Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. maí 1971 TIMINN Teppafaraldurinn hjá því opinbera Ég heimsótti nýlega sjúkling á Landspítalanum, og voru áreiðanlega hundruð manna í sömu erindum og ég, en þetta var um helgi. Það fyrsta sem maður rekur augun í innan dyra í þessari stóru byggingu er skærblátt gólfteppi, sem lagt hefur verið á hinn nýja inngöngugang spítalans. Þessi teppalitur er viðkvæmastur allra. Rigning var þennan dag, og mátti sjá bleytu-sporaslóð- ann inn allan ganginn. Það er furðuleg sú ákvörð- nn að teppaleggja slíkan gang sem þennan, þar sem örströð- in er ómælanleg. Hver er það, sem ráðið hefur þessari vit- leysi, eru það kannski arki- tektarnir? Þessi skæri, blái litur fer vel við vegglitinn, en það er annar handleggur sjúkrahús-gangur eða heimili. Slíkt ópraktiskt tildur á ekki heima á sjúkrahúsi. Það hlýt- ur að vera hagkvæmara á alla lund, varanlegra og ódýrara, að leggja slíka ganga með sterkum, fallegum plötum eða dúkum eins og á deildum hinn ar nýju álmu spítalans. Bleytu pollum og óhreinindum er hæg ara að ná í burtu af dúkplöt- um en teppum, þær þoma fljótlega en ullarábreiðan ekki. Líka má sjá á opinberum skrifstofum þennan furðulega áhuga á gólfteppum, og má í því sambandi nefna Rafveitu- skrifstofuna. Þar var allt teppalagt fyrir nokkrum árum, en þessi skrifstofa er einn fjölsóttasti staðurinn í Reykja- vík. Teppið er orðið sóðalegt, óhreinindataumur frá inn-í göngudyrunum og meðfram af greiðsluborðinu. Síðast er ég kom þangað sá ég að einhver II Við veljum mvM I, það borgar sig ' ; ■ PUnlal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 * Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42*00 hefur séð sitt óvænna og falið skítinn með því að leggja tau- renning yfir óhreinindinn. Og fleiri staði mætti nefna þar sem teppafaraldurinn hef- ur gert innrás. Þó er það ein skrifstofa sem slær allt út, en það eru tollstióraskrifstof- umar í nýju byggingunni. Það má segja með sanni, að þar sé heilt „landsvæði" teppalagt, og ekki gat ég betur séð, þegar ég þurfti að koma þar við ný- lega, að óhreinindablettir væru famir að myndast fyrir fram- an afgreiðsluborðið. Þessi skrif stofa er ein sú fjölsóttasta á landinu, og það segir sig sjálft að heppilpgra hefði ver- ið að leggja gólfin með öðru en teppum. Óafvitandi flögrar sú spurn- ing að manni. hverjum sé ver- ið hygla með þessum mikiu teppakaunum þess opinbera. Á slíkum fjölsóttum opinberum alminningsstöðum ber þeim, sem trúað er fvrir að hafa eft- irlit og viðhald með bygeine- um ríkis og borgar. að hafa /;n göngu i huga. hvað traustast er og til frambúðar. Tepni eru ekki til frambúðar á slíkum stöðum. Það mætti ætla, að einhver annarleg sjónarmið væra hér að verki — gróða- hyggja einstaklinga kannski? Þakkarvert er það á meðan almenningssalir bankanna fá að vera í friði. J.G. IGNIS BÝÐUR ÚRVAL OG & NYJUNGAR 12 stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. 'k Rakagjafi er tryggir langa geymslu viðkvæmra matvæla. ★ Sjálfvirk afhríming ér vinnur umhugsunarlaust Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur ■+■ 18° 25° frost. ★ Ytra byrði úr harðplasti, er ékki gulnar með aldrinum. -k Fullkomin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar. Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum línum k IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evrópu. k Varahluta- og viðgerðaþjónusta. á ★ ★ ★ RAFIÐJAN SIMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660 Miðvikudagur 5. maí 7.00 Morgunútvarp V ■t'urfrepnir Tón1°ikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.45 Bæn 7.50 Morgunleikfimi. 8.00 Tón leikar. 8.30 Fréttir. Veður- fregnir. Tónleikar. 8.45 Morg- unstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson les sögu sína „Sigrúnu og safírhöllina". 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 28. f.m.): Séra .Tónas Gíslason talar um dvöl unglinga erlendis. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (7) 15.00 Fréttir. Tilkvnningar. fslenzk tónlist: , a. Svíta fyrir hljómsveit eft- ir Helga Pálsson. Hliómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b. „I lundi ljóðs og hljóma“, lagaflokkur op. 23 :ftir Sig- urð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur við undir- leik Guðrúnar Fristinsdótt- "flr. ” " .......;. c. Sónata fyrír fiðlu óg planó eftir Jón S. Jónsson. Einar G. Sveinbiörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika. d. Lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Emil Thor- oddsen í útsetningu Jóns Þór arinssonar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.15 Veðurfregnir. Díóklctíanus Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur erindi. 16.40 Lög leikin á klarínettu 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstarétt- arritari talar. 19.55 Fiðlusónata nr. 5 f F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beet- hoven David Oistrakh og Lev Obor- in leika. 20.20 Grænlendingar á krossgötum Gísli Kristjársson ritstjóri THE PAIACE FOR PINNER TONISHT? HOTME, ,----- PR.ROB. /X'M AFRAID Svo þ-nnig fóruð þið að þessu. — Stattu — Ekki ég dr. Rob. — Ég er hrædd um kyrr — Er hann með augu í hnakkanum að við verðum samt að fara Díana- Boð __ Ferðu til hallarinnar í kvöldmat? frá höllinni er sama og skipun. — Þau @ \ CÖMTO. koma öl) í kvöld yðar hátign, og hún lfka. — Gott. u flytur þnðja og síðasta er- indi sitt. 20.50 „Vork1í«ur“ Norræn sum ’-lög sungin og leikin Norcki einsöngvara- kórinn. Fva Tnrklep, Stúd- entakórinn nnr"-ki. Elísabeth Söd°rct-r8m oe fleiri syngja og Inika 21.30 Sltn'" -kinulag Og frnmVvjftjfl •' f*;eð«luinála Aðalst inn Eiríksson, fyrr- verandi fo'-stn«"maður fjár- mála"ftirlits skóla, flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 V'Jf.'vfrnenir Kvö'defgnn- M°nnirnir og skv>tr.'r5n„« "ftir Christian Gi-r'öff í þýðin<ui Giiðmundar Hannes sonar próf"ssors. Sveinn Ás- gnirsson hagfræðingur les (5) 22.35 Á "li"f*" stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr vmsum áttum, með al annars kvart~tta Bartóks. 2310 Að taflí Ingvar Asmundsson flytur skákþátt 23.45 Fréttir í «tnttu máiL Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. maí. 18.00 T°iknimyndir. Siggi sióari. Petn ni a -sk "mm ti garðurinn. Leyniiögr«glumaðurinn. Þýðandi: Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Lísa á Grænlandi. 5. þáttur mvndaflokks um ævintýrÞHítillai stúlku í sumardvöL ð Grænlandi. Þýðandi »r Karl Guðmunds- son en bulur ásamt honum Sigrún Edda Biörnsdóttir. (Nordvision — Danska siónvarpið). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og anglýsingar. 20.30 S1rák"invfcfi í sjónvarpssal. Friðrik Álafsson og Bent Larsen tefla fimmtu skálc- ina f einvígi sínu á vegum Siónvarnsins Guðmundur Arnlaugsson. rektor. skýrir skákina jafn- óðum. 21.00 Allt að veði (The Big Heat). Bandarisk bíómynd frá ár- inu 1953 Leikstióri Fritz Lang. Aðalhhitverk. Glen Ford Glorla Grahame, Lee Marvin og Jeanette Nolan. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Lögroglumoður er talinn hafa framið siálfsmorð, en starfshró«n ans. sem kem ur á vettvang. kemst brátt að rmin "m að ekki er allt með folldu. 22.30 Dagskrárlok. Aufflvrlð i Hmanum Suðurnesjamenn Leitið tilboSa hjá ókkur LútiS ohktir prenta fyrirykhir Fljót afgrel gáð þjánmtQ Í$$$WS3$«$$S$Í$$$5$S$SÍSÍSS$S3S535SSS$$Í5$SSS$$SSS$Í$5$$S$$$Í$5SS$S$Í$$$$ÍÍ$S$SÍ$ÍÍ«S« Prentsmiðja Baldurs Hólmgcirssonar tTnmn»rgBtq 7 — Kcflavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.