Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 4
 TIMINN •• Hveragerði - Olfus - Sunnlendingar Skemmtikvöld Framsóknarfélags Hveragerðis og Ölfuss, verður haldið í Ilótcl Hveragerði ; laugardaginn 22. maí, kl. 20,30. § I - W W Dagskrá: Bingó og Ávarp: Hafsteinn Þorvalds- son. Loðmundar leika fyrir dansi til kl. 2 Allir velkomnir. Stjórnin. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skúlatúni 6 Allar almennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör- skrár eru veittar í síma 25074 Upplýsingar um utankjörfundarkosningu og þá, sem dvelja erlendis eru í síma 25011. Kosningastjóri er í síma 25010. Stuðningsfólk B-listans er beðið að veita sem fyrst allar upplýsingar, sem að gagni mættu koma, varðandi fólk, sem dvelur utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um þá, sem fara úr borginni fyrir kjördag. Utankjörfundarkosning hófst 16. þessa mánaðar. Stuðningsfólk B-listans á Vestfjörðum Kosningaskrifstofan á ísafirði er að Ilafnarstræti 7 sími: 3690. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19. 4. hæð Fimdur um landhelgismál Almennur fundur um landhelgismál ið vcr.ður a'ð Hót-, el ffl kl.w,2. laug ardaginn 22. maí. Fundarboðendur eru Framsóknar- fél. á Akureyri. Frummælendur verða Ólafur Jóhannesson, Ingvar Gíslason, Heimir Hannesson. Almennar umræður og fyrirspurnir að loknum framsöguerindum. Stuðningsfólk B-listans i Reykjavík Utankjörfundarkosning Kjósénditr Framsóknarflokksins, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem allra fyrst. í Reykjavík er kosið hjá borgarfógeta VONARSTRÆTI 1 á horni Lækjargötu og Vonar- strætis. Kosning fer fram alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 síðdegis. Helga daga kl. 2—6. Utan Reykjavíkur cr kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og erlendis í íslenzkum sendiráðum og íslcnzkumælandi ræðismönn- um íslands. Stuðningsfólk B-listans er beðið að tilkynna viðkomandi kosn- ingaskrifstofu um líklegt stuðningsfólk Framsóknarflokksins sem ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa flokksins, Ilringbraut 30, veitir allar upplýsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum, símar: 15219, 15180 og 15181. Listabókstafur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðnings- menn flokksins þann bókstaf á kjörscðilinn þegar þeir grciða atkvæði utankjörstaðar. Sé úrið auglýst fæst það hjá FRANK GINSBO RODANIA Jaeger-lo Coultre Alpina Roamer Pierpont ORIS ARSA Terval Damas Favre-Leuba FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39. Reykjavik &P. m G Hi BÆNDUR KAUPFÉLÖG Þeir sem ætla sér að panta ull- arballa, hausapoka og kartöflu- poka hjá okkur. þurfa að senda pantanir sínar fyrir 15. maí 1971. þar sem afgrelðslufrestur á efni getur verið allt að 5 mánuðir ti) okkar Athugið að mjög takmarkaðar birgðir eru til af hey-yfirbreiðsluefni og pokum fyrir ká) og fl. Pokagerðin, Hveragerði Sími 99-4287. ss LAUGARDAGUR 22. maí 1971 dagsins Krossgáta Nr. 809 Lóðrétt: 1) Skúffur. 2) Keyr 3) Auð. 4) Fuglar. 6) Lifnar. 8) Miðdegi. 10) Skökku. 12) Veiki. 15) Ambátt. 18) Nú- tíð. Ráðning á gátu nr. 808: Lárétt: 1) Valsar. 5) Áll. 7) LL. 9) Ólán. 11) Dóm. 13) Ata. 14) Raus. 16) Ak. 17) Stökk. 19) Blossi. Lárétt: 1) Gabbar. 5) Söngmenn. 7) Lóðrétt: 1) Valdra. 2) Lá. 3) Enn. 9) Farg. 11) Nægjanlegt. 13) Sló. 4) Alla. 6) Snakki. 8) Vot. 14) Eirum. 16) Ónefndur. 17) Lóa. 10) Átaks. 12) Musl. Fiskur. 19) Fól. 15) Sto. 18) Ös. r i » !v 1— m m L , 1 j m < i U/ \H ‘X HF 'lM a 1 r « .. m 0- f i ti i^i i ■ i Bazar r— KOPAVOGUR Frá Verzlunarskóla íslands Auglýsing um námskeið fyrir gagnfræðinga Eins og undanfarin ár mun Verzlunarskóli íslands einnig á vetri komanda efna til námskeiðs í hag- nýtum verzlunar og skrifstofugreinum fyrir gagn- fræðinga. Umsóknum ber að skila á skrifstofu skólans fyrir 10. júní n.k. Skólastjóri. Bazar og kaffisölu heldur Kvenfélagið Esja að Fólkvangi, Kjalarnesi, sunnudaginn 23. maí kl. 3 e.h. Bazarnefndin. Keflavík - Suðurnes Skrifstofa Framsóknarfélaganna í Keflavík er að Austurgötu 26, sími 1070. Opið frá kl. 10 til 22. Stuðningsfólk B-listans á Suðurnesjum! Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna sem fyrst. Kosningaskrifstofa B-listans cr að Neðstutröð 4, sími 41590. Skrif stofan er opin frá kl. 13,30—22,00. Allt stuðningsfólk B-listans, búsett í Kópavogi, er vinsamlcgast beðið að hafa samband við skrifstofuna við fyrsta tækifæri. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Símar 15545 og 14965 Norðurlandskjördæmi vestra Frambjóðendur Framsóknarflokksins boða til almenns kjósenda- fundar á Ilvammstanga, næstkomandi sunnudag kl. 3 síðdegis. Frambjóðendur Ólafur Björn Magnús Stefán L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.