Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TIM INN | ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 14. maí 1971 Bobby Moore, Geoff Hurst og Jimmy Greaves, til ísiands? Sterkar líkur til að hið heimsfræga enska knattspyrnulið WEST HAM komi hingað í lok mánaðarins í boði KR Bobby Moore, fyrirliði West Ham og enska landsliðsins, með Rimet bikarinn" eftir slgur Englands í HM-keppnjnni 1966. Klp.-Reykjavík, fimmtudag. íþróttasi'San fregnaSi í dag, að von væri knattspyrnuliSi West Ham United, í boSi mun halda í keppnisferS til Bandaríkjanna boSiS aS koma hingaS í leiSinni og leika hér lag Reykjavíkur, sem á vorheimsóknina aS er hugmyndin aS liSiS leiki hér á Laugar hverjir verSa andstæSingar þessa fræga ustu knattspyrnumönnum heims. hingaS til lands á hinu heimsþekkta enska Knattspyrnufélags Reykjavíkur. West Ham í lok þessa mánaSar, og hefur því veriS einn eSa tvo leiki. ÞaS er Knattspyrnufé- þessu sinni, sem stendur fyrir boSinu, og dalsvellinum, en ekki mun vera afráSiS liSs, sem hefur á að skipa mörgum þekkt- Eftir því sem íþróttasíðan hefur fregnað hefur West Ham þegið boðið, en eftir er að ganga frá ýmsum atriðum, eins og að fá Laugardalsvöilinn til afnota. En ráðgert var að á honum færi fram viðgerð næstu daga og ekki vitað hvort henni verður lokið í tæka tið. Ef af þessari heimsókn verð ur, er það mikill fengur fyrir íslenzka knattspyrnu og knatt- spyrnuunnendur í landinu, því með Wcst Ham leika margir heimsfrægir leikmenn, scm Is lendingar hafa heyrt margar FJÖGURRA HERBERGJA HÆÐ Til sölu er 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi í Smáíbúðahverfi. Rúmgóður bílskúr upphitaður og raflýstur. Lóð girt' og ræktúð. HÚSAV A L Skólavörðustíg 12. Símar 24647 og 25550 Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldstmi 41230. Starfsmaður óskast Starfsmann, vanan mjöltun, vantar strax að Vífils- staðabúinu. Alger reglusemi áskilin. Upplýsingar hjá bústjóra milli kl. 19,00 og 20,00, daglega á staðnum og í síma 42816. Reykjavík, 13. maí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tiiboð óskast í nokkrar fólksbifrieðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 19. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. i Sölunefnd varnarliðseigna. fi U tank jörf undaratk væðagre iðsla Utankjöríundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík vegna Alþingiskosninga 13. júní 1971 hefst sunnudaginn 16. maí n.k. kl. 14,00. Kosið er að Vonarstræti 1, og er kjörstaðurinn opinn sem hér segir: Sunnudaga og helgidaga ki. 14,00—18,00, en alia virka daga kl. 10,00— 12,00; 14,00—18,00 og 20,00—22,00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. sögur af og séð suma þeirra leika á sjónvarpsskerminum. Frægastur þeirra allra er fyr- irliði liðsins og jafnframt fyr- irliði enska landsliðsins, Bobby Moore, en hann hefur að baki yfir 80 laýidslciki, og um 450 leiki með aðalliði West Ham. Geoff Hurt, sem einnig er iands liðsmaður er með 350 leiki fyrir West Ham að baki, og hefur í þeim skorað 160 mörk. Jimmy Greaves, sem keyptur var til West Ham í fyrra, en hann hef- ur verið nefndur „markakóngur allra tíma“ ,enda einn fr,æga$ti, framiínuleikmaðiir Tottepham og Englands um langt árabil. Aðrir frægir leikmenn ei‘U: Bobby Ferguson, markvörður iiðsins og einnig markvörður Skotlands í fjölda landsleikjum. Frank Lampard, sem verið hef- ur með West Ham síðan 1965. Ron Boyce, sem hefur um 300 leikj fyrir West Ham að baki. Bobby Howe, Bryan Robson, Harry Redknapp og Bermuda- maðurinn Clyde Best, svo nolckr- ir séu nefndir. West Ham hefur verið eitt vinsælasta knattspyrnulið á Bretlandseyjum um árabil, og frægt fyrir (að leika létta og skemmtilega knattspyrnu. Því hefur ekki alltaf vegnað vel í 1. deild, þr sem það hefur ver- ið síðan 1957 — er það sigraði í 2. deild. En á keppnistímabil- inu 1963—64, sigraði það í bik- arkeppninni í Englandi og árið eftir í Evi’ópukeppni bikarmeist- ara. Eins og á þessari upptalningu sést er hér ekkert smá lið á ferðinni, og verður heimsókn þess örugglega vel þegin hér á íslandi, þar sem sjaldgæft er að slík lið koma í heimsókn. JIMMY GREAVES, „markakóngur allra tíma" GEOFF HURST — me3 350 leiki að baki fyrir West Ham. % Prentmyndastofa I V>* Laugavegi 24 Sími 25775 *!*!*!*!*!*! * !»>!*! *!*!*!*! -! - .'.d • «« o w vv; <> w v>* :<>: w w w w vv w w w w w BÆNDAGLIMA Gerum a/lar tegunc/ir myndamóta fyrir yöur. *• • < 4> V 3E 4\ V ik Þann 10. maí 1971 var keppt í bændaglímu á milli Glímufélags ins Ái-manns og Ungmennafélags- ins Víkverja, og fóru leikar svo, að Ármann bar sigur af hólmi. Keppt var um verðlaunabikar, sem Kjartan Bergmann Guðjóns- son hafði gefið til þessarar keppni. í reglugei’ð, sem fylgir bikarnum, segir, að bikarinn sé gefinn tii varðveiziu elzta keppnisfyrirkomu- lags glímunnar, bændaglímunni. Keppt var í sjö manna sveitum, og voru bændur Sveini. Guðmunds son. Ármanni og Sigurður Jóns- son. Víkverja. Glímusveit Armanns skipuðu auk Sveins: Kristján Tryggvason, Grétar Sigui’ðsson, Pétur Sigurðs son, Guðmundur Ólafsson, Stefán Ólafsson og Þorvaldur Þorsteins- son. Glímusveit Víkverja skipuðu þessir menn auk Sigurðar: Hjálmur Sigurðsson, Gunnar R. Ingvarsson, Kristján Andrésson, Guðmundur Einai’sson, Halldór Konráðsson og Óskar Valdimars- son. Glímukeppni þessi var liin skernmtilcgasta, vel og di-engilega glímt. Mesta yfirburði í þessari glímukeppni sýndi Kristján Ti-yggvason, Ármanni, en hann er sonur hins kunna glímukappa, Tryggva Gunnarssonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.