Tíminn - 06.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.05.1971, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 6. maí 1971 TÍMINN LANDFAM Slys af völdum drátfarvéla Mikið er rætt um dráttarvél- ar nú til dags, og slys af þeirra völdum og af hverju þau stafi. Það virðist allvíða koma fram, að þau muni fyrst og fremst stafa af því, að drátarvélamar séu ekki örugglega í lagi. Nú fyrir skömmu hefur farið fram skoðun á allmörgum dráttarvél- um, sem hefur virzt sanna, að nokkur hluti þeirra sé ekki í viðunandi ástandi. Út af þessu hefur orðið allmikill vindur í ýmsum og telja þeir að þarna sé fundinn slysavaldurinn. Já, meðal annars sé nokkur hluti þeirra ljóslaus. Nei, svona auðleyst er slysa- málið ekki. Það á sér aðrar og dýpri rætur en vanhirðu vél- anna. Ég vil aðeins spyrja þá, sem bezt vita um þessi máL Hve mörg slys hafa hlotizt af því að dráttarvélin var ekki í fullu lagi? Það er síður en svo, að slys- um hafi fækkað með tilkomu stærri dráttarvéla, þótt þær hafi verið í fullu lagi, enda ekki við því að búast, þar sem þær eru margfalt erfiðari í stýri og þar af leiðandi þarf meiri gætni til að aka þeim en léttari vél- um. Ef ökumaður er ekki svo öruggur, að kúpla nógu fljótt sundur, ef dráttarvél lendir í lausamöl eða sandi, getur hún rifið stýrishjólið svo snöggt af manninum, að hann geti slasazt á höndum, þótt ekki verði út- af keyrsla. Slysin stafa heldur ekki af bvL að slysavaldurinn hafi ekki kunnað að aka dráttarvél. I flestum tilfellum verða þau hjá unglingum, og jafnvel einhverj- um fullorðnum, fyrir mont, óprúttni og skeytingarleysi, og þar af leiðandi vantar alla um- ferðarmenningu. Það er nokkuð, sem á að vera sjálfsagt, að dráttarvélin sé í lagi, og því er ekki hægt að mæla bót, að svo sé ekki, nema hvað ljósin snertir. Ég tel al- gjöran óþarfa að fara að kosta til að setja ljós á gamlar vélar, sem hafa aldrei verið með ljós- um. Þær eru flestar mjög gaml- ar og aldrei farið með þær út af túnum, nema aðeins á milli túna, og aðeins notaðar á þeim tíma, sem ekki er Ijósa þörf. Þar sem fleiri en ein vél er á búi, er nægilegt að ein sé með fullum ljósabúnaði, sem hægt er að beita, ef ljósa er þörf. Hitt er svo annað mál, að þar sem þessi umrædda skoðun fór fram að hausti, er ekki óeðli- Margra ára reynsla vandvirkra málara hefur sannað yfir- burði Sadolux lakksins — úti, inni, á fré sem járn. SADOLtf* alcyd enamel Fæst í helztu málningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. legt, að hægt hafi verið að finna ýmislegt, sem úr lagi hafði gengið yfir mesta annatíma vél- anna, án þess að nokkur þurfi að rifna af rembingi. Eða halda menn að nokkur bóndi mundi vera það fífl, að rjúka með dráttarvélina úr þurrum hey- flekk, sem verið væri að hirða, þótt einhver smábilun yrði á vélinni, t. d. ef ljósker brotnaði eða bremsur færu af, eða eitt hvað því um líkt, en vélin gæti gengið við vinnuna þrátt fyrir þessar bilanir. Ef hann færi með hana á verkstæði, gæti far- ið svo, að hann fengi hana ekki aftur fyrr en eftir 1—2 daga, og þá gæti orðið nokkuð seint að taka heyið saman. Eins og ég hefi tekið fram áður í þessum línum, eru það þrír gallar í mannpersónunni, sem ráða mestu um slysin, og sem verða þess valdandi, að engin umferðarmenning kemst að. Ég kalla það umferðarmenn- ingu, hvort sem ekið er á tún- um og graslendi eða úti á veg- um. Það er til dæmis óskaplegt að sjá unglinga, já, og jafnvel fullorðna líka, aka dráttarvélum á rjúkandi ferð, alveg að staðn- um, sem stanza á á. Þá er snar- bremsað og rifin upp grasrótin, í stað þess að láta vélina hægja á sér með minnkandi olíugjöf og láta hana stanza á réttum stað, án þess að hemlarnir séu notaðir. Og einnig er ljótt að sjá ekið of hratt í skarpar beygj ur. Þá er grasrótin ýmist skor- in upp með framhjólunum eða ytra afturhjóli, sem snýst með tvöfalt meiri hraða en ef ekið er beint áfram. Þessu virðast menn ekki gera sér grein fyrir. eða þá að þeir loka augunum fyrir staðreyndum. Meiri fræðsla Ég vildi leggja til, að meira yrði gert af því en nú er að leiðbeina börnum og unglingum í umferðarmenningu, í öllum þessum skólum, sem þau eru pínd til að vera í, hvort sem þau hafa nokkra löngun eða getu til að læra eða ekki. Þar af leiðandi lærist oft lítið af því, sem þeim verður til gagns í lífinu. Ég gæti hugsað mér, að tekin yrði ein vika af skólatímanum árlega, til þessarar fræðslu, og vil halda, að henni yrði ekki ver varið en öðrum tímum kennslunnar, ef eitthvað gæti áunnizt í meðferð dráttarvéla í akstri og umferðarmenning-lærð ist, svo minna yrði gert af því, að keyra dráttarvélar við vinnu þvers og kruss yfir tún og gras- lendi að óþörfu, fyrir mont og vitleysu. Jafnframt gæti það orðið til að fækka slysum á dráttarvélum, og þá væri tals- vert unnið. Það mundi heppilegast að fenginn væri öruggur aksturs- maður með dráttarvél að hverj- um barna- og unglingaskóla, sem sýndi alls konar akstursað- ferðir við misjafnar aðstæður, og hefði börnin og unglingana með í þessu. Jafnhliða þessu þarf að halda uppi aðgengileg- um fræðsluerindum f skólunum og jafnvel að sýndar væru skuggamyndir með ýmiss konar akstursaðferðum og þær út- skýrðar fyrir nemendunum. Þetta hefur að sjálfsögðu ein- hvern kostnað í för með sér, en það mætti þá ef til vill sleppa einhverju úr almennu kennsl- unni, sem ekki er eins nauðsyn- legt og aukin umferðarmenning. Sé ekki hægt að koma bættri umferðarmenningu fyrir í heila- búi ungmennanna með heppileg- rnn kennsluaðferðum, verður það ekki heldur gert með lög- um og reglugerðum eða nokkr- um öðrum þvingunum. Það er tvennt, sem ég kem auga á í fljótu bragði, sem gæti orðið til að draga úr slysum á dráttarvélum. Það er í fyrsta lagi stóraukin umferðarmenn- ing og í öðru lagi að allar drátt- arvélar væru með drif á öllum hjólum. Margt annað getur einn- ig komið til greina. Vinnist eitthvað með þessari aðferð, sem hér er lýst, er bet- ur af stað farið en heima setið. Skrifað á páskadaginn 1971. Halldór Guðmundsson Asbrandsstöðum HUÓÐVARP Fimmtudagur 6. maí. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.45 Bæn. 7.50 Morgunleik- fimi. 8.00 Tónleikar. 8.30 Tónleikar. 8.45 Morgun- stund bamanna: Þórir S. Guðbergsson les sögu sina „Gul grallara“. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- CððððððððððððSSðððððSððððððSððSðððSððSððSððSðSðSððSðððíðSðððððððSððSððSðððððSðððSðæððððSðððSððððSðððððSððSððððððððSððððððððððSðððSððSðððSðððððððS: Við erum frá bengalska sendiráðinu. Það hringdi einhver, herra ambassador. — Það var ég, sem gerði það, og þessi herra ambassador ykkar hefur rænt land yðar 30 milljónum doHara. — Ég þarf sv' ’n tíma til þess að sanna það. — Já og leynd. Ég hef bréf upp á þetta frá forseta ykkar, Lugga. Getið þér séð um að ekkert heyrist f þ»im? — Getum við. — Af stað nú. — Nemið staðar. Þetta er ólöglegt. •1 tSððSðSSððSðSððSðððSðððððððSððððððððSðððSðððSðSðððððSSðððSðððSSðiiSððSððððSðððSððððSðSðððSðððSððSðððððððððSðððÍðÍððSðððSðððððSðððÍððððSðSððSðgSaSSða fregnir. 10 25 Við sjóinn: Ingólfur St fánsson talar um lög um fiskvinnsluskóla. Tónleikar. 1100 Fréttir. TónMkar 11.30 í dag: Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá s.l. laug- ardegi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfreenir. Tilkynningar. 12.50 Áfrívaktin.ii. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Bjðrnsson. Jón Aðils leikari les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassfsk tóniist: St. Martin-in-the-Fields hliómsv^itin leikur tvö divertim°nti (K137 og 138) eftir Mozart: Neville Marriner stj. Herman Prey syngur ball- ötur eftir Carl Loewe; GBnter Weissenborn leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. TónMkar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamað- ur sér um báttinn. 19.55 Leikrit: „Sitt sýnist hverj- um" eftir Luigi Pirandello. Áður útv. 6. desember 1968. Þýðandi: Sigurlaug Bjömsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leiklistarstjóri, Þorstelnn Ö. Stephensen, flytur for- mála um höfundinn. Persónur og leikendur: Lamberto Landigi Rúrik Haraldsson Frú Frola Guðbjörg Þorbjaraard. Herra Ponza Gfsli Halldórsson Frú Ponza Margrét Ólafsdóttir Herra Agazzi, bæjarfulltr. Ævar Kvaran Amalfa, kona hans Anna Guðmundsdóttir Dina, dóttir þeirra Valgerður Dan Frú Sireili Sigrfður Hagalfn Herra Sirelli Steindór Hjörleifsson Lögreglustjórtnn Jón Aðils Herra Contusi, lögreglufulltr. Pétur Einarsson Frú Nenni Nina Sveinsdóttir Frú Gini Þóra Borg Þjónn Daniel Williamsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapistill. Páll Heiðir Jónsson flytur 22.35 Djazzþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SuÖurnesjamenn LeitiS tilboða hjá okkur Slminn 2778 LátiS oJilíur prenta fyrirykkur Fljót afgreiSsla - góð pjónu&ta PrenUmiðja Baldurs Hólmgeirssonar flrannargStn 7 — Keflavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.