Tíminn - 08.04.1971, Side 7

Tíminn - 08.04.1971, Side 7
ÍIMMTUDAGUR 8. aprfl 1971 7 TÍMINN HEYHLEÐSLUVAGNAR Bændur athugið! Prófanir hafa sannað að KEMPER vagnamir skara framúr hvað hleðslutíma og hlassþyngd miðað við rúmtak viðkemur. Hleðslutíminn er aðeins um 4 mínútur pr. tonn af þurrheyi. Bændur! KEMPER heyhleðsluvagnarnir koma með einföldum eða tvö- földum hjöruliðum á drifskafti í vali kaupenda. KEMPER heyhleðsluvagnarnir gefa því möguleika á að vinna vel og örugglega við erfiðustu skilyrði. Allir KEMPER vagnarnir eru afgreiddir þannig: 1. Vélræn lyfting á sópara, knúin frá vinnudrifi. 2. Stillanlegf beizli, þannig, að eftir gerð traktorsbeizlis má tengja vagn- inn án breytinga á dráttarkrók, eða dráttarbita, eða þverbita þrítengis, eða á dráttartengi ofan vinnudrifs (þýzkir traktorar). 3. Áfturstæður sópari. 4. Á breiðasta fáanlegum öxli og stærstum hjólbörðum. 5. Handbók um notkun á íslenzku fylgir. 6. Stjórntæki vagns þannig staðsett að þeim má stýra úr ekilssæti. 7. Með sópara, sem ekki þarf að ganga við losun. 8. Losunarhraða má stjórna aftan frá (ekki þó á Diamant). 9. Með festingum fyrir hnífa. 10. Vartengsli á drifskafti sem rofnar við ofálag. 11. Stöðuhjól við beizli með sveifstilItri hæð. 12. Handhemill á hjólum. Bændur! KEMPER er sterkastur. KEMPER er tll afgreiðslu strax á mjög hagkvæmu verði og greiðslukjörum. Athugið tímanlega með viðskipti við okkur beint eða viðskipta- kaupfélag yðar. SAMBAND ÁRMÚLA 3 SÍMl 38900 ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD Auglýsing UM ÁBURÐARVERÐ 1971 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburð- artegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1971 Við skipshlið á ýmsum höfnum umhv. land Afgreitt á bOa í Gufunesi Kjarni 33.5% N Kr. 7.460,00 kr. 7.520,00 Þrífosfat 45% P2O5 — 6.420,00 — 6.580,00 Kalí klórsúrt 60% K O — 4.660,00 — 4.820,00 Kalí brennist. súrt 50% K^O — 6.060,00 — 6.220,00 Kalkammon 26% N — 6.140,00 — 6.300,00 Kalksaltpétur 15.5% — 4.580,00 — 4.740,00 Garðáburður 9-14-14 — 6.180,00 — 6.340,00 Túnáburður 22-11-11 — 6.960,00 — 7.120,00 Tvígild blanða 26-14-0 — 7.400,00 — 7.560,00 Tröllamjöl 20.5% N — 9.200,00 — 9.360,00 Tvígildur áburður 23-23-0 — 7.780,00 — 7.940,00 Þrígild blanda 12-12-17-2 — 7.960,00 — 8.120,00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Tilkynning um lögtaksúrskurð 6. apríl s.l. voru, að beiðni innheimtumanns ríkis- sjóðs, úrskurðuð lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum: Skemmtanaskatti og 'miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, gjaldi til styrkt- arsjóðs fatlaðra, söluskatti fyrir janúar og febrúar 1971, svo að nýálögðum viðbótum við söluskatt fyrri ára, lesta-, vita- og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1971, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, afla- tryggingarsjóðsgjöldum, svo og tryggingariðgjöld- um af skipshöfnum, ásamt skráningargjöldum, bifreiðaskatti, vátryggingaiðgjaldi fyrir ökumenn, gjöldum skv. vegalögum, umferðarbreytingagjaldi, vélaeftirlitsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum, raf- stöðvargjöldum og rafmagnseftirlitsgjöldum. Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Lögtök fara fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. íbúð á Sauðárkróki til sölu Til sölu er hálf húseignin að Lindargötu 1, Sauð- árkróki. efri hæðin, 6 herbergi, eldhús og bað- herbergi, auk þvottahúss og geymslna. Upplýsingar veittar í síma 5344, Sauðárkróki og í síma 20448, Reykjavík, kl. 7—8 á kvöldin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.