Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 16. maf 1971 TIMINN UMSJÓN: EINAR BJÖRGVIN „Kynslóðaskiptin stað- reynd - unga fólkið viil ferðast saman" — segir Jens R. Ingólfsson, framkvæmdastjóri „Klub 32", sem skipuleggur ferðir ungs fólks til Mallorca og fleiri staða. — ísí. pophljómsveitir í næturklúbbum þar suSurfrá? „Klub 32" er nafn sem marg ir kannast nú vi'ö, en fyrir þá sem ekki vita skal skýrt frá því, að nm er að ræða deild innan ferðaskrifstofunnar SUNNU. Klub 32 er hugsaður sem ferðaklúbbur ungs fólks og að sögn framkvæmdastjóra klúbbsins, Jens Rúnars Ing- ólfssonar, sem við fengum til að spjalla viö okkur um klúbb- inn, varð hugmyndin að stofn- un þessa klúbbs til í fyrrasum- ar og á Guðni Þórðarson for- stjóri Sunnu hugmyndina að stofnun hans. Aðallega verða í sumar ferðir til Mallorca á veg um klúbbsins. — Undanfarið hefur klúbb urinn verið að þróast upp í það að verða raunverulegur klúbbur, sagði Jens Rúnar. Markmiðið er ekki aðeins það, að ungt fólk panti farmiða í ferðir klúbbsins, heldur gerist það virkir þátttakendur í starf semi klúbbsins eftir ferðina. Er hugmyndin sú að eftir starfið í sumar verði kosin stjórn klúbbsins og næsta vet- — Fararstjórinn heldur fund á hverjum morgni með hópnum, þar sem farþegarnir skipuleggja með honum áætl- un dagsins, hvert þeir vilja fara og hvað þeir vilja gera. Síðar er hann með hópnum bókstaflega allan sólarhring- inn. Það er ekki svo lítils virði því að við höfum fengið þá reynslu af svona ferðalögum, að það er sama hvað fólkið er „klárt" að bjarga sér, það kem ur alltaf eitthvað babb í bát- inn, sem eitrar út frá sér og eyðileggur ferðaánægjuna. Slíku ætti vanur fararstjóri að vera fær um að bjarga. Farar- stjórinn verður á sama reki og fólkið sem ferðast með klúbbn um, en það verður yfirleitt fólk um tvítugt. Sé á heildina litið verður það frí. 16 og allt upp í 32 ára. — Hefur undirbúnings- starfið ekki verið mikið? — Það hefur kostað gífur- lega vinnu og peninga, að und- irbúa þennan klúbb. Starfið hefur einkum verið fólgið í undirbúningi ferðanna og svo að auglýsa og standa fyrir ann ars konar kynningarstarfsemi. —.Hvað verða margir í hverri ferð klúbbsins? — Hámarkið er 30 manns. Ég tel bagalegt að hafa hóp- inn stærri vegna þess að þá Framhald á bls. 10. JENS RÚNAR (NGÓLFSSON ur standi hann fyrir ýmiss kon ar skemmtunum, dansleikja- haldi, lokuðum samkvæmum fyrir meðlimi klúbbsins o.s.frv. Raunverulega verður klúbb- urinn ekki stofnaður fyrr en á fyrsta aðalfundi hans, sem haldinn verður í haust. — Annars er fjöldi af ungu fólki þegar orðnir meðlimir klúbbsins, heldur Jens Rúnar áfram. Það eru einkum ung- menni, sem búin eru að panta ferðir á vegum klúbbsins og það eru ekki svo fáir. Sem dæmi um þátttökuna má nefna, að þegar er næstum þvf upp- selt í flestar Mallorca-ferðir klúbbsins í sumar. Þátttakan hefur farið fram úr öllum von- um. íf — Hvað er það sem skapar þessar vinaældir? — Það er fyrst og fremst vegna þess, að þessar ferðir okka'r eru miklu ódýrari held- ur en samsvarandi ferðir hjá öðrum ferðaskrifstofum. Þessi verðmismunur er allt upp f 7 þús. hvað Mallorca-ferðir áhrærir. — Hvernig er hægt að hafa þennan mismun? — Fyrst og fremst með því að gera þannig samninga við móðurfyrirtækið, SUNNU, að við fyllum svokölluð afgangs- sæti í leiguferðum, þó með forgangsrétti að vissum fjölda sæta. Þannig er sem sé hægt að koma fargjöldum niður úr öllu valdi, en fargjöldin hafa einmitt verið langstærsti kostnaðarliðurinn hingað til í slíkum ferðum. Auk þess njót um við náttúrulega þess, að SUNNA hefur náð ótrúlega hagstæðum samningum við hót el, vegna mikils fjölda farþega. f öðru lagi hvað vinsældirnar snertir, býður „Klub 32" ungu fólki ferðir sem eru algjörlega miðaðar við smekk ungs fólks. Kynslóðaskiptin er staðreynd. Unga fólkið á ekki samleið með eldra fólki í svona ferð- um. Ferðir „Klub 32" eru skipulagðar af ungu fólki, fyr- ir ungt fólk og sérstaklega við hæfi ungs fólks. Þannig býr hópur af ungu fólki á sér- hóteli suður á Mallorca, skemmtir sér saman, fer sam- an á baðstrendur o.s.frv. Á þennan hátt tel ég að ungt fólk fái miklu meira út úr ferð um til suðrænna landa en ella. Það er því ekki eingöngu aug- lýsingaslagorð hjá okkur, þeg- ar við auglýsum „að Klub 32 tryggir yður skemmtilegasta ferðalagið". Á Mallorca býr sérstakur fararstjóri með far- þegunum, hann hefur það sér- staka hlutverk að halda hópn- um saman. — Hvernig tryggir hann það bezt? LeSurvöror Spánverja eiga miklum vinsældum oö fagna meðal ungs fólks á NorSurlöndum, sem viöar. . in er tekin i leSurvöruverzlun á Mallorca. / Mynd- PiONEER HLJÓMTÆKI: Þeir vandlátustu velja PIONEER, vegna þess, að þau eru með frábær hljómgæði, — sterk, falleg og ódýr. •^r Plötuspilarar ¦Jc Hátalarar -j^ Magnarar HLJÚMPLÖTUR VINSÆLDA- LISTINN: [ 1 JESUS CHRIST SUPERSTAR ? WOODSTOCK ? DAVID CROSBY [ | JIMI HENDRIX O GEORG HARRISON [ I CREEDENCÉ CLEARWATER REVIVAL ? JOHN LENNON ? SIMON AND GARFUNKEL ? SHA NANA [j RICHIE HAVENS [j EMERSON LAKE AND PALMER ? CROSBY STILL NASH Merkið í ? við plötuna. Klippið úr og sendið listann, og við póstsendum plöturnar. HLJÓMPLÖTUDEILD Laugavegi 66. — Sími 136 30 KARNABÆR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.