryggingalöggjöfinni. í því
sambandi nefndi hann m.a. ákvæði
frumvarpi til laga um kjarabæt-
ar aldraðs fólks, sem hann flyt-
jr ásamt Jóni Skaftasyni og taldi,
io taka bæri þessi ákvæði upp í
-ryggingarlögin. í fyrsta lagi að
greiða hjónum fullan hjónalífeyri,
oótt aðeins annað hjóna væri kom
ð á lífeyrisaldur, ef fyrirvinnan
(eiginmaðurinn í flestum tilfell-
ar. Einar Ágústsson gerði ítarlega
grein fyrir þessari tillögu sinni í
ræðu sem birtist hér á síðunni á
morgun.
Urðu miklar umræður um frum
varpið í dag, enda menntamála-
nefnd margklofin um málið. Þá
vakti það mikla athygli að Alþýðu
flokksþingmaðurinn Jón Þorsteins
son lagðist eindregið gegn frum-
varpinu og kom fram með tillögu
um að það yrði fellt.
um) væri að mun eldri og ætti
fyrir aldurs sakir erfitt með að
stunda almenna vinnu til framf.
heimilinu. — f öðru lagi ætti að
taka upp nýja stefnu í sambandi
við uppbót á ellilífeyri og ætla
Tryggingarstofnuninni einni að
greiða uppbætur, en afnema nú-
verandi reglur um skiptingu kostn
aðar, sem af því leiðir, milli rík-
is og sveitarfélaga. - Þessar reglur
um sfciptingu, sagði Ingvar Gísla-
son, eru beinlínis ómannúðlegar.
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Tíminn skýrði í dag frá út-
reikningum og athyglisverðum
upplýsingum er Þórir Bergsson
tryggingastærðfræSingur hefur
gert og sendi alþingismönnum í
fyrradag. En þar kom fram, að
forysta verkalýðsfélaganna samdi
um „kaupvísitölu" í stað „kaup-
greiðsluvísitölu" við verðtrygg-
ingu Húsnæðismálastjórnarlána í
samningunum 1968, er liafði þær
afleiðingar, að t.d. Dagsbrúnar-
maður, sem tók Húsnæðismála-
stjórnarlán í maí 1970, og fékk
kauphækkanir samkvæmt síðustu
samningum, tapaði kr. 55.880 á
þeim kauphækkunum.
Verkalýðsforingjarnir, Hanni-
bal Valdimarsson, Björn Jónsson
og Eðvarð Sigurðsson liafa nú við-
urkennt sekt sína. Lögðu þeir í
dag fyrir sameinað Alþingi þings-
ályktunartillögu til leiðréttingar
Tóku til imáls í umræðunni aufc
Einars Ágústssonar, þeir Stein-
grímur Hermannsson, Jón Þor-
steinsson, Ólafur Björnsson og
Gils Guðmundsson. Voru allir sam
mála um það, að Alþingi gæfist
alltof lítill tími til að fjalla um
frumvarpið og varaði Steingrímur
Hermannsson við því að gera Al-
þingi að afgreiðslustofnun fyrir
sérfræðiálit, eins og þingið væri
gert að, við afgreiðslu þessa frum
varps.
Þær eru niðurlægjandi fyrir gamla
fólkið sem neyðist til þess að leita
kjarabóta eftir þessari leið. —
Það er mannúðar- og réttlætismál,
að bundinn verði endir á þetta
reiptog og ráðslag milli ríikisins
og sveitarfélaga um uppbót á elli-
lífeyri.
Halldór E. Sigurðsson og Stef-
án Valgeirsson ræddu einnig um
frumvarpið. Verða atriði úr ræð-
um þeirra birt á morgun á síð-
unni.
á glapræði sínu.
Tillagan er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta þegar í stað
reikna, hvaða raunvextir hafa fall
ið á öll vísitölutengd lán úr Bygg-
ingasjóði ríkisins, sem veitt hafa
verið frá 22. nóvember 1964.
Komi í Ijós, að til 1. maí 1970 hafi
fallið á lán að meðaltali hærri
eftirágreiddir árlegir raunvextir
en 9,5%, skorar Alþingi á ríkis-
stjórnina að afla sér þegar laga-
heimildar til eftirfarandi ráðstaf-
ana:
Lántakendum verði endurgreidd
sú upphæð, sem umfram er. Verði
það gert með því að draga upp-
hæðina frá eftirstöðvum lánsins,
eins og þær voru með vísitölu-
álagi 1. maí 1970. En frá 1. maí
1970 til 1. maí 1971 má hækkun
á eftirstöðvum lánsins og árs-
greiðslu í engu tilviki nema hærri
Framhald af bls 1
sagði þjóðina eiga rétt á að fá
við þeirn skýr svör:
1. Telur stjórnin, að stækk-
un landhelgi eigi aS bíSa
fram yfir hafréttarráS-
stefnu SameinuSu þjóS-
anna?
2. Telur stjórnin, aS land-
helgissamningarnir viS
Breta og Vestur-ÞjóSverja
séu óuppsegjanlegir?
3. Telur stjórnin ráSlegt aS
eiga þaS undir úrskurSi
Haag-dómstólsins, hvort
fiskimiS landgrunnsins til-
heyri íslendingum einum?
Um alþjóðadómstólinn í Haag
og synjun stjórnarflokkanna á að
segja samningunum upp, sagði
Ólafur m.a.:
„Stjórnarflokkarnir vilja ekfci
segja þessum samningum upp. Að
sjálfsögðu má færa fiskveiðimörk-
in út þrátt fyrir samningana a.m.k.
50 sjómílur út frá grunnlínum. Við
því er ekkert bann í samningunum.
En stjórnarsinnar hljóta þá að
gera ráö fyrir, að eiga það undir
úrskurði Alþjóðadómstólsins,
hvort sú útfærsla sé lögmæt eða
ekki. Ég persónulega tel málstað
íslands svo góðan, að ég vil gjarn-
an trúa því, að niðurstaða dóms-
ins yhði íslandi hagstæð, enda get-
ur enginn fullyrt um niðurstöðu
fyrir fram, þegar við engar skýrar
réttarheimildir er að styðjast. En
hitt veit ég, að margir færustu
þjóðréttarfræðingar eru þeirrar
skoðunar, a® dómstóllinn myndi
ekki eins og sakir standa og hann
er skipaður í dag, fallast á að
viðurkenna 50 sjómílna fiskveiði-
landhel'gi. Ég tel fráleitt að virða
álit slíkra manna að vettugi. Ég
held því, að menn vehði að horfast
í augu við það, hvort sem þeim
er það ljúft eða leitt ,að því fylg-
ir mikil áhætta eins og málin
standa í dag, að leggja spurningu
um lögmæti 50 sjómílna landhelgis
útfærslu undir úrskurð Alþjóða-
dómstólsins. Auðvitað eiga dóm-
endur Alþjóðadómstólsins að vera
óháðir, og eru það sjálfsagt, en
auðvitað eru þeir háðir þeim kenn
fjárhæð en sem svarar til þess,
að vísitöluviðbót og vextir sam-
tals nemi 9,5% af árlegum eftirá
greiddum raunvöxtum.
Framvegis gildi um lán úr
Byggingarsjóði ríkisins eftirfar-
andi regla:
Árlegir eftirágreiddir raunvext
ir megi ekkert ár milli greiðslu-
daga, eða frá lántökudegi til fyrsta
greiðsludags, vera hærri en hæstu
lögleyfðir raunvextir á lánum
tryggðum með fyrsta flokks fast-
eignaveði.
Lántökugjald skal ekki reikna
með í raunvöxtum."
í greinargerðinni segja þre-
menningarnir, að ástæða sé til a@
ætla að gildandi lagaákvæði um
vísitölutengingu Húsnæðismála-
stofnunarlánanna hafi leitt til
óþolandi misréttis lántaka úr
Byggingasjóðnum miðað við aðra
lántaka. Ennfrcmur, að raunvext-
ingum, sem þeir hafa lært í heima
landi sínu og litaðir af þeim við-
horfum, sem þeir hafa alizt upp
við. En landhelgismálið er ekki
bara lagaspurning. Það er pólitískt
mál. Voldugustu stórþjóðir eru
andsnúnar okkar sjónarmiðum. Og
þegar þannig stemdur á, verður
valdið stundum réttinum yfirsterk
ara. í tillögu okkar er lagt til, að
mengunarlögsaga sé áfcveðin 100
sjómílur og sú ákvörðun þegar í
stað tilkynnt öðrum ríkjum. Þarf
naumast að fjölyrða um nauðsyn
þess, eins og á stendur.
Eins og áður er sagt er þings-
ályktunartillaga ríkisstj ómnarinnar
fyrst og fremst um samningu frum
varps um réttindi yfir landgrunn-
inu og hagnýtingu auðæfa þess.
Það eru nefnd ýmis atriði, sem
frumvarpið á að fela í sér, eða taka
afstöðu til. Það er furðulegt tóm-
læti af stjórnarflokkunum að hafa
ekki þegar gert upp hug sinn í
þeim efnum. Frumvarpið á að
leggja fyrir næsta Alþingi. En
lengra ná fyrirætlanir ríkisstjórn-
arinnar ekki. Ekki orð um það, a@
frumvarpið skuli afgreitt á næsta
þingi, því síður vikið að 'gildis-
töku slíkra laga og ekkert um það
sagt, hvorki í tillögunni sjálfri né
greinargerð, hvenær hugsanlegt sé
að stækkun landhelgi komi til
framkvæmda. í tillögunni eru því
allir endar lausir að því er land-
helgi varðar. Það er sagt, að ráð-
rúm þurfi til að kynna sjónarmið
íslendinga og afla viðurkenningar
annarra þjóða á þeim. Það hefur
stjórnin átt að gera á undanförn-
um áratug. Það segist hún einnig
hafa verið að gera, a.m.k. í kyrr-
þey. Islenzkir embættismenn og
fulltrúar hafa verið alS vinna að
þessu. Það virðist því ekki þörf
á neinu frekara ráðrúmi en gert
er ráð fyrir í okkar tillögu. Að
því leyti sem í tillögu stjórnarinnar
er vikið að friðunaraðgerfðum, þá
er rétt að taka það fram, að um
það efni er enginn ágreiningur, að
þörf sé friiðunaraðgerða utan nú-
gildandi fiskveiðimarka. En rétti
strandríkis til friðunaraðgerða á
einhliða grundvelli utan landhelgi
eru þröngar skorður settar. Það
er hætt við, að þaið mæti ekki síð-
ur mótspymu en stækkun fiskveiði
lögsögunnar".
Nánar er sagt frá ræðu Ólafs
„Á víðavangi“, bls. 3.
ir bindi þeim, sem fengið hafi
lán úr sjóðnum á tímabilinu frá
því lán voru tengd vísitölu, nú
slíka fjárhagsbagga, að þeir fái
ekki undir þeim risið.
Með tillögunni fylgir síðan er-
indi Þóris Bergssonar, trygginga-
stærðfræðings.
Gaf seglbát
SB—Reykjavík, mánudag.
Glasgowborg hefur gefið Sigl-
ingaklúbbum æskulýðsráða Reykja
víkur og Kópavogs 14 feta segl-
bát af Enterprise-gerð, og var hann
formlega afhentur á föstudaginn.
Bátinn afhenti skozkur æskulýðs-
fulltrúi, Alister G. Loggie, en hann
kom til landsins í sl. viku, til að
kynna æskulýðsráðum æskulý'ðs
starfsemi í Glasgowborg og ganga
frá samkomulagi um gagnkvæmai
kynnisferðir ungmenna milli ís-
lands og Skotlands.
lannatryggingafrumvarpið þarf
margs konar breytinga við
— endurskoðun óhjákvæmileg, sagði Ingvar Gíslason
KANNAÐIR VERÐIRAUNVEXTIR AF
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRNARLÁNUM