Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 5
K. maf 1971 TIMINN MEÐ MORGUN KAFFINU ISPEGLI Tö c — \6ar \tt!8 klukkan 10, sexn ég átti að byrja, pabbi? ÞaÆi var á barnum í veitinga- húsi, a8 tveir menn tóku tal saman, eftir aS hafa innbyrt nokkra drykki. Þeir hétu Árni og Pétur. — Sjáið þér dömurnar þarna hirmm megin? sagði Pétur drjúg nr með sig. Litla dökkhærða konan er konan mín, en sú háa Ijóshasrða er ástmey mín. — Hvað segið þér? svaraði Árni. — Það var einkennileg til- viljnn. Það er alveg þveröfugt hjá mér. Sú háa, ljóshærða er konan mín, en sú litla dökk- hærða ástmey mín. Kaupmaður utan af landi fór ta Reykjavíkttr til að gera inn- kaup. Dvölin varð brátt mun lengri en hann hafði gert ráð fyrir, og loks fór svo, að unga, fallega konan hans fór að verða óróleg. En hann var svo hugul- samur, að senda henni símskeyti öðru hverju um viðskiptin. 1 síð- asta skejrtinu stóð þetta: — Ég kaupi stöðugt. Verð átta daga enn! Kaupmaðurinn flýtti sér sem mest hann mátti að ljúka við- skiptunum og búast til heim- ferðar, þegar hann fékk svo- hljóðandi símskeyti frá konu siimi: — Ef þú ekki flýtir þér hcim, byrja ég að selja það, ;em ég hcld að þú sért að kaupa! t ungdæmi sínu bjó norska Ijóðskáldið Wildenwey í Lille- hammer. Kvöld nokkurt leigði hann og nokkrir vinir hans hest- vagn og óku þeir upp að Aule- stad, heimili Björnstjeme Björa son. Ekki eru þeir fyrr komnir inn á Aulestad en Erling, sonur skáldsins, sem stýrði búinu, hóf lofsöng um föður sinn. Þegar hann loksins tók sér málhvfld, sneri hann sér að Wildenwey og spurði: — Og faðir yðar, hver er hann? — í samanburði við yður, herra Björnson, er ég nánast munaðarlaus, svaraði Wilden- wey. — Hefur Áddá trúlofað’sig, einu sinni enn? — Já, hun er eins og tré, — einn hringur á ári. Konur dást að styrkleika karl- mannsins, en elska veikleika hans. Fyrir skömmu kom út bók í Ameríku, sem bar nafnið „Flótt- inn út í himingeiminn“. Htgef- andanum barst bréf, þar sem pantað var eitt eintak af bók- inni.. Heimilisfangið var: Sing Sing fangelsið. Nguyen Cao Ky varaforseti Suður-Víetnam, tókst nýlega ferð á hendur í fylgd með konu sinni, Dang Tuyet Mai. Frúin er Þrítug, og. y^^jrjflug- freyja. Ferðinni var heitið til • sfríð&waeðanna fögrfópj\ hjónin allt til Khe Sanh. Ástæðan var góð og gild. Frú Ky hafði orðið Brigitte Bardot er ávallt vin sælt blaðaefni. Hér áður fyrr fyrir kvikmyndaleik, og bregð- ur jafnvel fyrir ennþá að nú ætli hún að fara að leika í einhverri nýrri mynd, en aðal- lega er rætt um að nú sé hún farin að sjást með einhverj- um nýjum elskhuga og ef marka má frásagnir franskra blaða af ástarævintýrum leik- konunnar, skiptir hún ærið oft um elskhuga og er Frökkum farið að þykja nóg um og kalla samt ekki allt ömmu sína í þeim efnum. En nú, þegar BB er komin hátt á fertugsaldurinn, kemur hún löndum sínum á óvart með því að vera einn aðalstofnandi félagsskapar, sem kallast til þess að landsmenn misstu allt álit á henni, þegar hún gerði tilraun til þess að sölsa undir sig 15.000 fermetra af beitilandiy ^eo^.hún sagðj að hefði verih sL. eigu'ríkislns: íbú- ar fjallahéraðanna, þar sem land þetta er, gátu þó fært sönn ur á, að þeir væru réttir eig- endur landsins. Nú standa fyrir dyrum kosningar í Suður-Víet- nam, og þar sem Ky langar til þess að verða forseti, var ekki um annað að ræða fyrir frúna en að láta sem sér þættu þessir atburðir hinir verstu, og lýsa því yfir, að þetta væri „alit ein- tómur misskilningur". - * - * - „Vörn einkalífsins“. BB komst að því, að lögreglan hleraði símtöl hennar og sömu sögu höfðu margir af vinum henn- ar að segja. Símahleranir, segir lögregl- an, eru til að reyna að koma upp um eiturlyfjasala og eins hafa skattayfirvöldin mikinn áhuga á að vita um hvað ríka fólkið, sem lifir í vellystingum praktuglega talar í símana sína. Nú munu þessi nýstofn- uðu samlök reyna að koma í veg fyrir að yfirvöldin séu að skipta sér af því af hverjum eiturlyf eru keypt eða hvað hver og einn er að bralla i fjármálum. og er að búa sig undir að koma fram I kvikmyndinni Boyfriend, sem verið er að kvikmynda í London. DENNI Er í lagi þótt ég fari að sofa , núna? Ég held að Ólj lokbrá P aFM Al Al 1 ~l l ætli bara aldrel að koma!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.