Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 4
FRA REYKJAVIK I JUNI 2/6 Til Leith og Kaupmannahafnar. 16/6 Til Kaupmannahafnar um Akureyri, Thorshavn og Bergen. 30/6 Til Kaupmannahafnar um Akureyri, Thorshavn og Bergen. BERGUR LÁRUSSON HF. ÁRMÚLA 32 — SÍMI 81050 ' Krossgáta Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skúlatúni 6 Allar almennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör- skrár eru veittar í síma 25074 Upplýsingar um utankjörfundarkosningu og þá, sem dvelja erlendis eru i síma 25011. Kosningastióri er f sfma 25010. Stuðningsfólk B-listans cr beðið að veita sem fyrst allar upplýsingar, sem að gagni mættu koma, varðandj fólk, sem dvel’ir utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um þá, sem fara úr borginni fyrir kjördag. Utankjörfundarkosning hefst 16. þessa mánaðar. HÖFUM FYRIR- LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HiNRIKSSON Skúlagötu 32 SÍMI 24033 MEMBRUR MEMBPUHÚS VENTLAR ROFAR — TENGl VIÐGERÐASETT HANDBREMSU- KÚTAR TÍMINN GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 kr. 220,- — 8—10 kr. 230-, — 12—14 kr. 240,- Fullorðinsstærðir kr. 350,- Seridum gegn póstkröfu. Litii Skógur Snorrabraut 22. Sími 25644 SUNNUDAGUR 16. maí 1971 B-LISTINN utankjörfundarkosning Næstkomandj sunnudag hefst utankjörfundarkosning um allt land og erlendis. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum, bæjar- fógetum og hreppstjórum, í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er kosið í sendiráðum íslands, og er nánar greint frá þeim stöðum á bls. 2 í dag. AHar upplýsingar varðandi utankjörfundarkosning- una eru veittar á flokksskrifstofuui, Hringbraut 30, sími 2 44 80. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er beðið að veita upplýsingar sem fyrst um alla kjósendur flokksins, sem verða fjarverandi á kjördag. Nr. 805 Lóðrétt: 1) Valda. 2) Fersk. 3) Vond. 4) Tæp. 6) Skamm- ir. 8) Púka. 10) Krydd. 12) Ryk. 15) Leikur. 18) Nafar. Lausn á krossgátu nr. 804: Lárétt: 1) Nýjung. 5) Ána. 7) Mg. 9) Aflj. 11) SAS. 13) Nál. 14) Álka. 16) Na. 17) Ornað. 19) Starri. Lárétt: 1) Eldstæðið. 5) Væla. 7) Lóðrétt: 1) Námsár. 2) Já. 3) Leit. 9) Háskólabæ. 11) Ráf. 13) Una- 4) Nafn. 6) Bilaði. 8) Kremur. 14) Valdi. 16) Stafur. 17) Gal. 10) Lánar. 12) Skot. 15) Glas. 19) Ref. Ara. 18) Nr. Kópavogur -Fulltrúaráð Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi hefur fund þriðju- daginn 18. maí n-k. kl. 20,30 Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Stjórnin AÐEINS VANDAÐIR OFNAR /fOFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 — SlMI 21220 KÓPAVOGUR Skrifstofa framsóknarfélaganna i Kópavogi verður fyrst um sinn opin frá kl. 17 til 22. Stuðningsfólk B-listans, búsett i Kópavogi, er vinsamlegast bcðið að hafa samband við skrifstofuna við fyrsta tækifærL Útvegum við stuttum fyrir- vara ýmsar gerðir af LOFTPRESSUM G. HINRIKSSON Skúlagötu 32 SÍMl 24033 EIMSKIP ADar nánari upplýsingar vcitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, Sími 21460 Ferðizt ódýrt ferðizt með GULLFOSSI STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS í REYKJAVIK Framsóknarfélögin í Reykjavík hafa opnað kosninga- skrifstofu að Skúlatúni 6, sími 25010 — 25011 — 25074. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19. Stuðningsfólk B-listans í Reykjavík Vinsamlegast látið kosningaskrifstofunni, Skúlatúni 6, sem fyrst f té upplýsingar um fólk, sem dvelur erlcndis og hefur kosninga- rétt hér heima. Upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu eru veittar í sima 25011. FLUGVIRKJAR — FLUGVÉLSTJÓRAR Félagsfundur Flugvirkjafélags íslands verður haldinn að Brautarholti 6 miðvikudaginn 19. maí kl. 17.00. Fundarefni: Tryggingamál. Stjórnin. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.