Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 14. maí 1971 TIMINN — 54987 kr. 300.000 19049 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning livert: Með vorskipunum Bréf til Björns Egilssonar á Sveinsstöðum 379 10970 22116 31481 42568 53258 2504 14603 2424G 33568 44246 54397 3482 15361 25052 34739 46195 58331 4375 17949 26939 35271 47489 59058 7893 19411 29706 36268 49963 60687 8788 19875 30259 41204 50368 Þcssi númer hlutu 5000 kr. vinning livcrt: 167 10427 22475 33693 41023 50297 54135 61165 3550 10751 .23137 37048 42241 50337 54159 61217 4417 10977 24981 37896 42500 50461 54545 61288 4906 11949 28187 38403 43871 50GG2 54709 61799 5926 12891 28663 39576 45262 51255 55171 62679 G074 14671 29898 39588 46617 51493 56011 62807 7084 19571 30021 40731 47490 / 51537 58433 63169 7214 20972 30889 41374 47808 53246 58536 64072 8809 21556 32936 41445 48196 53897 59454 64299 10373 21671 33071 41807 49613 53942 60083 Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 64914 7 550 1535 2574 3548 4742 5569 6332 7252 8036 8711 9254 32 559 1677 2585 3860 4804- 5636 6462 7257 8062 8755 9375 89 590 1680 2602 3S69 4854 5637 6464 7364 8066 8778 9439 54 603 1744 2643 3880 4915 5659 6595 7384 8125 8796 9478 64 679 1889 2802 3899 4916 5725 6622 7403 8186 8859 9531 116 698 2039 2844 3973 5000 5781 6645 7431 8240 8870 9608 135 709 2117 2898 4003 5152 5914 6665 7460 8256 8997 9735 218 800 2178 3047 4192 5228 5949 6692 7467 8267 9005 9803 223 878 2285 3098 4225 5231 6009 6757 7468 8317 9019 9840 232 891 2314 . . 3109 4394 5233 6030 6859 7508 8350 9055 9887 277 987 2361 3217 4492 5316 6053 6877 7536 8386 9076 9948 299 1058 2373 3241 4508 5495 6062 6990 7852 8463 9082 9961 310 1196 2396 3320 4540 5502 6095 7006 7928 8523 9128 9989 455 1218 2425 3371 4624 5548 6229 7111 7933 8575 9145 10016 494 502 1220 1378 2433 2542 3541 4687 5555. 6274 7240 7930 8606 9252 10019 10079 15861 20930 24735 28671 33966 37797 42127 46478 50960 56096 60165 10103 15868 21110 24774 28753 33978 37840 42210 46493 51090 56406 60540 ' 10131 15939 21211 24800 28834 33987 42256 46512 51133 56449 60583 10157 16159 21306 24858 28947 33996 37989 42365 .46577 51148 56464 60636 10161 16177 21339 24889 28984 34081 38078 42373 46691 51299 56572 60756 10165 16187 21418 24892' 29152 34102 38100 42451 46725 51318 56615 60817 10238 16190 21437 25061 29157 34167 38123 42494 46727 51332 56629 60854 10311 16211 21444 25112 29208 34201 38187 42596 46752 51403 56694 60893 10401 16272 21488 25148 29230 34206 38195 42744 46774 61409 56741 60920 10415 16305 21531 25169 29237 34292 38353 42846 46811 51466 . 56808 60941 10502 .16377 21535 25201 29266 34342 38429 42891 46813 51681 56886 60957 10567 16486 21550 25320 29372 34373 38472 42933 46835 51687 56944 61077 10579 16763 21609 25446 29402 34436 38501 . 42955 46891 51755 56946 61244 10629 16905 21649 25486 29428 34461 38601 42962 46936 51808 56967 61248 10660 16907 21693 25579 29454 34495 38712 43097 47032 51867 57023 61264 10675 16947 21708 25646 29595 34571 38773 43113 47035 51914 57025 .61293 11142 17131 21710 25673 29619 34706 38912 43239 47055 51919 57033 61S1G 11152 17171 21759 25697 29642 34870 38946 43262 47190 52060 57094 «1347 11289 17181 2Í847 25712 29743 34934 39053 43290 47345 52207 57186 61480 11297 17362 21855 25720 29750 34937 39092 . 43326 47386 52215 57308 61525 11361 17364 21890 25774 29865 34939 39137 43477 47393 52220 57358 61558 11450 17749 21976 25808 29866 35012 39157 43491 47519 52373 57383 61604 11500 17817 22106 25821 29886 35167 39212 43533 47525 52407 57475 61674 11603 17819 22142 26043 29934 35173 39292 43568 47536 52603 57509 61777 11609 17908 22184 26193 29966 35237 39312 43611 47550 52620 57549 61812 11610 18049 22195 26213 30280 35240 39317 .43653 47583 52825 57647 61842 11666 18074 22287 26215 30432 35303 39360 43682 47736 52875 57733 61998 11686 18194 22319 26334 30552 35394 39412 43712 47896 52882 57808 62033 11702 18364 22358 26380 30589 35423 39532 •43778 47943 52889 57830 62103 11766 18377 22401 26395 30669 35454 39660 43779 47949 52973 57867 62214 11780 11799 18390 18483 22579 22581 26451 26464 30860 30878 35534 39679 43867 47998 48017 52987 52998 57993 57994 62253 62305 12077 18694 22634 26554 30956 35543 39680 43917 48074 53121 58121 62369 12116 18770 22737 26665 30991 35589 39731 43960 48091 53152 58219 62389 12411 18817 22753 26693 31079 35638 39751 44051 48127 53204 58259 62534 12415 18840 22912 26753 31281 35723 39757 44106 48141 53222 58304 62646 12447 18887 22928 26763 31283 35765 39894 44161 48203 53247 58335 62785 12541 18930 22949 26797 31322 35768 39906 44218 48293 53265 58370 62788 12547 19045 23017 26801 31534 35786 39958 44313 •48483 53270 58441 62863 12735 19078 23088 26829 31616 35813 39960 44372 48484 53280 58491 .63015 12783 19091 23132 26885 31937 36059 39979 ’ 44381 48570 53297 58500 63059 12972 19094 23159 26978 32069 36153 40090 44391 48622 53364 58515 63077 13232 19211 23356 26981 32111 36239 40128 44409 48632 53460 58533 63251 13270 19321 23367 27008 32121 36253 40223 44504 48743 53496 58542 63342 13476 19354 23447 27067 32162 36299 40336 44725 48963 53532 58556 63364 13534 19393 23450 27093 32213 36310 40409 44820 49022 53929 58571 63420 Í3648 19455 23578 27124 32217 36332 40453 44824 49084 53932 58574 63472 13748 / 19465 13842/ 19539 23614 27211 32290 36382 40503 44861 ■49120 53973 58576 63481 23622 27237 32299 36400 40526 44874 49283 54128 58706 63623 13876 19568 23623 27247 32443 36427 40579 44939 49285 54251 58936 63625 14033 19595 23669 27359 32446 36466 40653 44967 49331 54401 58953 63707 14108 19664 23673 27379 32521 36481 40734 45015 49395 54407 59003 ,63766 • 63789 14165 19708 23691 27500 32523 36493 40814 45050 49405 54457 59035 14340 19740 23704 27554 32540 36545 40823 45063 49603 54506 59046 63837 14357 19923 23743 27587 32703 36578 40830 45076 49621 54598 59090 63854 14571 19953 23748 27662 32721 36610 40994 45142 49672 54624 59106 63868 14714 19955 23815 27695 32757 36639 4Í007 45197 49715 54679 59198 63911 14878 20040 23822 27791 32983 36651 41051 45258 49880 54716 59251 63923 14984 20045 23828 27819 32993 36677 41075 45260 50000 54727 59253 63924 14993 20048 23927 27823 33009 36685 41106 45335 50003 54732 59285 64029 1.5057 20119 23935 27991 33055 36703 41115 45414 50025 54778 59303 64001 15063 20148 24065 28005 33208 36731 41197 45518 501ÍO 54935 59362 64073 15094 20207 24149 28068 33227 36808 41228 45689 50194 54997 59432 64208 15116 20272 24153 28135 33228 37071 41257 45795 50229 55015 59434 64354 15234 20290 24267 28138 33245 37162 41345 45830 50319 55078 59473 64363 15239 20366 24294 28236 33255 37194 41430 45891 50322 55084. 59526 64447 15311 20395 24301 28245 33267 37219 41505 45963 50381 55110 59629 64473 15403 20501 24364 28348 33291 37236 41518 45967 50412 55134 59642 64534 15476 20562 24393 28416 33301 37297 41593 46033 50451 55307 59755 64553 15548 20597 24402 28459 33371 37422 41604 46277 50608 55593 59778 64572 15610 20605 24563 28489 33438 37467 41611 46280 60798 55640 60042 64589 15648 20613 24604 28585 33530 37512 41639 46350 50825 55644 6Ö050 64632 15654 20751 24629 28612 33553 37593 41699 46405 50859 •55651 60068 64658 15705 20874 24669 28654 33647 37632 41945 46410 50860 55961 60086 64907 15772 20893 24731 28668 33726 33905 37645 37705 41989 42061 .46439 46441 50939 56075 60098 64980 Kæri Björn. Þótt þú sért nær búinn að leggja niður þann vísi, sem til var af Svaðastaðakyninu á Sveinsstöð- um, hættur að búa, og hafir snúið þér að stálskipasmíði, af því þeir á Króknum höfðu enga götuvinnu handa þér, þykir mér samt hlýða að skrifa þér upp á gamlan móð, enda stendur Björn á Sveinsstöðum fyrir sínu, þótt hann leggi niður oddvitaemb- ætti, hætti búskap og þeir á Króknum bíði hans ekki með opna arma. Annars hafa fæst orð minnsta ábyrgð svona rétt fyrir kosningar, og fátt eitt hægt að hafa á orði í málgagn- inu, sem ekki kemur úr ein- hverri nefndinni, en þú átt bréf innj og nú vorar fyrir póstinn. Ég tókst á hendur að elta for- setann til Noregs og Svíþjóðar á dögunum, og hafðj stranga útivist að sumu leyti, þótt ekki væri það neitt í líkingu við þína útivist þegar þú ert að fylgja héraðslækninum þínum um ör- æfin í hagléljum sumarsins, eða ríða með Hallgrími Jónassyni um Kjalveg, þegar hann þarf að skrifa fyrir Ferðafélagið. Landa- mærin milli Noregs og Svíþjóð- ar eru svona ámóta greinileg og mörkin milli Norður- og Suður- lands, séð af Kjalvegi. Noregs- megin búa fjórar milljónir, en að sunnanverðu búa átta millj- ónir. Það sér líka á, að Svíar eru ríkari, en Norðmenn eru hins vegar um margt skiljan- legri frændþjóð. Þar var for- setanum tekið mjög hlýlega, en án nokkurs teljandj viðbúnaðar, og þar urðu þeir sem skrifa áttu um heimsóknina að hafa sig alla við, til að vita hvað væri á dagskrá, og eiginlega heppni að maður skyldi ekki týna þeim báðum, Ólafi og Kristjáni, og þeirra fríða föru- neyti. Ekkert skorti á hlýleikann í Svíþjóð. Þar mætti forsetanum sama alúðin og norðan landa- mæranna. En nú var skipulag á öllu. Blaðamenn fengu lögreglu fylgd af flugvellinum og inn til Stokkhólms, og borgarbúar urðu að víkja úr vegi, svo við kæm- umst á undan konungi og for- seta að höllinni til að sjá öll herlegheitin, sem voru ærin- Erfiðleikar blaðamanna í Nor- egi komu kunnuglega fyrir sjón- ir. Hér heima eiga þeir að vita allt og skrifa um allt, en mega helzt hvergi nærri atburðunum koma, einkum ef einhverjir tignir gestir eru á ferð. Þá fer um blaðamennina eins og svörtu bömin. Aftur á móti þótti manni nóg um í Svíþjóð, þegar maður var settur niður við borð í veizl- um, sem ætlaðar voru hinum æðstu pótintátum, og ekki farið í manngreinarálit, heldur setið vel innarlega. En þrátt fyrir ríkidæmi og frjálslyndi era Svíar svolítið óhamingjusöm þjóð. Þeir á- stunda þrætulist af slíkum ákafa, að stundum verða þeir varla viðræðuhæfir, jafnvel þótt þeir á sama tíma séu upp- fullir af velvild og áhuga. Þessj þrætulist hefur m. a. farið þann- ig með ýmsa þá, sem nám hafa stundað í Svíþjóð, að þeir eru ekki mönnum sinnandi fyrir þrætum og rökræðum fyrst eft- ir að þeir koma heim. Ef sagt er við Svía, að Maleren sé fal- legur, þá segir hann að bragði nei. Hann getur sem sagt ekki játað neinum svona uppákomum á stundinni. Þetta nei hans er til að opna fyrir frekari umræðu um Maleren, þótt maður hafi hvorkj tíma né áhuga á því. Sá sem ber á móti er óðara fallinn í gildra, sem getur tekið hann klukkutíma að greiða úr, og hann getur verið sakaður um allt millí himins og jarðar á þessum klukkutíma, eins og það að vera stuðningsmaður þeirra, sem menga Maleren, upp í það að vilja áskipa Svíum að búa um allan aldur við konungsríki. Þú heldur kannskj að bezta ráðið sé að samþykkja allt sem Svíar segja, og komast þannig hjá því að lenda í stælum við þá. Þennan hug þinn þykist ég vita af því þú hefur fengið guð- spekilegt uppeldi, sem ástundar hlutleysi og rannsókn allra mála. En þú ert enn verr kom- inn ef þú samþykkir það, sem Svíinn kann að segja. Fyrr en varir hefur hann boðið þér að standa með spjald gegn stríðinu í Víetnam á einhverju fjölförnu torgi, eða þá að hrista bauk framan í vegfarendur til styrkt- ar flóttafólki, því þegar Svíar era ekki að þræta innbyrðis, þá era þeir að bjarga heimin- um. Hvergi er heimssamvizkan eins áberandi og í Svíþjóð. Hún birtist í mynd skeggjaðra ung- menna á götuhornum með áskor- anir skrifaðar á bakið, eða í mynd berlæraðra kvennaskóla- stúlkna, sem fara á reiðhjólum um miðborgina til að fá fram- gengt banni við bílaumferð. Og á meðan þessu fer fram í Stokk- hólmi snýst jörðin, og fréttir fátt eitt af því sem gerist í borg- inni. En Svíum er sama. Það er þeirra lífshugsjón að segja nei við jái og já við neii, og þar sem stjómvöld era vel fram- kvæmdasöm, þá er alltaf verið að mótmæla einhverju í heima- landinu. Og slíkur hernaðarleg- ur ólifnaður á sér stað í fjörr- um heimshornum, að unglingar í Stokkhólmi hafa af nógu að taka til að mótmæla, og gætu raunar tekið upp vaktir. Nú síð- ast eru þeir setztir upp í tré á einhverju torginu með nesti, og þar ætla þeir að sitja, því þeir vilja ekki láta höggva trén. Þetta mikla baráttulíf, sem háð er í Svíþjóð, baráttunnar vegna, skilur auðvitað eftir sig spor í hinú daglega lífi. Nú eru þeir farnir að draga mjög við sig kartöfluát, ekki vegna þess, að þeim þyki kartöflur vondar, heldur vegna þess að nú á að borða hrísgrjón með öllum mat í Svíþjóð. Hrísgrjón eru nefni- lega aðalfæða þeirra í Víetnam, þar sem verið er að berja á fólki að ósekju. Svíar undir- strika samúð sína með víet- nömsku þjóðinni með því að borða hrísgrjón í stað kartafla, og verður þetta sjálfsagt svo að vera á meðan stríð stendur við grjónaþjóðir. Það skiptir svo ekki máli, að Svíum þykja betri pússuð grjón en ópússuð grjón, eins og Víetnamar borða þan. Þess vegna hafa þeir orðið að flytja þau inn frá Bandaríkjun- um. Þeir borða því pússuð bandarísk hrísgrjón til að mót- mæla aðförinni gegn þeim sem borða grjón sín ópússuð. Innan þrætulistarinnar era grjón grjón, og mótmælin halda áfram í þessu ríka landi, sem óhætt er að játa að skarar framúr hinum Norðurlandaþjóðunum á flestan hátt. Tvímælalaust ber að telja hana forastuþjóð Norð- urlandasamsteypunnar, jafnvel þótt unglingamir borði nestið sitt uppi í trjám sem ekki má höggva. Jæja, Bjöm minn. Svona var þetta nú í Svíþjóð. Allt gengur rólegar fyrir sig hér heima, jafnvel á kosningavori. Bæjar- stjórnin á Króknum biður um að virkjun verðj hraðað, og ekkj mótmælir þú, enda skilst mér að héraðslæknirinn hafi lætt því inn í hinn heimspeki- lega þanka, að Lýtingar hafi ekkert með lax að gera, milljón- irnar liggj í rafmagninu. Það er mikið lán, að Lýtingar hafa yfirleitt ekki verið gefnir fyrir vangaveltur, og þeir vilja fá sinp lax, hvað sem bæjarstjóm- in á Króknum samþykkir. Kannskj fara þeir að dæmi Lax- árbænda og mótmæla. Það mundj verða um það leyti sem þið doxi værað í einni öræfa- ferðinni, kannski á þeim slóð- um þar sem Ágúst villtist. En sleppum því. Nú vorar i Skagafirði. Ærnar fara að bera og hryssurnar að kasta, og bráð- um fara kýrnar að dansa ballett sinn á bæjarhólnum með þeim liðamótabrestum og klaufna- sparki, sem hæfir íþrótt bás- fénaðarins. Og kannski gengur lax fram fyrir Sveinsstaði í sum- ar. Þá verður tryggt að þú get- ur auglýst laxveiðijörð til sölu, hvenær sem þér þóknast að láta ættaróðalið falt. Þá koma þeir á Króknum og vilja kaupa, af því þeir hafa aldrei flotinu neit- að, en við setjumst einhvers staðar sólarmegin í húsagarði hér í Reykjavík, þegar hlé verð- ur á stálskipasmíðinni og tölum um ljóð Hannesar Péturssonar, og förum enn einu sinni með vísu hans um hrútana á Reykj- um, sem ber ekkj mikilli guð- hræðslu vitni, enda sinnir hann einkum trú sinni á fróðleikinn — þann þjóðlega. Og þá birtum við skáldsögu Sveins á Mæli- fellsá sem framhaldssögu í Tím- anum, en það sem eftir verður af Svaðastaðakyninu fær að ganga sjálfala í högum ættar- óðalsins. Þá verður búið að mynda nýja ríkisstjórn af því við ætlum að vinna þessar kosn- ingar. Eg orða ekkj einu sinni hvar þú átt að exa. Þú hefur alltaf exað rétt, utan einu sinni. en um það hirði ég ekki að tala. einkum nú, þegnr kjósendur Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu- flokksins, Alþýðubandalagsins og Hannibalista exa vitlaust. Með beztu kveðjum og óskum um kosningasigur. Indriði G. Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.