Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 11
1 MTÐVIKUDAGUR 12. maí 1971 TIMINN ii LANDFARI íslenzk tunga í íslenzkum ritum Þess fyrirbæris verður æ oftar vart í íslenzkum ritum, einkum fræðiritum, að ekki eru þýddar á íslenzka tungu setningar, eða heilir kaflar, sem teknir eru orðréttir úr er- lendum bókum. Hafa þannig sézt í sömu bókinni tilvitnanir á einum fimm eða sex tungu- málum, þar á meðal bæði gotn esku og engilsaxnesku, og er það þó meining mín að frem- ur fáir menn hérlendis lesi þau mál sér til gagns. Þá virðist það árátta sumra menntamanna, þar á meðal há skólaprófessora, að sletta í tíma og ótíma erlendum sér- fræðiheitum í ritsmíðum sín- um, svo úr verður argasta gol- franska, lítt eða ekki skiljan- leg venjulegu fólki, enda kannski frekar ætlað það hlut verk að sýna mönnum lærdóm og gáfnafar höfundanna, en uppfræða fávísan almúgann. Nú má það vera að óvísinda- legt sé talið að þýða tilvitnan- ir í ritum, sem ætlað er vís- indalegt hlutverk. Get ég þó ekki séð að það rýri á nokkum hátt vísindalegt gildi bóka að hafa neðanmáls eða innan sviga þýðingar þeirra tilvitn- ana, sem birtar era á erlend- um tungum, svo þeir, sem ekki skilja þau tungumál geti notið þess efnis, sem þar er fram reitt. Tilefni þessa greinarstúfs er annars þýdd grein um menn- ingartengsl Skota og Norður- landabúa eftir skozkan fræði- mann ,sem birtist í Sunnudags- blaði Tímans hinn 11. apríl s.l. Á tveimur stöðum í greininni, þar sem vitnað er í rit skálds- ins Sir Walters Scott bregður svo undarlega við að orð hans eru prentuð á ensku, en ekki FISKISKIP TIL SÖLU Til sölu eru 55, 50, 38, 22, 7 og 6 tonna skip. Vantar skip af öllum stærðum til sölumeðferðar, Þorfinnur Egilsson, héraðsdómslögmaður, Austurstræti 14 - Sími 21920. Mmmrn* VANTAR BÚKARA Æðardúnsængur Svanadúnsængur Gæsadúnsængur Dralonsængur Unglingasængur antaiMlHii iiT'i ''''")Tm»««^^M>tjeþ--4--?Vöggusængur vrm Æðardúnn Gæsadúnn Hálfdúnn Fiður — Koddar Kaupfélag vestanlands vill ráða bókhaldsmann nú þegar. Starfsmannahald S.Í.S. SKIPASMIÐIR Vantar nokkra vana skipasmiði nú þegar, næg vinna. BÁTANAUST H.F. v/ Elliðavog, Reykjavík, sími 34631 — 34630. Dún- sængur FERMINGARFÖT Drengjajakkar og buxur Patons-ullargarnið í litaúrvali — 6 gróf- leikar, heimsfræg gæða- vara. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Hólfuð dúnheld ver. Sængur, lök og koddar. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 13570. snúið á íslenzku, eins og meg- inmáli greinarinnar. Hvað þessu veldur er mér ekki full- ljóst, því varla þarf að gera því skóna að þýðandann hafi skort getu til að þýða umrædd ar setningar frekar en annað efni greinarinnar, og þó meiri hluti landsmanna kunni að vera læs á enska tungu, hélt ég að Sunnudagsblað Tímans teldi það ekki meðal hlutverka sinna að flytja landsmönnum lesæfingar á því máli. íslenzk tunga í íslenzkum kaupstað lét Stefán Gunnlaugs- son bæjarfógeti bumbuslagara sinn kalla út yfir hina hálf- dönsku Reykjavík um miðja síðustu öld. Á vorum dögum verða allir hugsandi menn að hrópa: fslenzk tunga í íslenzk- um ritum. 2. maí 1971. Valgeir Sigurðsson. MIÐVIKUDAGUR 12. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,30 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morg unleikfimi kl. 7.50. Fræðsluþáttur Tannlækna- félags íslands kl. 8,20= Sig urður Viggósson tannlækn ír talar um sjúkdóma f tann kviku. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónína Steinþórsdóttir heldur áfram sögunni „Lisu litlu í Ólátagarði" eftir Astr id Lindgren (3). Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. kl. 10.25 Kirkjutónlist: Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel eftir Bach/Ursula Buckel, Dómkórinn í Regensburg, útvarpshiiómsveitin f Munch en og F. Hemdorfer orgel- leikari flytja „Missa bre- vis“ í B-dúr eftir Haydn, Theobald Schrems stj. Fréttir kl. 11.00. Sfðan Hljómplötusafnið (endurtek inn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Landspróf í íslenzkri starf setningu. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á mento nr. 3 fyrir tvær klari nettur og horn. 20.10 Maðurinn sem efnaverk- smiðja. Erindi eftii Niels A. Thorn Hjörtur Halldórsson flytur fyrsta hiuta þýðingar sinn- ar. 20.40 í kvöldhúminu 21.10 Umræðuþáttui um skólamál sem Árni Gunnarsson frétta maður stýrii. Þátttakendur: Valgarður Haraldsson náms stjóri á Akureyri, Edda Ei- ríksdóttir skólastjóri á . Hrafnagili og Sæmundur Bjarnason skólastjóri við Þelamerkurskóla. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan. ..Mennirnir og skógurinn“ eftir Christian Gjerlöff í þýðingu Guðmund ar Hannessonar prófessors. Sveinn Ásgeirsson endar lestur bókarinar (9). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlisf ur vmsum áttum, þ. á. m. síðasta strengjakvart- ett Bartóks. 23.10 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson sér um þáttinn 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. maí 1971 18.00 Teiknimyndir Siggi sjóari Abúl Búhúl Snati liðsforingi Þýðandi Sólveig Eggertsd. 18.25 l.ísa á Grænlandi Lokaþáttur myndaflokks um ævintýri lftillar stúlku í sum- grænni treyju" eftir Jón ardvöl á Grænlandi. Björnsson, Jón Aðils leikari Tes (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafé lags íslands (endurtekinn): Sigurður Viggósson tann- læknir talar um sjúkdóma í tannkviku. íslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Þáttur af Margréti frá Norð nesL Jónas Guðlaugsson flytur. 16.55 Lög leikin á píanó 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræð ingur ræðir við dr. Guð mund Pálmason um rann- sóknir hans á jarðlagaskipt ingu á íslandi með skjálfta mælingum. 19.50 Mozart-tónleikar útvarpsins Einar Jóhannesson, Gunnar Egilson og Hafsteinn Guð mundsson leika Diverti- (Nordvisjon — Danska sjón- varpið)' Þvðándi Karl Guð- mundsson. þulur ásamt hon- um Sigrún Edda Björnsdótt- 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Úr Tannlæknadeild og lyfja- fræði lyfsala Fjórða kynningin á námi og störfum við Háskóla Islands, sem Sjónvarpið hefur látið gera í samvinnu við háskóla- stúd nta. Auk þess sem brugðið er upp myndum úr þessum deildum, er að lokum rætt við Magnús Má Lárusson, háskólarektor. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfroðsson. 21.00 Langur aðskilnaður (Une aussi longue absence) Frönsk bíómynd frá árinu 1960. Höfundur Henri Colpi. Aðalhlutverk Alida Valli og Georges Wilson. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Myndin greinlr frá bonu nokkurri, sem rekur veitinga- stofu í Parísarborg. Hún hef- ur orðið viðskila við mann sinn á stríðsárunum, en flæk ingur, sem oft á leið fram hjá glugga hennar ber/grun- samlega mikinn svip af hin- um horfpa "iginmanni. 22.30 Dagskrárlok Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Látið okhtr prenta fyrirykkur Diana Palmer er veik, Rob læknir, hvað Hvað er að henni? — (Svelgist aftur á.) er að henni? — (Svelgist á.) Það er lítil- Ég get ekki afborið að vera hér lengur, fjörlegt. — Verið nákvæmari, læknir- ég vfl fara heim. — Diana Palmer. Þetta er öryggislögreglan. Komið með okkur. Fljót afgreiðsla - góð þjónusta PrenUmiöja Baldurs Hólmgeirssonar gnumargötu 7 — Kefluvík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.