Tíminn - 06.05.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1971, Blaðsíða 2
2____________ TÍMINN Ræða Svíakonungs í veizlunni í gærkvöldi: BERUM DJÚPAN OG SANN- f AN VINÁTTUHUG TIL ÍSLENZKU ÞJÓÐARINNAR Hr. forseti. ÞaS er mér og sænsku þjóðinni allri mikil ánægja að fá í dag tækifæri til þess að taka á móti íslenzku forseta- hjónunum. Sá vináttuhugur, sem við hér í Svíþjóð berum í garð íslenzku þjóðarinnar er djúp ur og sannur. Tengsl þjóða okkar má rekja langt aftur í fornar Þýzka markið Framhald af bls. 1. um dala og á fyrstu 40 mínútun um eftir að bankar opnuðu í dag, um einum milljarði dala. Karl Schiller, efnahagsmálaráð herra Vestur-Þýzkalands , sagði, að kaupum á Bandaríkjadölum hafi verið hætt til þess að gefa ríkisstjórninni og þjóðbankanum tækifæri til að kanna ástandið og athuga leiðir til að koma gjald eyrismálum Vesturlanda í viðun- andi horf á ný. Ríkisstjómin mun halda fund á föstudag til að taka ákvörðun um aðgerðir, en annað kvöld, fimmtudag, mun Willy Brandt, kanslari, eiga fund með ýmsum helzju leiðtogum stjómarflokkanna £íj[ að ræða mál ið áður en ríkisstjórnin tekur ákvörðun sína. tíðir. Þess vegna eru þau ekki hulin myrkri aldanna. í stór brotnum verkum hafa íslenzkir sagnamenn varðveitt frásagnir af atburðum í sögu Norðurlanda á voldugu máli. Sögurnar bregða ljósi yfir hugsanaheim og lifnað arhætti þessara þjóða. Fornsaga Svíþjóðar hefði verið fátækari og óræðnari ef íslendingasagna hefði ekki notið við. Hin íslenzka sögu hefð er enn lifandi kraftur. Þér, herra forseti, vitið þetta betur en flestir aðrir, og sem sagnfræð ingur og fornleifafræðingur hafið þér ávaxtað hana og þróað. Per sónulega varð ég áþreifanlega var við lífsþrótt og endurnýjunar- kraft þessarar hefðar er ég heim sótti hið fagra land yðar 1930 í sambandi við 1000 ára afmæli al- þingis. Þessi skoðun mín styrkt ist enn er ég og drottningin heim- sóttum ísland 1957. Ég minnist einnig, hr. forseti, með gleði sam- tala minna við yður við sam- eiginlega heimsókn okkar til Þingvalla. Söguleg hefð bindur þjóðir okk ar saman, en einnig í d g eru samskipti landanna á sviði menn- ingar og verzlunar mikil. Þau hafa með betri samgöngum vaxið að dýpt og breydd. Þekking þjóða okkar hvorrar á annarri um það sem er sameiginlegt, og það sem eru þjóðareinkenni, hefur vaxið og auðgazt. í Svíþjóð höf um við mikinn áhuga á að fá að vita meira um ísland, og til þess gefst tækifæri, þegar hin stóra, íslenzka sýning verður opnuð í Stokkhólmi í haust. Nú á okkar tímum lifir hin íslenzka frásagn arlist á gullöld, og er mikils met in í Svíþjóð. Það er verðugt fram hald á ríkri hefð í sérstakri bók menntasköpun. Mörg nútímaverk íslenzk eru þekkt einnig langt út yfir Norðurlönd. Þá sagði konungurinn ennfrem ur: Allir dá einnig viðleitni ís- lenzku þjóðarinnar nú eins og forðum á andlega sviðinu. Við í Svíþjóð óskum íslenzku þjóð inni góðs gengis í viðleitni henn ar í stríði og störfum. Með þess ari ósk, og í von um bjarta og gifturíka framtíð til handa vina þjóð okkar, lyfti ég nú skál fyrir forseta íslands, fyrir forsetafrúnni og einnig fyrir íslenzku þjóðinni og íslandi. ■P ENDURSK0ÐUN SAMNINGA B.S.R.B. Með hliðsjón af fenginni reynslu af framkvæmd laga um kjarasamn inga opinberra starfsmanna nr. 55 28. apríl 1962 og með hliðsjón af þróun í félagsmálum opinberra starfsmanna frá því að þau lög voru sett, hefur fjármálaráðherra ákveðið að efna til heildarendur skoðunar laganna. Hefur ráðuneytið, hinn 30. apríl s.l. skipað nefnd til að gcra tillög ur um breytingar á lögunum. í nefndina hafa verið skipaðir þrír fulltrúar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, þeir Kristján Thorla cius, formaður B.S.R.B., Ágúst Geirsson, formaður Félags ísl. símamanna og Ingi Kristinsson, varaformaður Sambands ísl. barna kennara. f nefndina hafa verið skipaðir sem fulltrúar Bandalags háskólamanna Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur, og dr. Ragnar Ingimarsson, formaður Banda- lags háskólamanna. Fulltrúar fjár málaráðherra í nefndina hafa ver ið skipaðir Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, og Jón Sigurðs- son ráðuneytisstjóri, sem jafn- framt hefur verið skipaður for- maður nefndarinnar. Fjármálaráðuneytið, 3. maí 1971 Aurbleyta Framhald af bls. 1. mikils misskilnings hjá vörusend endum og almenningi í sambandi við þetta, þar sem fólk athugi ekki að eigin þyngd bifrciðarinn ar er tekin með, þegar reiknað ur er út öxulþungi, þannig að hinar venjulegu, stóru vöruflutn- ingabifreiðir eru það þungar, að þær geta engar vörur tekið, ef miðað er við 5 tonna hámark. Segir einnig, að 5 tonna há- markið jafngildi algjöru flutninga banni og hafi því ekki verið liægt að veita vörusendendum til nokk urra landsvæða neina þjónustu og muni ekki verða hægt á með an þessi takmörkun stendur yfir. NORRÆNA HÍISIÐ Hinn kunni blaðamaSur og stiórnmálamaSur, lögþingsmaSurinn ERLENDUR PATURSSON heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu: í kvöld, fimmtudaginn 6. maí kl. 20.30: FÆREYJAR - hvert stefnir í efnahagsmálum? og sunnudaginn 9. maí kl. 16.00: FÆREYJAR - hvert stefnir í stjórnmálum? Fyrirlestrarnir verða haldnir á íslenzku. i i Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast mætið stundvíslega. Beztu kveðjur. NORRÆNA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS FIMMTUDAGUR 6. maí 1971 HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 1. flokki 1971—1972 ÍBÚÐ eftír vali kr. 500 þús. 23397 Bifretð eftir vali kr. 200 þús. 58684 Bifrcið eftir vali kr. 180 þús. 87168 Bifrcið eftir vali kr. 180 þús. 48157 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 1491 Bifrcið eftir vali kr. 160 þús. 18024 Bifrcið eftir vali kr. 160 þús. 26536 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 27104 Bifreið eflir vali kr. 160 þús. 36488 Bifrcið cftir vali kr. 160 þús. 39557 Bifrcið eftir vali kr. 160 þús. 51290 Utanferð eða húsb. kr. 50 þús. 56859 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús. 10919 Utanferð eða húsh. kr. 25 þús. 8162 Húsbúnaður eftir vali kr. 20 þús. 25377 41159 Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús. 13331 26010 26914 43010 55890 Húsbúnaður cftir vali kr. 10 þús. 676 7042 15076 22533 27162 48347 56311 60532 1884 9351 17958 23611 32686 51520 57381 64342 4711 12886 19783 26024 35312 54838 57721 6063 15013 22505 27030 39303 55935 58388 Ilúsbúnaður cftir cigin vali kr. 5 þús. 457 11070 18636 27153 34736 43795 53352 59895 922 11098 19575 27494 34749 44743 53370 59962 1351 11263 19748 27755 35005 44753 53409 60332 1904 11342 20107 28278 35239 44775 53614 60429 2956 11365 20120 28406 35399 45311 53740 61116 3053 11626 20272 28759 35614 44513 53815 61232 3088 11751 20357 29132 35657 45755 53876 61753 3551 11926 20443 29133 36493 45816 54289 61944 3889 12024 20562 29185 36562 46188 54678 62017 4050 12091 20687 29352 37419 47111 55241 62111 4341 12295 20957 29524 37498 47190 56088 62253 4618 12806 21053 29736 37542 47217 56145 62409 4764 13086 21077 29982 37758 47268 56263 62855 5538 13248 21218 30067 38136 47330 56280 62997 5573 13365 21394 30364 38217 47955 57127 63295 5905 13431 21415 31066 38139 48138 57141 63325 6051 13480 21865 31517 38772 48174 57236 63352 6264 13574 23006 31670 39398 48299 57268 63378 7329 13630 23400 31706 39135 48362 57321 63475 7755 13695 23855 31789 40307 49085 57365 63507 7774 14127 24132 32164 40488 49171 57380 63739 7813 14342 24153 32545 40535 49474 57949 63855 8433 14704 24314 32562 41211 49483 58062 64100 9070 14860 24330 S2628 42116 49989 58105 64632 9452 15226 24807 32721 42235 50129 58165 64991 9978 15586 24981 32751 42254 50732 58147 10009 16330 26237 33618 42768 50797 58683 10043 16861 26566 33656 42881 51086 58778 10378 17349 26724 33843 43026 52158 59012 10509 17354 26837 34145 43235 52522 59106 10864 17520 26880 31633 43458 53283 59162 10905 18226 27053 31650 43695 53299 59775 Á annað þúsund félagar í Félagi einsfæðra forc^dra Félag einstæðra foreldra heldur vorfund í Þjóðleikhúskjallaranum, fimmtudagskvöklið 6. maí nk. Þar talar formaður FEF, Jóhanna Kristjónsdóttir, og skýrir frá helztu störfum félagsstjórnarinnar í vet- ur og ýmsum áföngum, sem náðst hafa í hagsmunabaráttu félagsins. Nína Björk Árnadóttir, skáld, les nokkur ný, frumort ljóð og Ríó tríó skemmtir. Þetta leiði til þess, að eigendur flutningabifreiða og afgreiðslu- stöðvar þeirra geti ekki veitt vörum móttöku til flutninga til þeirra svæða, þar sem flutninga bannið gildir. Engin aðstaða sé til þess og í rauninni þýðingar laust að stafla upp vörum, sem ekki er hægt að taka til flutn- inga fyrr en eftir óákveðinn tíma. Félag einstæðra foreldra var stofnað í nóvember 1969 og voru stofnfélagar um tvö hundruð tals- ins. Nú eru meðlimir orðnir hátt á annað þúsund og fjölgar stöðugt. Flestir félaga eru af höfuðborgar- svæðinu, en á síðustu mánuðum hafa og gengið í FEF fjölmargir oinstæðir foreldrar utan af landi. Þess má geta, að félagið opnaði skrifstofu laust fyrir siðustu jól og starfar þar félagsráðgjafi tvær stundir i viku. I ráði er að auka stórlega þessa þjónustu, þar sem mikil þörf hefur reynzt fyrir hana. Langt er og komin yfirgripsmikil spjaldskrárgerð yfir félaga og ætti að þeirri könnun lokinni að vera kleift að fá heildaryfirsýn yfir að- stöðu einstæðra foreldra hér á landi nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.