Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.05.1971, Blaðsíða 15
HIÐVIKUDAGUR 12. maí 1971 TÍMINN 15 Slm] «1983 Blóðuga ströndln Ein hrottalegasta og bezt gerða stríðsmynd síðari ára. Amerísk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: CORNEL WILDE Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. íslenzkur texti Frankenstein skal deyja (Frankenstein must be Destroyed) Mjög spennandj og hrollvekjandi, ný, amerísk- ensk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: PETER CUSHING, VERONICA CARLSON. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (An Ameriean Dream) Afar spennandi og efnismikil bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Norman Mailer. Leikstj.: Robert Gist. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 óg 11. T ónabíó SimJ 31182. Svartklædda brúðurin (The Bride Wore Black) Kvæntir kvennabósar Víðfræg, snilldarvel gerð og leikin ný, frönsk saka- málamynd í litum. Myndin er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Francois Tniffaut. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sprellfjörug og spennandi'ný, -amerlsk gamanmynd í litum og Panavision, sem aUs staðar hefur verið talin í fremsta flokki þeirra- skemmtimynda, sem gerðar hafa verið síðustu árin. Mynd, sem - mun kæta unga sem gamla. WALTER MATTHAU — ROBERT MORSE — INGER STEVENS — ásamt 18 frægum gamanleikurum. Sýnd 'H. 5 og 9. _ MAKALAUS SAMBUÐ (The odd couple) LAUGARAS œssssmzMmmm Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir sam- nefndu leikriti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld m.a. í Þjóðleikhúsinu. Techicolor-Panacision. Aðalhlutverk: JACK LEMMON WALTER MATTHAU Leikstjóri: GENE SAKS fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Funny Girl íslenzkur texti Siriii 50249. Svartskeggur gengur aftur Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: PETER USTINOV DEAN JONES SUZANNE PLESHETTE Sýnd aðeins kl. 9. Auglýsið í Tímanum om ■ii Heimsfræg ný, amerísk stórmynd i Technicolorog CinemaScope, með úrvalsleikurunum Omar Sharif | og Barbra Streisa^, sem hlaut Oscarverðlaun fyrir ; leik sinn í myndinni. Leikstjóri: WilHam^jfrler. Framleiðandi: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. — Sýnd kl. 5 og 9.1 -----------------------------------------4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.