Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 12
VL TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 12. maí 1971 í. s. í. LANDSLEIKURINN K. S. í. (OLYMPÍUKEPPNi) ÍSLAND — FRAKKLAND fer fram á íjDróttaleilcvanginum í Laugardal í kvöld, miðvikudaginn 12. maí kl. 20,00. Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. 19,30 og í leikhléi. Dómari: KAARE SIREWAAG frá Stafangri. Línuverðir: John Eriksen og Sverre Nordhaug frá Noregi. Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann frá kl. 10 f.h. til kl. 18 og við Laugardalsvöllinn frá kl. 18,00. KOMIÐ OG SJÁIÐ FYRSTA LANDSLEIK ÁRSINS Látum „Áfram ísland" hljóma af röddum þúsundanna er heimsækja Laugardalsvöllinn í kvöld, sem hvatning fyrir íslenzkum sigri. Kl. 20,50 í leikhléi fer fram 400 metra hlaup með þátttöku beztu hlaupara landsins. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að skipting lands, t.d. í sumarbústaðalönd, er háð sérstöku samþykki hlutaðeigandi byggingarnefndar. Bygging sumarbústaða er eins og bygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis byggingarnefndar. Ef bygging er hafin án leyfis, verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. — í Seltjarnarneshreppi. — í Kópavogi. — í Garðahreppi. — í Hafnarfirði. — í Mosfellshreppi. Oddvitinn í Bessastaðahreppi. ' — í Kjalarneshreppi. MOrarar - Verktakar Díesel-loftpressa (ekki stór) til sölu. Hentar fyrir múrsprautu og aðra hliðstæða vinnu. Pressan er á hjólum og hægt að tengja hana við bíl eða traktor. Upplýsingar í síma 23470. Laxveiðiá á Snæfelisnesi Til leigu er Vatnsholtsá í Staðarsveit, ásamt þeim vötnum og þverám er í han^i renna. Áin er mjög vel fallin til fiskiræktar. í henni 11 veiðist lax, sjóbleikja, sjóbirtingur og gosungur. Þessi á er í fögru umhverfi skammt frá Sumar- hótelinu að Búðum. Tilboð sendist fyrir 10. júní til Símonar Sigur- monssonar, Görðum, Staðarsveit, Snæfellsnesi. — ÖH réttindi áskilin. ATVINNA Nokkrir vanir verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 96-21822. IGNIS BÝÐUR ÚRVAL OG NÝJUNGAR HÉR ERU TALDiR NOKKRIR ÞEIRRA KOSTA, SEM IGNIS ÞVOTTAVÉLAR ERU BÚNAR Gcrðirnar cru tv:cr — 10 og 12 valkorfa. Hvor sorð Jivær 3 cða 5 kg af ) þvotli cftir Jiiirfum. . Bara Jietta táknar, að Jjér fáið sama 0£ tvær Vélar í cinni. Tvif sápuliólf, s.jálfvirk, auk . iióifs fyrir Iífræn Jivottacfni. KafscBuIIæsinK hindrar, að vélin Rcti opnazt, mcðan hún ) [ KcnKUr. “ BBrn Rcia ekki komizt í vð, . sem cr í KanKÍ. - Sparar sápu fyrir minna . ■ JivottarmaKn — sparar nm I leið rafmaKn. - Veliipottrir úr ryðfriu stáli, “ - Stjórnkerfi öil að framan — “ Jjví liaRkvæmt að íclla vélina . í innréttinKÚ í eldhúsi. . “ l ÁRANGITRINN er: Þvottadagur án þreytu ' - Dagur þvotta dagjir þreginda, '______________________________ AÐALUMBOÐ: RAFIÐJAN — VESTURGÖTU 11 SlMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SlMI: 26660 Norðurverk h.f. Auglýsið í Tímanum Aðstoðarlæknar Við Kleppsspítalann eru lausar til umsóknar 2 stöður aðstoðarlækna. Stöðurnar veitast frá 15. júní n.k. til 6 eða 12 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjómarnefndar ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 11. júní n.k. Reykjavík 11. maí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. \ Garðyrkjumaður óskast Kleppsspítalinn vill ráða garðyrkjumann nú þegar. Nánari upplýsingar hjá umsjónarmanni Klepps- spítalans, sími 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítann til afleys- inga í sumarleyfum. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni, sími 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. HJUKRUNARKONUR Hjúkrunarkonur óskast til að leysa af 1' sumar- leyfum. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM TI BBW #1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.