Tíminn - 01.05.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.05.1971, Blaðsíða 10
10 TIMINN LAUGARDAGUR 1. maf 1971 UTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Framleiðum ýmislegf til skipa og báta HafiS þið hug á að fá skuttogs-búnað á skip ykkar, þá höfum við reynsluna. Eigum á lager: T.d. toggálga fyrir skut- og síðu- tog, fótrúllur, pollarúllur (hörð hjól), gálga- blakkir, ýmsar aðrar blakkir, bómur o.fl. Framleiðum stáltoghlera, 16 stærðir og gerðir fyr- ir fiskitroll, rækju og humartroll. Sjálfvirk fiskþvottakör, skeljaplóga. Togvindur fyrir minni báta o.m.fl. Vélaverkstæði J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6, Reykjavík. — Sími 23520. Jósafat Hinriksson. Heimasími 35994. HEILSURÆKTIN ÁRMÚLA 32 (14) Vegna forfalla eru nokkrir byrjendatímar á dag- inn lausir fjrrir dömur kl. 1 og kl. 4. Einnig eru lausir tímar fyrir eldri dömur kl. 9.30 og kl. 1 (50 ára og eldri). Nokkrir tímar lausir fyrir dömur, sem hafa ver- ið áður kl. 10.30, kl. 3 og kl. 4. Tímar fyrir herra þrisvar í viku, á morgnana kl. 8, hádegis- og kvöldtímar tvisvar í viku. Gjald fyrir 2 mánuði kr. 1.350,00, innifalið: 50 mín. þjálfun tvisvar í viku, gufuböð, háfjallasól, vigtun, mæling og Dýrlaugaráburður. Nánari upplýsingar í síma 83295. (16. leikvika — leikir 24. apríl 1971) Úrslitaröðin: 21x — 21x — 221 — lxx 1. vinningur: 12 réttir kr. 370.000,00 Nr. 62413 (Reykjavík) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 5.600,00 Nr. 1098 (Akranes) — 6101 (Fáskrúðsfjörður) — 7692 (HafnarfjörðurX — 8236 (Reykjavík) — 10033 (Skagafjörður) — 12912 (Keflavík) — 13859 (Keflavík) — 15011 (Kópavogur) * — 23385 (Vestmannaeyjar) — 26629 (Holtahreppur) — 28369 (Reykjavík) — 28615 * — 29385 (Reykjayík) — 33073 (Reykjavík) Nr. 34620 (Reykjavík) — 37788 * — 42018 (Reykjavík) — 47514 (Kópavogur) — 48173 (Reykjavík) — 48230 (Reykjavík) — 48290 (Reykjavík) — 63276 (Reykjavík) — 63876 (Reykjavík) — 63957 (Reykjavík) — 69203 * — 70508 (Reykjavík) — 72987 (Reykjavík) — 73427 (Reykjavík) * Nafnlaus Kærufrestur er til 17. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðir eftir 18. maí. Hand- hafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK 10 ARA DRENGUR óskar eftir að komast í sveit til snúninga. Meðlag. Upplýsingar í síma 20902. Allur herinn Framhald af bls. 7. og því aðeins getum við sem þjóð rætt og deilt um . . . ekki dauðanii að baki, heldur lífið framundan . . . ekki sök styrjaldarinnar, heldur von batans. Við hér erum allir áfram um að í næstu kosningum verði barizt um það, með hverjum hætti bandarísku þjóðinni verði veitt leiðsögn í friði . . — Hvernig getum við bjarg að stórborgunum okkar og sam félagi þéttbýlisins? — Hvernig getum við gert efnahagslífið heilbrigt og traust? — Hvernig getum við hreins að loftið og vatnið í landinu? — Hvernig getum við stöðvað glæpafaraldurinn og eiturlyfja neyzluna? — Hvernig eigum við að bjarga börnum okkar og tryggja framtíð þeirra í heiðar legu og samhentu samfélagi. Framkvæmd þessarra verk- efna mun gera bandarísku þjóð ina volduga og sterka. HLJÖÐVARP Laugardagur 1. maí Hátíðisdagur verkalýðsins 8.30 Morgunbæn: Séra Gunnar Arnason flytur. Tónleikar. 8.45 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir endar lestur sögunnar „Kátir voru krakkar“ eftir Dóra Jónsson með söngtext- um eftir Huldu Runólfsdótt- ur, fluttum af Kristínu Björk Guðmundsdóttur og Sigrúnu Björk Karlsdóttur (9). 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. „Skýþía“, svíta eftir Sergej Prokofjcff. Sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum leikur; Antal Dorati stj. b. „Gayaneh" ballettsvíta eft ir Aram Khatsjatúrjan. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; höf. stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin Þáttur í umsjá Jónasar Jónas sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. • 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar cand. mag. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón Rúmenskt listafólk syngur og leikur lög frá heimalandi sínu. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur íslenzk vorlög og al- þjóðlega baráttusöngva. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason, sem leikur einnig á píanó. a. „Islands lag“ eftir Björgv- in Guðmundsson. b. „tslands fáni“ eftir Ingólf Davíðsson. c. „Vorkvæði“ eftir Stefán Sigurðsson. d. „I vorþeynum" eftir Sig- ursveinn D. Kristinsson. e. „Sjá roðann í austri" í út- setn. Sigursveins D. Kristins- sonar. f. „Internationalinn“ eftir Geyter. 19.45 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. 20.10 Leikrit: „Ósigurinn“ eftir Nordahl Grieg Áður útv. 3. nóv. 1962. Þýðandi: Sverrir Kristjáns- son. Leikstjóri: Lárus Páls son. Persónur og leikendur: Varlin — Róbert Amfinnss. Rigault — Gísli Halldórsson Louis trésmiður — Steindór Hjörleifsson Marie, kona hans — Margrét Guðmundsdóttir Lucien — Rúrik Haraldsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.