Tíminn - 08.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.05.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 8. mai 1971 TIMINN 11 LANDFARI HJÚKRUNARSKÓLI ÍSLANDS Las nýlega í blaðinu Frjálst land, grein um hinn mikla hjúlnTinarfólksskort, og þar er sagt að aðeins 26% af út- skrifuðu hjúkrunarfólki vinni fulla vinnu allan sinn starfsald ur. Hvaða önnur stétt sem svo tíl eingöngu stendur saman af konum, hefur hærri hlutfalls- tölu? Tek dæmi, hve margar konur er útskrifast hafa úr Verzlunarskóla fslands eða Samvinnuskólanum, hafa unn- ið fullt starf við verzlunar- eða skrifstofustörf frá prófi til 65 ára aldurs? Varla 5%. Af þeim körlum, sem próf hafa sem hjúkrunarmenn, mun eng- inn vera búinn að ná fullum starfsaldri. Mikið er nú rætt og ritað um þessi mál, en að halda því fram að ástæðan fyrir hjúkr- unarfólksskorti sé hin lélegu launakjör álít ég hina mestu fjarstæðu. Að mínum dómi er hjúkrunarfólk bezt launaða stétt þjóðfélagsins, miðað við námskostnað. Að minnsta kosti hvað opinbera starfs- menn snertir. Inntökuskilyrði í Hjúkrunar- skóla fslands eru nú: Lands- próf eða gagnfræðapróf plús einn vetur í Gagnfræðaskólan- um við Lindargötu, Rvík. Þá tekur við forskóli í Hjúkrunar- skóla íslands, 3—4 mánuðir án skólagjalds, en uppihald og bækur á kostnað nemenda. Þá hefst starfsnámið, fyrstu 8 mánuðina hafa nemendur auk fæðis og húsnæðis ca. kr. 3.700,00 í laun á mánuði. Ann að námsár ca. 5.000,00 kr. Þriðja námsár 50% laun er miðast við 16. launaflokk, þar af dregst frá á mánuði ca. 4—5.000,00 kr. í fæði og hús- næði. Allan námstímann er sjúkrasamlags- og almenn Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hiólbarðana vðar Veitum yður aðstöðu ti! að skipta um hiólbarðana innan- búss Jafnframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðii á bifreið yðar Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, slmi 14925 Eldhúsinnréttingar Fataskápar Komum i heimahús og mælum. teiknum og skipu- leggjum að kostnaðarlausu eldhúsinnréttingar og fataskápa Skipuleggjum einnig eftir húsateikning- um Gerum fast verðtilboð I eldhúsinnréttingar, með eða án stálvaska og raftækia, fataskápa. inni- og útihurðir. sólbekkj og fleira. Bylg]uhurðir. — Greiðsluskilmálar. — Eina sérverzlun með íbúðainnréttingar. Margra ára reynsla. Verzlunin Óðinstorg h.f., Skólavörðust. 16. Simi 14275. — Kvöldsimi 14897. tryggingagjöld greidd af opin- beru fé. Öll vinnuföt frí. Að námi loknu er hjúkrun- arfólki boðið upp á 14. launa- flokk í 6 mánuði, 15. launafl. næstu 6 mánuði, þar eftir 16. launafl. sem mun vera lægstu laun hjúkrunarfólks til fram- búðar. Auk þess hefur allt hjúkrunarfólk, lögum sam- kvæmt leyfi til fullra eftir- launa eftir sextugt, fimm ár- um fyrr en allir aðrir opinber- ir starfsmenn (þjóðfélagsþegn- ar). í 17. launaflokki eru svo- nefndar Röntgen-hjúkrunarkon ur, sú stétt mun nær því að- eins vera til á íslandi. Veit að í Bandaríkjunum þekkist hún ekki og sjaldgæf á Norðurlönd um. í síðustu flokkaröðum B.S.R.B. er talað um Röntgen- myndara í 12. launaflokki. Óska ég eftir skýringu á þessu frá heilbrigðisyfirvöldunum. f 17. launaflokki eru einnig skólahjúkrunarkonur og aðrar heilsuverndarhjúkrunarkonur sem ekki hafa ,,sérnám“. Þær, sem sótt hafa skóla erlendis f 6—9 mánuði færast upp í 19. —20. launaflokk. Ef farið er beint úr starfi í slíkum skóla fá nemendur laun mestallan námstimann. f 20. launafl. eru einnig deildarhiúkrunarkonur, svo og þeir áfáanlegu hjúkrunarkenn arar, og aðstoðarforstöðukon- ur á sjúkrahúsum. f 26. launafl. er skólastjóri Hjúkrunarskólans, forstöðukon ur siúkrahúsa og heilsuvernd- arstöðvai'-' “«•> • Til samanburðar vil ég nefna arkitekta. Auk stúdents- prófs þurfa þeir að stunda „sér nám“ erlendis næstum eins mörg ár og mánuðir verða margir hjá „sérlærðum" hjúkrunarkonum. Þeir eru í 24. launaflokki. Hvað með hina dularfullu lokun Hjúkrunarskólans. Það mun fleiri nemendum vísað frá þeim skóla en nokkrum öðrum skóla landsins. Mjög margt ungt fólk hefur áhuga á hjúkrunarnámi. Er ekki hægt að stofna annan hjúkrunarskóla við Sjúkrahús Akureyrar? Hefi frétt að til séu í Reykjavík konur með próf í kennsluhjúkrun, jafn- vel konur er vinna allan dag- inn við verr Iaunuð hjúkrun- arstörf en kennsluhjúkrun. Vona að þetta bréf komi fyr- ir augu heilbrigðisyfirvalda. Akureyri. 25. marz 1971. Sigriður Ása Ágústsdóttir, Laugardagur 8. mai 7.(L Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.45 Bæn. 7.50 Morgunleik- fimi. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir. Veðurfregnir. Tón- leikar. 8.45 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guð- bergsson segir sögu sína af „Vindinum, trénu og Tótu.“ 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynnningar. Tónleik ar. 10.00 Fréttir. Tónleik- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá s.l. mánudegi. 15.00 Fréttir. ! 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umferðarmáL 15.15 Harmonikulög. I 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur '5g samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 18.00 Fréttir á enskn. 18.10 Léttlr söngvar frá Rúmenfu. Þarlendir listamenn flvtja. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Voðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. THkynningar. 19.30 fTnnoldi og menntun Hellcna. Dr. Jón Gíslason skólastjóri flytur fvrsta -'rindi sitt. 19.55 HHómnlötiirabb. Þorsteinn Hann°sson bregð ur plötum á fóninn. 20.40 Smá'aga v!kminar: „Jól lö<rtnk',monnsins“, búfgnrsk saga eftir Dimitr Ivanov. Margrét Jónsdóttir þýðir og les. 21.00 Vfnartónar. Hljómsvoit Alþýðuóperunn ar í Vínavborg leikur Vfnarvalsa: Josef Leo Gruber stj. 21.40 „Dásam'egt fræði“. Þorsteinn Guðiónsson les fyrsta bátt úr hreinsunar- eldskvæ^i Dant°s í þýðingu Má’f>-{«qr Einarsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Voðnrfr-gnir. Danslng. 23.55 Fréttfr í sfnttu máli. Dagskrárlok. NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt Lærra verði en áður hefur þekkzt. William P Pálsson, Halldórsstaðir, Laxárdal, S.-Þing. ÍSSSSS$SS3SSSSS5S3æS535SSS$5S$SSSSÍ$SS$SSSSÍSS38SSSSS5S«SÍSSSS$SS$ÍSSS5$S«$5í«SíS$SS$5SSSS$5«5SÍ$í«í3S$Sí3$$í$$3Sí5SSSSSSS«5SSSSSS$SS$S«SS4SSS; Allt þýfið var sent Tulana-skipum, 09 hver á þau? — Eitthvert fyrirtæki. trú- lega. — Hvað? Bular prins á allt í Tul- ana. — Veit þessi Bular prins um svindl ekki meira að vita, farið með hann. — á ykkar. — Svindlið hjá mér? — Ég þarf morgun Tulana. Laugardagur 8. maí. 15.00 Enaiiri kið efnl. Villiöndin. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikstióri: Arild Brinehmann. Leikendur: Georg Lökkeberg, Espen Skiönberg. Ingolf Rogde, Mona HofimiQ. Anne Marit Jaenbsen o. fl. Þýðandii Óskar Ingimarsson. (Nordv'sion — Norska siónvarpið). Áður sýnt 9. aprfl síðastliðinn. 17.30 En«ka knattspyrnan. 18.15 fþróttir. M.a. tandsJeikur f körfu- knattleik milli Dana og Svía (Nordvisinn — Danska sjónvarpið) Umsiónarmaður' Ómar Ragnarrson. Hlé. 20.00 Fréttlr. 2 0.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Smart spæiari. Þvðandi- lón Thi.i Huraldsson. 20.50 Mvnifa«afiiið Umsiónannaður: Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Vörður vlð Rfn (The Watch on the Rhine). Bandarfsk b'émynd frá ár- inu 1943 bvggð .* leikriti eftir LHHan Hpllmann. Leikst'óri Herman Sehumlin. Aðalhlutverk' Bette Davi« Poul Lukas og Geraidine Fitscherald. Þýðandi- Brfet Hi'ðinsdóttir. Mynd b-ssi. v>m gerist rétt fvr'r b - i"-~,-*v>-:ö1dina síð- arí ■»>- '»:- frá þýzkum fi ét'-> n>-> r >> í í landaríkjun- um oe tifí hans og annarra anrMæðinen nazista. sem þá höfðu tekið öll völd í Þýzkalandi. 23.10 Dag°krár'ok. Suöurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Síminn 2778 Látið okkur prenta fyrirykkur Fljót afgn '* "óð þjómisla Prentsm if* ;a Baldurs hólmgeirssonar Rmuiargðtu 7 — Keflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.