Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 8
- "-1 8 MÍM TIM INN SUNNUDAGUR 16. maí 1971 Úr ýmsum áttum Áskorendamótið hafið Ásfcoeendamotið í skák er nú hafíð, ef marka má nokkuð fransk ar heimíldir, og ættu fyrstu frcgn ir af mótinu að hafa borizt. Upp- hafl. var áformað, að mótið (ein- vigin) hæfust í marz s.l. en sú ráða gerð fór út um þúfur sökum þess hve erfiðlega gekk að semja um stað og stund fyrir einvígin. Eins og vaenta mátti var það einvígið Fiseher — Taimanov, sem mesta höfuðverknum olli, enda mun Efechor ekki hafa reynzt samn- ingalipur, fremur en endranær. En um síðir tókst að finna lausn á vandanum og eru einvígin háð á eftirtöldum stöðum: 1. Petrosjan — Hiibner í Sevilla á Spáni. 2. Korchnoj — Gellcr í Moskva. 3. Larsen — Uhlmann í Las Palmas á Kanaríeyjum. . 4. Fiseher — Taimanov í Van- couver í Kanada. Skákuhnendur um heim allan leiða nú getum að því, hver sé líklegaslur sigurvegari í Áskor- endamótinu, og munu flestir spá Fischer sigri, en telja Larsen og Korchnoj hættulegustu keppinaut- ana. Til gamans má geta þess, að Elo-kerfið, sem nú er notað til flestra hluta, metur vinningslík- ur keppenda í framangreindum einvígum, sem hér segir: 1. Petrosjan — Hiibner í hlut- fallinu 5.7:4.3. 2. Korchnoj — Geller í hiutfall- inu 5.4:4.6. gjörið þið svo vd. Regnið viðsklptin mm Símbmer C96) 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, - allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- J isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, roarg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. BRAUÐ GERÐ « ufliH^mRsrTio wm UUlV REYK HÚS SMJORLIKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI 3. Larsen — Uhlmann í hlutfall- inu 6.L3.9. 4. Fischer — Taimanov í hlut- fallinu 6.6:3.4. Portisch 1. varamaður. Eins og mönnum er í fersku minni, lyktaði millisvæðamótinu á Mallorca á þann veg, að þeir Portisch og Smyslov urðu jafnir í 7.—8. sæti, næst á eftir þeim, er unnu sér rétt til þátttöku í Áskorendamótinu og varð því að fá úr svo skorið, hvorum bæri 1. varamannssætið, ef ske kynni, að cinhver heltist úr lestinni í Áskorendamótinu. Var ákveðið, að þeir félagar tefldu 6 skáka ein vfgi og nægði Portisch jafntefli sökum hagstæðari Sonneborn- Berger stigatölu á millisvæðamót- inu. Einvígi þetta fór nýlega fram í Portoroz í Júgóslavíu og lyktaði með jafntefli eftir harða baráttu. Báðir unnu eina skák, en liinar urðu jafntefli. Er Port- isch því í. varamaður í Áskorenda mótinu og hleypur í skarðið, ef einhver heltist þar úr lestinni á síðustu stundu. Hér birtist nú vinníngsskák Smyslovs í einvíginu. (3. skák- in.). Hv.: Portisch. Sv.: Smyslov. Hollcnzk vörn. 1. d4, f5 2. g3, Rf6 3. Bg3, g€ 4. Rf3, Bg7 5. b3 (Portisch afræður að tefla byrj- unina rólega, enda hefur hann vinningsforskot,- er hér er komið sögu.) 5. —, 0—0 6. Bb2, d5 fNokkuð óvæntur leikur. Venju- legra er 6. —, d6 með það fyrir augum að koma —, e7—e5 f framkvæmd síðar meir.) 7. c4, c6 8. 0—0, Bc6 (Því verður ekki á móti mælt, að Smyslov teflir bvrjunina mjög írumlega. Þessi biskup er venju- lega vandræðagi-ipur í hollenzkri vörn og Smyslov finnur leið til að gera hann virkan.) 9. Rg5, Bf7 10. Rc3, De8 11. Dd3, h6 12. Rxf7 (Svarti biskupinn er ekki mikill bógur í þessari stöðu og uppskipti því kærkomin.) 12. —, Dxf7 13. f3 (Upphaf áætlunar, sem miðar að því að sprengja um miðborðið með e2—e4 o.s.frv. Þetta er í sjálfu sér eðlileg áætlun, en framkvæmdin krefst meiri undir- búnings en hér er lagt í. 13. Hacl virðist eðlilegasti leikurinn, eins og sakir standa. — Vert er að veita því athygli, að hvitur græð- ir ekkert á 13. cxd5, cxd5 14. Db5 vegna svarsins 14. —, e6.) 13. —, Rbd7 14. e4, dxc4! (Portisch liefur sennilega ekki átt von á þessum „órökrétta" leik, sem gefur hvíti eftir miðborðið. En hvíta breiðfylkingin á miðborð inu er tortímingu ofurseld, eins og brátt kemur í ljós.) 15. bxc4, Rb6 16. c5 (Eftir framhaldinu að dæma hefði 16. d5 gefið betri raun, þó að svartur fái gott tafl eftir 16. —, Rfd7 o.s.frv.) 16. —, Rc4 17. Bcl, Had8 18. Hbl, Rd7 ^ (Nú eru hótanir svarts orðnar yfirþyrmandi. Aðalhótunin er 19. —, Rxc5.) 19. d5, b5! 20. dxc6, Rxc5 21. Dc2, a6 22. f4, Bxc3 23. Dxc3, Rxe4 24. Bxe4, fxe4 (Nú er Íítið orðið eftir af hmu stolta miðborði hvíts.) 25. a4, I)d5 26. axb5, axb5 27. Bb2, Hf6 28. Bal, Dc5!- 29. Khl, Dxc6 30. Hbdl, e3t 31. Kgl, Hd2 32. Hxd2, cxd2 33. Db3, Hd6 34. Dc3, e5 (34. —, dl=Df leiddi líka til vinnings.) 35. Hdl, Dc5f 36. Khl, De3 og hvítur gafst upp. n — g 4444* IH MM mmm mtm wMki mmm WMFim BILALEIGA HV3ERFISGÖTU 103 V.WIS:endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn’ VW 9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.