Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 22. maí 1971 TÍMINN I MEÐ MORGUN KAFFGNU Richard Burton, sem aðal- lega er þekktur fyrir mikla viskí-drykkju, kvikmyndaleik og' a'ð vera giftur Elizabeth Taylor, verður að bæla hinn mikla hár- lubba sinn niður, er hann byrjar að leika í framhaldsmynda- — ★ — ★ — skyldunni. Systir hans, sem er 21 árs gömul og heitir Debbie, leikur á selló og bróðir hans Ty, 10 ára gamall leikur á víólu, og leika þau bæði í sömu hljóm- sveit og Todd litli. — ★ - * - flokknum „Vilian“. Burton fer þar með hlutverk göturæningja og kvartaði um það við blaða- menn, að „hann fengi bara hundleiðinleg og óvinsæl hlut- verk nú í seinni tíð.“ — ★ — ★ — ins Beaverbrook lávarðar, sem átti Daily Express og Sunday Express. Hún gekk úr stjórn Daily Express fyrir einu ári, og og hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið ár, en hún hefur bú- ið í höll sinni í Surrey. Það var bílstjóri frúarinnar, sem fyrst tók eftir sprengjunni, er hann varð þess var, að eitthvað virt- ist vera laust, eða skrölta undir bílnum. Þegar að var gáð reynd ist það vera 20 cm langt rör fyllt með sprengiefni. Skotland Yard hefur skýrt frá því, að sprengjan hafi verið heimatil- búin, en þó sé greinilegt, að sér- fræðingur um sprengigerð hafi komið eitthvað nærri gerð hennar. Þá tíu daga, sem sprengjan var undir bíl frúar- innar fór hún mörgum sinnum fram og til baka milli heimilis- síns og London, Segja þeir, sem vit hafa á, að hreint kraftaverk sé, að sprengjan skuli ekki hafa sprungið. í upphafi töldu menn, að það væru félagar í The Angry Brigade, sem stæðu á bak við þetta sprengjutilræði, sem reyndar misheppnaðist. Það eru samtök, sem komu fyrir sprengju undir bíl Roberts Carrs vinnumálaráðherra í jan- úar sl. Bíll ráðherrans eyðilagð- ist, þegar sprengjan sprakk. Önnur tilgáta er sú, að einhver óánægður fyrrverandi starfs- maður hjá Daily Express hafi komið sprengjunni fyrir í bfl Lafði Beaverbrook. Caroline, hin 14 ára gamla prinsessa frá Monaco virðist hafa erft hin ungæðislegu en samt skemmtilegu tiltæki móð- ur sinnar, Grace furstaynju. Á myndinni sést Caroline blístra eins og ótíndur götustrákur á aðgangsharðan ljósmyndara, til að fæla hann frá. Á miðju þessu ári verður prinsessan þó að láta af slíkum uppátækjum, því hún fer í heimavistarskóla í Englandi og enskir láta slík til- tæki víst ekki óátalin. Lafði Beaverbrook, enska milljónamæringsekkjan, ók um í tíu daga samfleytt með sprcngju í bílnum sínum. Sprengjan hafði getað sprungið hvenær, sem var, en henni hafði verið komið fyrir á púströri bílsins. Lafði Beaverbrook, sem cr sextug, er ekkja blaðakóngs- Þetta er hann Todd Mend- ham, tveggja og hálfs árs gam- all. Hann leikur hér á fyrstu fiðlu á konsert í borginni Morristown í New York ríki. Eins og sjá má er hann ber- fættur litli snáðinn, og virðist mjög áhugasamur listamaður. Hæfileikarair cru sagðir í fjöl- Það var á gullgrafaratíman- um í Ameríku, þegar leitin að gullinu stóð sem hæst, að gull- námumaður stóð fyrir után veitingahús og andvarpaði: — Bara að ég væri búinn að fá konuna mína aftur. — Konuna þína? spurði ann ar námumaðurinn, — hvað hef- urðu gert við hana? — Ég skipti á henni og einni flösku af whisky. — Og nú iðrast þú? > — Já . . . ég er orðinn svo fjandi þyrstur aftur! Maður, sem við skulum nefna Pétur, hringdi á dögun- um til skrifstofufyrirtækis hér í bæ. Hann spurði þar eftir vissum Jóni Jónssyhi. Síma stúlkan gaf honum samband DENNI DÆMALAUSI — Þetta gekk ágætlega. — Ó, hvað ég er glaður að sjá ykkur aftur. og önnur stúlka svaraði: — Á borði Jóns Jónssonar. Pétri fannst þetta hálfhjákátlegt til- svar, en yar fljótur að átta sig og spurði kurteislega: — Gæti ég þá fengið að tala t við efstu skúffuna. 1 I * j Við umræður í ameríska þinginu um fjárhagsmál, , sagði senator Goodell: — Ég | hef það einhvernveginn á til- 1 finningunni, að fjárhagsáætlun okkar nái til tunglsins, löngu áður en okkur tekst að komast þangað. Joan Kennedy, sem nú er 33 ára gömul, lætur ekki á sér standa að fylgjast með tízkunni. Hún og maður hennar Edward Kennedy öldungadeildar þing- maður buðu tfl . sín geztum, hvorki mgiyg né minna en 1$0 talsins. í veizlunni var Joan klædd samkvæmt nýjustu tízku í stuttbuxur og opið pils utan yfir. Klæðnaður þessi er sagð- ur vera rósrauður og gulllitað- ur á litinn. í einni matskeið af mold eru fleiri verur en allt fólkið á jörðinni. Þar er 1/4 trilljón gerlar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.