Tíminn - 18.05.1971, Qupperneq 8

Tíminn - 18.05.1971, Qupperneq 8
í ÞRÓTTIR 1 TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. maí 19T1 Fyrsta opna goifkeppnin á þessu snmri var haldin á velli Golf- Mnhbs Suðumesja á sunnudaginn. Var það hin svonefnda „Dunlop open“ en til hennar gefur umboð Dnmlops á íslandi, Austurbakki h. £. yegieg verðlaun. f þessari fyrstu opnu golfkeppni snmarsins tók þátt 81 keppandi, og þeir fengu allir að leika golf við beztu fáanleg skilyrði. Veðrið var eins og það getur orðið bezt tíl að leika golf í og völlurinn mjög góSur og sérstaklega vel ii Hafa fengið Val Andersen aftur heim og æfa vel fyr- ir íslandsmótið Mikill hugnr er í Vestmanna eyingum að ná sem beztum árangri í 1. deildarkcppninni í knattspyrnu í sumar. Þcir hafa aeft vel i allan vetur og hafa víst sjaldan verið betri í npphafi keppnistímabilsins en nú. Það nýmæli hefur verið tek- íð upp hjá þeim, að velja 17 manna hóp, sem eingöngu æfir fyrir leikina í 1. deild, og er hann með sér æfingapró- gram. Þar hefur hver maður sinn knött, sem hann gerir flestar sínar æfingar með. Láta leikmenn mjög vel af þessu nýja fyrirkomulagi og er mikill hugur í þeim öll- um. í siðustu viku bættist þeim við liðsstyrkur, en þá kom Val- ur Anderscn heim úr sigling- um með erlendum skipum, en á þeim hefur hann verið síðan 1969. Hann var fram að þeim tíma einn sterkasti maður liðs- ins, og það verður hann trú- lcga einnig í sumar, en hann hóf þegar æfingar við heim- komuna og cr einn hinna sautján eyjaskeggja, scm æfa sig fyrir sigur í 1. deild í sumar. — klp. birbir og skemmtilegur í al!a staði. Þrátt fyrir þetta mátti þó víða sjá og heyra óánægju, því mönn um gekk misjafnlega vel að koma golfkúlunni á réttan stað. En á öðrum stöðum hljómuðu ánægju hrópin þegar allt gekk eins og það átti að gera. Keppnin var tvískipt. Leikið var með og án forgjafar, en það eru þeir beztu, sem keppa um efstu sætin án forgjafar, en hinir um efstu sætin með forgjöt í keppni þeirra „stóru“ var hörku barátta milli Suðurnesja- mannanna Þorbjörns Kjærbo og Jóhanns Benediktssonar, sem Framhalú á bls. 10. Badmintonmenn utan í dag f dag halda 12 badmintonmenn utan til Færeyja, þar sem þeir munu næstu daga keppa við faer- eyska badmintonmenn í nýja íþróttahúsinu í Þórshöfn. Ferðin mun standa í viku. En ráðgert er að hinir færeysku keppendur komi hingað á næstunni til að cndur gjalda heimsóknina. Þeir sem taka þátt í fcrðiniii eru þessir: Haraldur Kornelíusson, , TBR Steinar Petersen, TBR, Viðar Guð jónsson, TBR, Jón Árnason, TBR Þór Geirsson, TBR, Jóhann G. Möller, _ TBR, Páll Ammendrup, TBR, Óskar Guðmundsson, KR Friðleifur Stefánsson, KR, Reynir Þorsteinsson, KR, Hörður Ragn arsson, ÍA og Jóhann Guðjónsson ÍA. Tvær mínútur nægðu Vals- mönnum til að skora 3 mörk Sigruðu Ármann 3:0. — Skoruðu öll mörkin á tveim síðustu mínútum leiksins Leikur Ármanns og Vals í Reykja víkuBmótinu bauð upp á lélcga knattspyrnu og fátt skemmtilegt, þegar li'ðin mættusl á laugardag inn var. Liðin voru jöfn, þegar þrjár ístandsmeistarinn, Þorbjöm Kjærbo, íhugar vel stööuna fyrjr siöasta höggið. mínútur voru eftir af Iciknum, og hafði hvorugt liðið skorað mark, — þá skoruðu Valsmenn 3 mörk á tveimur mínútum, sem dugðu til sigurs. Það verður farið liratt yfir leik- inn, sem var leiðinlegur — en lítum á síðustu 5 min, sem réðu úrslitum. Á 85. mín. leiksins björguðu Ár menningar þrisvar á marklínu, sem sé smá sýnishorn af því sem átti eftir að gerast. 2 min, síðár urðu varnarmönnum Ármanns á mistök sem kostuðu liðið bæði stig in. Ingvar Elíasson lék á tvo leik menn Ármanns — ruku þeir báðir að honum í einu út við hliðar línu, Ingvar sendi knöttinn fyrir markið, þar sem Þórir Jónsson kom og skallaði í markið. Á næstu mín. bætti Ingi B. Alberts son, sem lítið hafði borið á í leiknum, tveim mörkum við. Sem sagt 3 mörk á tveim mín. (87.— 88. — 89. mín.). Áberandi bezti maður leiksins var Kristinn Petersen, Ármanni, hafði hann landsliðsmiðherjann og „stjörnuframlínu“ Vals í vas anum. Stoppaði han margar sókn arlotur Vals á stórkostlegan hátt. Valsliðið lék eins og í fyrri leikjum liðsins í Reykjavíkurmót inu, lélega og lítið skemmtilega knattspyrnu, kryddaða með ein- leik. Mega leikmenn liðsins breyta miklu, ef þeir hafa hug á að vinna Fram í síðasta leik Reykja víkurmótsins. Beztur var Berg- sveinn Alfonsson. Ármenningar léku varnarleik og bar lítið á góðri knattspyrnu hjá liðinu. Nýr markvörðnr, Skúli Sigurðsson (áður Keflavík) lék með liðinu, varði hann oft glæsi lega og er hann’ mikill styrkor fyrir liðið. Kristinn sýndi góðan Ieik, sem fyrr segir, sömuleiðis Smári Jónsson, (áður Val) en hann lék fyrri félaga sína oft grátt. — SS 99 I i K0PAV0GI — Sex bókaðir og tveir reknir út af í leik Breiðabliks og Keflavíkur Leikmenn Breiðabliks vígðu knattspyrnuvöllinn í Kópavogi — eftir breikkunina, scm gerð hcfur verið á honum — með leik við Keflavík í Litlu bikarkeppninni á laugardaginn. Leikur þessi var all sögulegur, því honum lauk með 5:1 sigri Keflvíkinga, og í leikn um var tv'eim mönnum vísað útaf og 6 aðrir vorn bókaðir af dóm ara lciksins, Ingva Guðmundssyni. Magnús Torfason, ÍBK skoraði STAÐAN Litla bikarkeppnin ★ Kópavogur—Keflavík 1:5 ★ Hafnarfjörður—Akranes 1:2 Akranes 3 2 1 0 8:2 5 Keflavík 3 2 1 0 8:3 5 Kópavogur 5 1 2 2 9:12 4 Hafnarfj. 5 0 2 3 4:12 2 Markhæstu mcnn: Björn Lárusson, Akran. 3 Friðrik Ragnarsson, Keflav. 2 Steinar Jóhannesson, Keflav. 2 Einar Þórhallsson, Kópav. 2 Andrés Ólafsson Akran. 2 Reykjavikurmótið ★ Þróttur—Víkingur 3-.1 ic Valur—Ármann 3:0 ★ Ármann—KR 4:2 Fi-am 3 3 0 0 8:0 Valur 4 3 0 1 10:3 KR 5 2 0 3 14:11 Víkingur 5 2 0 3 8:7 Ármann 5 2 0 3 7:15 Þróttur 4 1 0 3 4:15 Markhæstu menn: Kristinn Jörundsson, Fram 4 Ingi Björn Albertsson, Val 4 Atli Þór Héðinsson, KR 4 fyrsta mark leiksins á 10. mínútu, og hann var rétt búinn að því þegar dómarinn vísaði honum út- af, eftir einhverjar stimpingar við einn af varnarmönnum Breiða- bliks, en hann var búinn að fá áminningu rétt áður. Keflvíkingar voru því einum færri nær allan leikinn, en það kom ekki að sök því þeir skoruðu 4 mörk þrátt fyrir það. Steinar Jóhannesson skoraði á 25. mín. og síðan Friðrik Ragnars son, rétt fyrir hálfleik. Kópavogs- mcnn minnkuðu bilið í 3:1 með marki frá Gísla Sigurðssyni, en þeir Steinar og f'riðrik skoruðu Framhald á bls. 10. Dómarmn, tngvi Guömundsson, seilist i vasann eftir bókinni góöu. í hana „bóktæröi" hann mörg nöfn í leiknum og hér er að sjá, sem leHcmenn bíðl i röð eftir að komi að þcim. (Tímatnynd GE) Nú nægöu 2 mín. Ármenningum Skoruðu tvö mörk á tveimur síðustu mínútum leiksins gegn KR klp-Reykjavík. Ármenningar, sem töpuðu báð | um stigunum á tvcim síðustu mín. leiksins gegn Val i Rcykjavíkur mótinu á laugardaginn, náðu báð- uin stigunum gegn KR á svipúð um tíma í leik þeirra - sama móti í gærkvcldi. Þegar rétt 2 mín. voru til leiks loka var staðan jöfn 2:2 og hafði hún verið þannig frá því um miðjan fyrri hálflcik, þá fengu Ármenningar dæmda aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig, sem Björgvin Bjarnason tók, og hann sendi knöttinn í netið með ógur legu þrumuskoti í gegnum smá gat í varnarvegg KR. í næsta upp hlaupi komst Bragi Jónsson í gegnum vörnina, en missti knött inn of langt fz’á sér. Magnús Gúð i dómarinn Jöruijdur Þorsteinsson, mundsson, markvörður KR hljóp sem var vægast sagt lélegur í út og náði knettinum, en var á þessum leik, vítaspyrnu, sem það mikilli ferð að hann rak sig Björgvin skoraði úr. Fauk svo í á Braga og fyrir það „brot“ dæmdi I Framhald á bls. 22. Krínglan yfir 70 metrana Jay Silvester setti nýtt heimmet, 70.38 metra í gær setti Jay Silvester frá Silvester er fyrsti maðurinn, Bandaríkjunum nýtt heimsmet sem fer yfir 70 metra markið í kringlukasti. Kastaði hann j kringlukasti, en fyrir nokkr- 70,38 metra, sem er nær tveim , , .... , ., ,,,, metrum lengra en gamla heims um arum þottl það með ollk’ metið, sem hann átti sjálfur — indum að nokkur gæti kastað 68.40 metrar. svo langt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.