Tíminn - 08.05.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1971, Blaðsíða 6
TIMINN LAUGARDAGUR 8. maí 1971 Söluböm Komið og seljið mæðrablómið á morgun, sunnudag kl. 9.30. Blómin verða afgreidd á eftirtöldum stöðum: Barnaskólum borgarinnar, ísaksskóla, Menntaskólanum við Tjömina (Miðbæjar- barnaskólanum og á skrifstofu Mæðra- styrksnefndar, Njálsgötu 3. Góð sölulaun. Mæðrastyrksnefnd. MELÁVÖLLUR í DAG KL. 15.00 LEIKA KR — Víkingur Mótanefnd. • • TIL SOLU ' ' > '■} l OtÍ<j 'ÍVÍÍ - - • Til sölu mikið safn af varahlutum í Renault Dophine, einnig dekk. Uppl. í síma"40137'."n Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1974 telur nauðsynlegt að fá vitneskju um áform félagasamtaka og stofnana um fundi, ráðstefnur og aðrar samkomur, sem stefnt er að í Reykjavík í sambandi við þjóðhátíðina 1974. Nefndin mælist því til þess, að ofangreindir aðilar tilkynni nefndiimi áform sín hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. júní n.k. Bréf skulu stfluð tfl skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík, Austur- stræti 16. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1974. Lax- og silungsveiði Óskað er eftir tilboðum í stangaveiði í allri Anda- kílsá neðan Fossa, á þessu sumri. Upplýsingar veitir Einar Kr. Jónsson, Neðri- Hrepp, símstöð Hvanneyri. Tflboðum sé skilað tfl sama fyrir 1. júní. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Undirbúningsnefndin. SVEIT Barngóð 11 ára telpa óskar eftir sveitaplássi í sumar. Upplýsingar í síma 42487. BÆNDUR Rösk 12 ára telpa óskar eftir að komast 1 sveit. Upplýsingar í síma 84698. ■K ii3C jC wom BÍLALEIGA IIVEKFISGÖTU103 VWíSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna SVEST Óskum eftir sveitaplássum fyrir drengi, 13 og 15 ára, og telpu 14 ára. Upplýsingar í símum 42031 og 42192. SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári------------ áskriftargjald er kr. 420,00. Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM. Nafn Heimilisfang Staður SPEGILLINN — Pósthólf 594 — Reykjavík. SINNUM <giwi LENGRI LÝSING neQex 2500 klukkustunda iýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma)' NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 :• . HUSEIGENDUR Sköfnm og endurnýjum útihurðir og útiklæðning- ar, notum beztu fáanleg efni. Sími 23347. GARDÍNUBRAUTIR OG STANGIR Fjölskrúðugt úrvai gardínubrauta og gluggatjalda- stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. Komið. — Skoðið eða hringið. GARDINUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18. Simi 20745. Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag Mvada OMEGA JUpina. PIERPOÍIT Magnús E. Baldvfnsson Laugavegi 12 - Sími 22804 PILTAR -?• </, EF ÞtO EICIC UHflUSTllNft ÞÁ A FG HftlWGANA ' '*•. rfj'r/jfrdtr,' S \ “• ‘vv — PÓSTSENDUM AÐEINS VANDAÐIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 — SÍMI 21220 Plastpokar í öllum stæröum pi ASTPRENTh - aprentaöir i ollum htum.1 Lr*J 11 IVL,~ 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.