Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1971, Blaðsíða 14
 s—ir^rvr^rr- 7W?- TIMINN ÆSÍ-þingið Eramhaldj af bls^ 16. Eínsfog'fyrr sagði var Friðgeir vsið í Tímanum Björnsson (SUF) kosinn formaður ÆSl. Aðrir i stjórn voru kosnir: Skúli Möller (SUS) varaformaður, Pétur Einarsson (UMFÍ) ritari, Gunnlaugur Stefánsson (SUJ) gjald keri, Gylfi Jónsson (SHÍ) erl. bréf- ritari, Magnús E. Sigurðsson (INSÍ) og Tryggvi Gunnarsson (SBS) meðstjórnendur. — Stjórnin er kosin til tveggja ára í senn. Ford D-800. Árgerð 1966 Hefi til sölu Ford D-800 vörubifreið árgerð 1966, palllausan. Bifreiðin er á góðum dekkjum. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Elíasson að Vörubílastöð Akraness, sími 1981. Bedford. Árgerð 1964 Hefi til sölu Bedford vörubifreið með Leyland mótor, nýuppgerðum, 135 hestöfl, og 18 feta palli. Bílnum fylgja mjög vönduð fjár- og heyflutninga- borð úr jámi, 24 feta með lengingu. Bifreiðin er á góðum dekkjum, og í 1. flokks lagi. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Elíasson, Vöru- bílastöð Akraness, sími 1981. NÆTURVINNA Mann vantar til hreinlegrar vinnu að næturlagi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Verk- stjórn 1001.“ Húsnæði til leigu Húsnæði til leigu um 80 ferm. á þriðju hæð í góðu húsi við aðalgötu í miðbænum. Húsnæðið hentar m.a. fyrir skrifstofur, teikni- stofur, snyrtistofur m.m. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíkt húsnæði, sendi nafn, heimilisfang og síma á afgreiðslu blaðsins, merkt „MIÐSVÆÐIS 1168“. Faðir minn, Alexander Mac Arthur Guðmundsson lért aðfararnétt 4. maí. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 11. maí kl. 13,30. Fyrir hönd föður hans og bræðra minna. Ásdís Alexandersdóttir Útvegum við stuttum fyrir- vara ýmsar gerðir af LOFTPRESSUM G. HINRIKSSON SÍMI 24033 HÖFUM FYRIR- LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033 SVEIT Stúlka tæplega 14 ára, og piltur 12 ára óska eftir sveitaplássi. Bæði vön í sveit. Upplýsingar í síma 42529. SVEIT Gott sveitaheimili óskast fyrir 12 ára dreng. Sími 30624. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigurbjörns GuSjónssonar frá Hænuvík Ólafía Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn og aðrir vinir hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu er okkur var sýnd við fráfall og útför Johans Schröder garðyrkjubónda, Birkihlíð. Jakobína Schröder Baldur Jóhannsson Hans-Henrik Jóhannsson Erna Jóhannsdóttir Ásvaldur Andrésson SVEIT Duglegan 11 ára dreng vantar pláss í sveit. Vanur sveitavinnu. Upplýsingar i síma 82796. Gubjgn Styrkársson HÆSTAItÉTTARLÖCMADUk AUSTURSTKÆTI 6 SlMI II3S4 Erl. veiðiskip Framhald af bls. 1. yfir það 9 mánaða tímabil, sem liðið er, kemur í ljós, að 26% skipanna eru við Suðvesturland, 34% úti af Vestfjörðum og Norð vesturlandi, 13% við Norðaust- urland og 27% við Suðaustur- land. Til samanburðar hefur verið tekið saman meðaltal áranna 1963 til 1970, þótt þær upplýs- ingar sem þar er byggt á séu hvergi nærri eins góðar, og ár- unum 1968 og 1969 sleppt úr vegna ónógra gagna. Sömuleiðis er ekki talinn með hinn mikli fjöldi erlendra síldveiðiskipa, sem á þessu tímabili var oft hér við land. Meðalfjöldi hinna erlendu fiskiskipa á íslandsmiðum á þessu árabili reyndist vera 100 skip, sem skiptist þannig, eftir landsfjórðungum, að 11 voru við Suðvesturland, 40 út af Vest- fjörðum og Norðvesturlandi, 17 við Norðausturland og 32 við Suðausturland. Við samanburð þennan hefir ekki verið tekið tillit til þess, að hin erlendu veiðiskip eru mun stærri nú en áður var, og gefur hann því ekki að öllu leyti rétta hugmynd um veiði- álagið. Á víðavangi Framhald af bls. 3. flot af íslen/.kum aðilum, sé sá gállinn á honum, þótt sú synjun hafi hættu á gífurlegu tjóni í för með sér á íslenzk um eignum og náttúru. Slíkur aðili ætti að vera algerlega réttlaus til slíkra ákvarðana og það ætti að vera fullkomlega á valdi íslenzkra stjórnvalda, hvernig við skuli brugðizt hverju sinni. Hér þarf því ýmislegt að endurskoða og það strax. — TK Ný þota Framliald af bls. 1. sé umliðið síðan farið var að at- huga með aukningu á flugflotan um. Hafi í fyrstu verið athugað að taka flugvél á leigu en síðan hafi FÍ fengið mjög hagstætt kaup tilboð og sé nú búið að ganga frá kaupunum. Telst seljandi skilyrt ur kaupandi þar til samnings- ákvæðum hefur verið fullnægt. Nýja þotan er að öllum búnaði nákvæmlega eins og Gullfaxi. Til þessa hefur FÍ haft fimm þotu áhafnir, en nú verður fjórum bætt við. Hafa nýju þotuflugmennirnir verið í þjálfun hjá Boeingverk- smiðjunum. Þarf ekki að bæta við flugmönnum, því Færeyjaflug ið er nú að hætta, og þarf því ekki eins marga flugmenn á minni vélarnar. Yfir háannatímann í sumar verða 16 áætlunarferðir til út- landa, í stað 15 áður, og næsta vetur er áætlað að fjölga ferðun um úr fimm í sex. Nú er unnið að því að fá fleiri leiguferðir frá Kaupmannahöfn yfir vetrartím- ann en áður var, til að þoturnar nýtist sem bezt. Einnig er í ráði að halda áfram ferðum frá ís- landi til Kanaríeyja yfir vetrar mánuðina, eða einhverra annarra heitra landa. Sumaráætlun FÍ á millilanda- leiðum gerir nú ráð fyrir fleiri ferðum en nokkru sinni fyrr. Brott farar- og komutímar breytast nokk uð frá því sem áður var. Farið verður síðar héðan á morgnana, eða kl. 8,30 og komutímar verða fyrr að kvöldinu. Þá er einnig gert ráð fyrir að farið verði að morgni dags frá Kaupmannahöfn nokkrum sinnum í viku, en þá verður önnur þotan þar yfir nótt ina. Teknar verða upp fastar flug- MIÐVIKUDAGUR 5. maí 1971 tíTiíi.'Þ WOÐLEIKHUSID ZORBA Fjórða sýning í kvöld kl. 20. SVARTFUGL Sýning fimmtudag kl. 20. ZORBA Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Simi 1-1200. Jörundur í kvöld kl. 20,30. Aðeins örfáar sýningar. Kristnihald fimmtudag. Jörundur föstudag. 98. sýning, Hitabylgja laugardag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Þessi staða kom upp í skák del Correl, sem hefur hvítt og á leik, og F. Petersen á skákmóti í Kap- fenberg 1970. ABCDEFGH 16. Rb5! — BxBfl7. DxB — Hf8 18. Rd6f — e7xR 19. Dxd6 — Dc3 20. Helf — Kd8 21. DxHt — Kc7 22. DxR — DxB 23. De5t — d6 24. Da5t — Kd7 25. He3! og Petersen gefst upp. RIDG Sjaldan hafa í þessum þáttum verið gefin upp spil til að segja á, en við skulum bregða út af venj- unni. Þú ert Suður, á hættu, með þessi spil. AÁ6 V 87 43 ♦ D G 10 6 5 * K 4 Sagnir hafa gengið. Norður Austur Suður Vestur 1 L pass 1 T L S 3 T pass ? Hvað segir þú nú? Bezta sögnin er hiklaust 3 spað- ar. Þessi keðju sögn þjónar tvennu. Hún gefur félaga tækifæri að stanza í þremur gröndum ef það nægir óskum hans, eða það getur komið honum til að reyna slemmu, ef spil hans gefa tilefni til þess. Þú hefur nálægt opnun eftir sagn- irnar og 3 spaðar segja vel frá því. ferðir til Frankfurt am Main. Verð ur flogið þangað á laugardögum í sumar og verður fyrsta ferðin 19. júní n. k. Þá mun FÍ annast Grænlandsflug fyrir SAS og mun íslenzk flugvél fara þá leið frá Kaupmannahöfn til Grænlands tvisvar í viku í sumar. Þar að auki tekur Flugfélagið að sér leigu- ferðir fyrir ferðaskrifstofurnar Útsýn, Úrval og Sunnu til Mið- jarðarhafslanda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.