Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.05.1971, Blaðsíða 15
 ÉsiPSW' mMhíh; Si^^Wwíii^iÍvisÍiS.w-: iNVÍvTvítviií TIMINN T ónabíó Simi 31182. íslenzkur texti. GOLDFINGER Heimsfræg og afbragðs vel gerð ensk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Ian Flemmings, sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. SEAN CONNERY HONOR BLACKMAN. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Kvæníir kvennabósar Óvenju raunaæ og spennandi mynd úr lífi og starfi lögreglumanna stórborgarinnar. Myndin er með íslenzkum texta, í litum og cinema scope. Aðalhlutverk: RICHARD WIDMARK HENRY FONDA INGER STEVENS HARRY GUARDINO. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Frankenstciu must be Destroyed) Mjög spennandi og hrollvekjandi, ný, amerísk- ensk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: PETER CUSHING, VERONICA CARLSON. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. iiMÉHan MADIGAN MAKALAUS SAMBÚÐ — Hættulegi aldurinn - (Siger and the Pussycat) Bráðskemmtileg og fjörug ný ítölsk-amerísk gaman- mynd í litum, um að „allt sé fertugum fært“, í kvennamálum sem öðru. ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN ELEANOR PARKER fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CinemaScope, með úrvaisleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand, s'tem hlaut Qscarverðlaun fyrir leik sinn f myndinni. Leikstjórii William Wyler. Framleiðandi: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar vorið sýnd við metaðsókn. — Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Sprellfjörug og spennandi ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið talin í fremsta flokki þeirra skemmtimynda, sem gerðar hafa verið síðustu árin. Mynd, sem mun kæta unga sem gamla. WALTER MATTHAU — ROBERT MORSE — INGER STEVENS — ásamt 18 frægum gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. ■ =3 K>H Símar 32075 og 38150 HARRY FRIGG Úrvals amerísk gamanmynd í litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu leikurum Paul Newman og Sylva Koscina. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 Funny Girl íslenzkur texti Sæluríki frú Blossom (The bliss of Mrs. Blossom) Bráðsmellin litmynd frá Paramount. Leikstjófi: Joseph Mc Grath. Aðalhlutverk: SHIRLEY MACLANE RICHARD ATTENBOROUGH JAMES BOOTH íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Ath.= Sagan hefur komið út á íslenzku, sem fram- haldssaga í Vikunni. Sýnd kl. 5 og;9. Síðasta sinn. Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir sam- nefndu leikriti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld m.a. í Þjóðleikhúsinu. Techicolor-Panacision. Aðalhlutverk: JACK LEMMON WALTER MATTHAU Leikstjóri: GENE SAKS fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINCflR LJÖSASTILLINGAR Látiö stilla í tíma. Fljót og örugg.þjónusta. 1 3-10 0 IAUGARDAGUR 15. maí 1971 AliSIWMBiO íslenzkur texti Frankenstein skal deyja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.