Tíminn - 08.04.1971, Side 5
1fv . ■ * .
•HIMTUDAGÍJK 8. apríl 1971
TÍMINN
5
GÚDA FERÐ f PÁSKAFERDALAGIÐ
(þróttir
am páskana
Um páskana verður mikið um
að vera í fþróttalífinu hér á landi,
en þá verður keppt í fjórum grein-
um íþrótta á jafnmörgum stöðum
á landinu. Tímasetning og annað
á þessum mótum er sem hér seg-
ir:
FIMMTUDAGUR
(Skírdagur):
Handknattleikur:
íþróttahúsið í Hafnarfirði
kl. 16.00. Haukar—Efterslægten.
(Forleikur, FH—Haukar í 4. fl.
drengja).
Knattspyma:
Laugardalshöll kl. 10.00. íslands-
mótfð mnanhúss, 6 leikir karla og
kvenna.
Laugardalshöll kl. 13.30. íslands-
mótíð innanhúss, 11 leikir karla og
kvenna.
Laugardalshöll M. 20.00. íslands-
mótið innanhús, 7 leikir karla og
kvenna.
Körfuknattlcikur:
íþróttahúsið á Seltjarnarnesi kl.
13.00. Leikur um sætí í 1. deild
1972, UMFN—IBIFS. Úrslit í fs-
landsmótinu í 4., 3. og 2. flokki
karla.
íþróttaskemman á Akureyri. Úr-
slit í íslandsmótinu í 2. flokki
kvenna.
Skíði:
Hlíðarfjall kL 12.30. fslandsmótið.
Stórsvig kvenna.
Hlíðarfjall kl. 13.00. íslandsmótið,
stórsvig karla.
Hlíðarfjall kl. 15.00. íslandsmótið,
3x10 km. boðganga.
FÖSTUDAGUR
(Föstudagurinn langi):
Skíði:
Setning Norðurlandamóts ung-
linga á skíðum á Ráðhústorginu á
Akureyri kl. 18.00.
LAUGARDAGUR:
Handknattleikur:
íþróttahúsið í Hafnarfirði kl.
15.00. FH—Efterslægten. (Forleik
ur, FH—Njarðvík, 2. fl. kvenna).
Knattspyrna:
Laugardalshöll kl. 13,30 íslands
mótið innanhúss, 15 leikir karla
og kvenna.
Skíði:
Hlíðarfjall kl. 10.30. íslandsmótið,
svig kvenna.
Hlíðarfjall kl. 13.30. Norðurlanda-
mót unglinga, stórsvig pilta og
stúlkna.
SUNNUDAGUR
(Páskadagur):
Skíði:
Hlíðarfjall kl. 10,30 Norður-
landamót unglinga, svig pilta
og stúlkna.
Hlíðarfjall kl. 13.00. íslandsmótið,
svig karla.
Hlíðarfjall kl. 15.00. íslandsmótið,
30 km. ganga.
MÁNUDAGUR
(2. páskadagur):
Handknattleikur:
fþróttahúsið í Hafnarfirði kl.
15.30. Hraðkeppnismót Hauka.
Þátttakendur: Fram, FH. Valur.
Haukar Efterslægten — KR.
(Forleikur að úrslitaleik
Kópavogur—Hafnarfjörður, 4. fl.
karla).
Knattspyrna:
Laugardalshöll kl. 13.30. íslands-
mótið innanhúss, 5 leikir karla og
kvenna.
Laugardalshöll kl. 15.25. fslands-
mót innanhúss, 3 leikir kvenna,
úrslit.
Laugardalshöll kl. 16.00. íslandsm.
innanhúss, 6 leikir karla, úrslit.
Skíði:
Hlíðarfjall kl. 13.00. íslandsmótið,
flokkasvig.
ÞRIÐJUDAGUR:
Handknattleikur:
Laugardalshöll kl. 20.30. Valur—
Efterslægten. (Forleikur Unglinga
liðið—Grótta).
Musica Sacra í
Fáskrúðsf jarðarkirkju
Þar sem sóknarpresturinn okk
ar, séra Þorleifur K. Kristmunds
son á Kolfreyjustað er nú í Am-
eríkuför með konu sinni og lítið
verður um messuhald hjá okkur
um páskana munu í staðinn verða
haldnir Helgitónleikar — Musica
Sacra — í Fáskrúðsfjarðarkirkju
á páskadag n.k. Þar mun Sam-
kór tónlistarfélagsins hér á staðn
um syngja upprisusálma í útsetn
ingu J.S. Bach's o. fl. Steinerím
ur Sigfússon flytur frumsamin
orgclverk og lesið veröur páska
guðspjallið. Þetta verða því
þriðju og siðustu Helgitónleikarn
ir hér í kirkjunni í vetur.
Tónlistai-félag Fáskrúðsfjarðar.
DENNI
OÆMALAUSl
— Mér finnst hann ekkent Kta
hræSilega ÚH
3.tb! 41.árg.
APRÍL
éMMÉMM
*sr< , ■
• st**sr<,.
J, •
r-..-..
i Þjóðmínjascfíni árið 2oo o
GeirfugLsblciðið
komið út
SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári------------
áskriftargjald er kr. 420,00.
Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM.
Nafn
Heimilisfang
Staður
SPEGILLINN — Pósthólf 594 — Reykjavík.