Tíminn - 08.04.1971, Síða 11

Tíminn - 08.04.1971, Síða 11
FIMMTUDAGUR 8. apríl 1971 TÍMINN u Mælingarmenn MÁLMAR Til starfa við hraðbrautaframkvæmdir í nágrenni Reykjavíkur og við virkjunarframkvæmdir við Þórisvatn óskum við að ráða nokkra mælinga- menn nú þegar eða síðar. Skrifið eða hringið í síma 81935. ÍSTAK Alla brotamálma, nema jám kaupi hæsta verði. A R I N C 0 Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. íslenzk verktak h.f. Suðurlandsbraut 6. Jarðvinnuverkstjóri Vegna væntanlegra hraðbrautagerðar óskum við að ráða vanan jarðvinnuverkstjóra. Upplýsingar í síma 81935. ÍSTAK fslenzk verktak h.f. Suðurlandsbraut 6. Svarfdælingar Samtök Svarfdælinga í Reykjavík, tilkynna hér með Svarfdælingum 67 ára og eldri, sem dvelja sunnanlands, að þeim er boðið til sameiginlegrar kaffidrykkju í samkomusal að Bolholti 4, laug- ardaginn 17. þ.m. kl. 3 síðd. Þeir, sem vilja hittast þama verða fluttir til og frá ef óskað er. Vinsamlega hafið samband við Björk Guðjónsdótt- ur, síma 35314 eða Egil Júlíusson, síma 38404. Stjórnin. KJÚRSKRA til alþingiskosninga í Reykjavík, sem fram eiga að fara 13. júní n.k., liggur frammi almenningi til sýnis í Manntalsskrifstofu Reykjavíkur, Hafnar- húsinu við Tryggvagötu, 2. hæð, alla virka daga frá 13. apríl til 10. maí n.k., frá kl. 8.30 til 16.00 (á mánudögum til kl. 17.00). Kæmr yfir kjörskránni skulu berast skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 22. maí n.k. 7. apríl 1971. Borgarstjórinn í Reykjavík. CERTINA-D5 trOlofunarhringar Fljót afgeriðsla. Smdum gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. VANDTÐ VALE) VEL.TIÐ C E R T I N A Sendum gegn póstkröfu. GUÐMUNDUR ÞORSTEIN SSON GUULSMIÐUR. BANKASTRÆTl 12 Skrifstofustarf Óskum að ráða karlmann eða kvenmann til skrif- stofustarfa. Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt. Húsgagnaverzlunin SKEIFAN Kjörgarði — Sími 16975. Ennheimtn- og sendistarf Vegna forfalla vantar Bæjarráð Hafnarfjarðar karlmann til innheimtu og sendistarfa í nokkra mánuði. Þarf að hafa bifreið til umráða. Bæjarritari. Jörð til sölu ' ■ iWiríci?' ■ Jörðin Hóll í Mosvallahreppi, Onundarfirði, er til sölu á 'næstu fárdögum. Áhöfn óg vll'ar geta fylgt. Allar upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarð- arinnar, Jón Jóaatansson, sími um Flateyri. Kjörskrárstofn Kjörskrárstofn til alþingiskosninga 13. júnl 1971, liggur frammi alménningi tii sýnis á bæjarskrif- stofunum, Strandgötu 6, alla virka daga frá 13: apríl — 10. maí n.k., kl. 10—12 og 13—16, og laugardaga kl. 10—12. Kærar yfir kjorskránni skulu hafa borizt skrif- stofu bæjarstjóra eigi síðar en 22. maí n.k. Hafnarfirði, 6. apríi 1971 Kristinn Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri. agSg3gasaggggggggggggSggggSgggggggg5gggggggg5ggggggSgggggggggggggg7?j3S5ggggggggg:gggggggggggggggggggggggggggggggggggSggSgggSggg3S3S???y;!S?^'y;'?y — Rólegur, DjöfulL ég held, að okkur sé eigum við einmitt að gera. — Af hverju? veitt eftirför. — .. eigum við að slá hann — Af hverjn, Dodo? Þetta er aðeins hlnti niður núna um hábjartan dag? — Það af okkar stai-fi. Íggggggggggggggiigggggígggggg5ggg5ggggggggsggggggígggggggg5g55gg;«ííí»55«»í5gg5iíígggggg5gggggggggggggg$gggggggglggggggggggggggggggggg$gggggggggg; HÚSEIGENDUR Geri gamlar harðviðar- hurðir sem nýjar. Sími 20738. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá oikkur Síminn er 2778 Látiðoklair prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsla - góð þjónmta. Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HnmnargStn 7 —- Kcflavlk_

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.