Tíminn - 01.05.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.05.1971, Blaðsíða 2
2 TIMINN LAUGARDAGUR 1. maí 1971 7. þing Æskulýðssam- bandsins um helgina Um helgina verður haldið í Reykjavík 7. þing Æskulýðssam bands fslands. Þingið hefst kl. 16 á laugardag, en lýkur á sunnu dagskvöld og er haldið í Templ arahöllinni við Eiríksgötu. Þingið sækja um 60 fulltrúar, auk gesta. Aðildarsambönd ÆSÍ eru nú 12 og tilnefnir hvert þeiira fimm full trúa. Formaður ÆSÍ Ólafur R. Einarsson setur þingið og gerir grein fyrir skýrslu stjórnar um starf sambandsins s. 1. tvö ár. Helztu mál þingsins munu verða: menntunaraðstaða, . umhverfis- vernd, skipulagsmál ÆSÍ og er- lend samskipti. Á aðalfundi fulltrúaráðs ÆSÍ, sem haldin var 13. april, var kjör in ný stjórn og tekur hún við störfum í þinglok. - FERMINGAR - Ferming í Blönduóskirkju, sunnudaginn 2. maí kl. 10.30 f.h. og kl. 2. e.h. Prestur séra Árni Sig- urðsson. STÚLKUR: Arndís Valgarðsdóttir, Varðbergi, Blönduósi. Ásta Hjördís Georgsdóttir, Gamla- Læknishúsinu, Blönduósi. Elísabet Hrönn Pálsdóttir, Holti. Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, Köldukinn I. Helga Sigurðardóttir, Holtabraut Blönduósi. Helga Sigurðardóttir, Holtabraut 12 Blönduósi. Hrefna Kristófersdóttir, Köldu- kinn II. Kolbrún Líndal Hauksdóttir, Kon- ráðshúsi, Blönduósi. Kristín Blöndal Magnúsdóttir, Læknishúsi, Blönduósi. Kristín Jónsdóttir, Melabraut 5, Blönduósi. Sigrún Zóphaníasdóttir, Húnabraut 8, Blönduósi. Viktoría Áskelsdóttir, Rafstöð. Þórunn Sigþórsdóttir, Hreppshúsi, Blönduósi. DRENGIR: Ari Hafsteinn Ríkharðsson, Holta- braut 8, Blönduósi. Guðjón Jónsson fsberg, Brekku- byggð 1, Blönduósi. Guðmundur Elías Sigursteinsson, Læknisbústað, Blönduósi. Jóhann Kári Evensen, Árbraut 5, Blönduósi. Kristján Þór Hallbjörnsson, Húna- braut 20, Blönduósi. Óskar Eyvindur Árason, Húnabraut 28, Blönduósi. Páll Ingþór Kristinsson, Urðarbraut 2, Blönduósi Páll Skúlason, Húnabraut 14, Bl.ósi Pétur Þormóðsson, Mýrarbraut 19, Blönduósi. Rúnar Jónsson, Húnabraut 22, Biönduósi. Snorri Kárason, Húnabraut 11, Blönduósi. Ferming í Dómkirkjunni sunnu- daginn 2. maí kl. 2 síðdegis. Prestur: sr. Guðmundur Þorsteins- son. STULKUR: Aðalbjörg Haraldsdóttir, Hábæ 42. Anna Björg Stefánsdóttir, Vorsa- bæ 7. Guðlaug Erla Björgvinsdóttir, Hábæ 35. Guðný Lára Petersen, Hraunbæ 120 Hildur Margrét Sigurðardóttir, Hraunbæ 6. »iM ^ mim. ■ ' ,S>'- w. / .......................... ' ' '' ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍMI 22090 umboðsmenn um allt land Álafoss gólfteppi í TollstöÓina... hversvegna? Til þess liggja góð og gild rök. Sum þeirra þekkið þér þegar, önnur e. t. v. ekki. Tökum dæmið um „Innovation” vöruhús- ið í Brussel. Það brann fyrir fjórum árum. Fjöldi fólks týndi lifi í brunanum. Húsið hefur verið endurreist og opnað á ný — en nú eru menn reynslunni ríkari. Öll gólf þess — á fimm hæðum — eru lögð al- ullarteppum. Ástæðurnar eru einkum þrjár: 1. Eldmótstaða ullar er mikil vegna hins háa íkveikjustigs hennar. 2. Myndun staðbundins rafmagns er lítil S í alullarteppum. 3. Alullarteppi er auðvelt að hreinsa og ° sparast þvi stórfé í ræstingarkostnaði. | Þegar þessa er gætt, auk þess | sem þegar er vitað um endingu og útlit 5 Álafoss teppanna, skal engan undra þótt I þau séu valin á stóra gólffleti, jafnt sem smáa. Þau eru Wilton-ofin úr alull. ^ Hólmfríður Eggertsdóttir, Fagrabæ 4. Karen Haraldsdóttir, Hábæ 31. Lára Gylfadóttir, Hraunbæ 24. Ólína Guðmundsdóttir, Hraunbæ 12a. Sigrún Jónasdóttir, Háaleitisbraut 30. DRENGIR: Bjarni Eiríkur Haraldsson, Há- bæ 31 Guðmundur Þorgeir Eggertsson, Fagrabæ 4 Guðmundur Ómar Sverrisson, Mjó- sundi 16 Jakob Heimir Óðinsson, Hraunbæ 78 Jóhannes Guðsteinn Helgason, Fagrabæ 16 Kristján Óskarsson, Hlaðbæ 8 Reynir Jóhannesson, Þykkvabæ 3 Steinar Pétur Jónsson, Teigavegi 2, Smálöndum Trausti Jónsson, Selásbletti 22C Trausti Valdemarsson, Hraunbæ 80 ÁRNAÐ HEILLA Magnús Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Tímans og síðar dyravörður í stjórnarráðinu, Laug- arásvegi 75, varð áttræður í gær, 30. apríl. Magnúsar verður getið í íslendingaþáttum Tímans. Einar Ólafsson, fyrrv. bóndi f Lækjarhvammi, er sjötugur í dag, 1. maí. Einars verður nánar getið í Islendingaþáttum Tímans. Fjáröflunardagur Unglingareglunnar á sunnudaginn Unglingaregla Góðtemplara hef- ur nú starfað í 85 ár hér á landi og er elzti og fjölmennasti félags- skapur barna og unglinga á íslandi. Fyrsta barnastúlkan, Æskan nr. 1, var stofnuð í Reykjavík 9. maí 1886 og síðan hver af annarri. Eru nú um 60 barna- og unglingastúk- ur starfandi víðsvegar um landið með um það bil 7000 félögum. Ilinn árlegi kynningar- og fjár- öflunardagur Unglingareglunnar verður nk. sunnudag, 2. max. Þá verða eins og venjulega seld merki og hókin Vorhlómið alls staðar þar sem barnastúkur starfa. Merkin kosta kr. 25,00 og bókin aðeins kr. 60,00. Þessi barnabók Unglingaregl- unnar, Vorblómið, sem nú kemur út í 8. sinn, hefur náð miklum vin- sældum og selst í stóru upplagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.