Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 5
 MBWBKUDAGUR 12. maí 1971 MEÐ MORGUN KAFFINU Komdu a'ðeins út úr vagninum, tengdamamma. Tveir menn sátu saman í klefa í járnbrautarlest. Allt í einu tekur annar þeirra upp tvær gulrætur og stingur þeim í sitt hvort eyra. Innan skamms gat hinn maðurinn ekki stillt sig um að spyrja: — Afsakið, en hvers vegna hafið þér stungið gulrótunum í eyrun? — Ha, hvað segið þér? — Ég spurði, hvers vegna hafið þér gulrætur í eyrunum? — Fyrirgefið, ég heyri svo illa vegna þess að ég lief gul- rætur í eyrunum. Mark Twain dvaldi um helgi hjá kunningja sínum. Á sunnu- dagsmorgni var hann spurður, hvort hann vildi ekki hressingu fyrir morgunverð. Twain neit- aði ákveðið. — í fyrsta lagi, sagði hann, er ég bindindismaður, í öðru lagi drekk ég aldrei fyrir há- degi, og í þriðja lagi hef. ég þegar fengið fjóra sjússa. — Já, nú læt ég verða af því, að ganga í NATO, sagði hinn hrelldi eiginmaður. Konan var nýbuin aö gefa honum glóður- auga. Tveir Marsbúar lentu geim- skipi sínu í Afríku og voru strax umkringdir af öpum. Þá sagði annar Marsbúinn við kunningja sinn: — Þeir líta sannarlega ekki svo heimskulega út þessir hérna, en ég bjóst ekki við að þeir væru beysnir eftir að hafa hlustað á útvarpsdagskrána hjá þeim. — Getur maður gert sig að fífli, án þess að vita af því? spurði ræðumaður. — Ekki ef liann er kvæntur, kallaði einn úr hópi áheyi’enda. Það var erlendis, þar, sem strangur agi ríkir í skólum. —- Tveir drengir höfðu géi’zt ó- hlýðnir, og fengu þeir skipun um að ski’ifa nafnið sitt fimm hundruð sinnum fyrir næsta dag. — Þetta er afar óréttlátt, herra kennari, mótmælti annar drengjanna. — Jæja? svaraði kennarinn og byrsti sig. — Já, hann heitir bara Per Lind, en ég heiti Torvald Frede- rik Christian Schaffalitzky de Muckadell. Mér datt svona í hug, að ég gæti víst ekki blási'ö í þetta . . . . . . horn, ef munnuriuii væri l’ullur )ÆMALAUSI afkökuxn )ENNI TÍMINN t t * t Sibylla Svíaprinsessa er sögð hætt að leita a'ð hentugúm prinsi, til þess að ganga að eiga Christinu, dóttur hennar. Hún mun nokkurn veginn vera farin að sætta sig við að Christina giftist Tosse Magnuson, sem prinsessan hefur verið mjög ást- fangin í síðustu árin, ef marka má frásagnir sænskra blaða. — Reyndar bjuggust menn við því til skamms tírna, að trúlofun Tosse og Christinu yrði opin- beruð 30. apríl sl., eða þegar krónprinsinn,- bróðir hennar, varð 25 ára. Sá dagur leið, og enn hafa dagar liðið, án þess að trúlofun væri opinberuð við sænsku hirðina. Christine hefur sjálf margsinnis sagt, að hún muni ekki trúlofa sig á undan Tjabbe, eins og hún kallar bróð- ur sinn. Tosse og Chi’istina hafa sézt saman óteljandi sinnum, en þegar þau eru spurð um það, hvoi't þau séu trúlofuð, eða í trúlofunarhugleiðingum, neita þau því algjörlega og segjast bara vera góðir vinir. Hjónin Giinter Sachs og Mirja Larsson eiga von á barni 6. júní næstkomandi. Þau bíða bæöi í ofvæni eftir erfingjanum, og þykir engum mjkið, en fólk furð ar sig' nokkuð á því, að Brigitte Bardot, fyri’verandi eiginkona Sachs, er sögð jafnspennt. Mii'ja hefur sjálf sagt frá þessu í við- tali við blaðið Bild am Sonntag. Þar segir hún, að Bi'igitte sé stói'kostleg, og þær tali oft sam- an í síma. Brigitte er búin að senda Giinter hænuegg í pósti, segir Mirja, og hún sagði hon- um, að hann skyldi leggjast á eggið og í-eyna að klekja því út, þá skyldist honurn ef til vill — ★ — ★ — I Tranás í Svíþjóð búa hjón- in Kerstin og Sven-Olof Noi'd- ström. Hjónin og synir þeiri'a þrír hafa mjög lélega sjón, og hafa þess vegna orðið að kaupa gleraugu. í urn það bil 30 ár hefur fjölskyldan eytt hvoi'ki meira né minna en fjögur hundr uð þúsund krónum til glcraugna kaupa. í Svíþjóð, þessu mikla velfei'ðarríki, er sjóndöpx-u fólki ekki veittur neinn styi’kur til þessara kaupa, frekar en reynd- ar víðast hvar annars staðai'. og eru þetta því engin smáútgjöld fyrir ’fimm manna fjölskyldu. Kerstin Noi'dsti'öm er fimmtug, og hefur oi'ðið að nota glei'augu frá því hún var 16 ái'a. Að með- altali hefur hún orðið að skipta um gleraugu árlega. Sven-Olof, maður hennar, er 51 árs, og hefur aðeins þurft að nota gler- augu síðustu fimm árin. Sonui’- inn Bengt, sem er 26 ára, hefur orðið að kaupa gleraugu fyrir um 60 þúsund kr. um dagana, Lai'S-Olof, 20 ára, hefur eytt 90 þúsund kr. í glei'augu, en hann hefur ef til vill oi'ðið að eyða hlutfallslega nxeii'u í glei’augna- kaupin en bróðirinn. þar sem hann er íþróttamaður, og hefur oft oi'ðið fyrir óhöppum, sem hafa kostað hann ný gleraugu. Yngsti bróðii'inn, Bo, er 18 ára, betur, hversu erfitt það getur verið að korna lifandi veru í heiminn. Mii'ja er sögðu óvenju- í'óleg um meðgön'gutimann, en hins vegar er Giinter það ekki. "Hanrr 'Í'ct á 'fætur ‘á nóttunrii til þess að fá sér hejtt súkkulaði og annað eftir því, sem venju- lega er talin árátta hjá barns- hafandi konum, og ekki eins venjulegt meðal annarra. Mirja segist ætla að hafa barnið á brjósti, því það sé það bezta, sem hægt sé að hugsa sér fyrir börn. Hér ganga þau Gúnter og Mirja úti og virðast glöð og ánægð og eftirvæntingarfull. - ★ - ★ — 34 þúsund krónur. Þeir Bengt og Lars-Olof hafa notað gler- augu frá því þeir voru 11 ái'a, en Bo fékk fyi'stu gleraugun 15 ára. Hér eru Kerstin og Bo með og hefur keypt gleraugu fyrir gleraugun sín. Fuglaskoðarar höfðu með sér mót í París um síðustu páska og' fylgdust þar með til- hugalífi ýmissa fuglategunda. Fuglaskoðai'arnir voru um 160 talsins, og þótti engum merki- leg tala þeirra. Hitt þótti mönn- unx furðulegra. að fylgjast með - öllum þeim tækjaútbúnaði, sem þcir höfðu meðfei'ðis og notuð- ust við. þegar þeir vonx að skoða fuglana. Að sjálfsögðu höfðu þeir yfir að ráða bílum og þyrlum, en auk þess fengu þeir afnot af í'adai'kerfi Ox'ly, Ti'appes og Bretagný flugvall- anna þarna í nágrenninu. Fylgzt var með fuglunum jafnt á nóttu sem degi, og bátt tóku í þessari athugun fulltrúar flugmála- stjórna og flugh“rsstjórna, þ\d markmiðið me'ð athuguninni var að kanna að hve miklu flugleið- ir fuglanna og flugleiðir flug- véla í nánxunda við þessa velli skerast. Fuglarnir breyta lítið út af flugleiðum sínum frá ári til árs, svo niðurstöðurnar af könnuninni eiga að geta orðið til mikils gagns. — ★ - ★ —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.