Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 6
TIMINN LAUGARDAGUR 22. maí 1971 8 T FUF Heimdailur SUF Kappræðufundur um þjóðmálin í Sigtúni mánudaginn 24. maí kl. 20.30 Ræðumenn F. U. F.: Baldur Óskarsson, erindreki Tómas Karlsson, ritstjóri Þorsteinn Geirsson, lögfræðingur Fundarstjóri F.U.F.: Atli Freyr Guðmundsson, erindreki Ræðumenn Heimdallar F. U. S.: Ellert B. Schram, skrifstofustjóri Friðrik Sophusson, háskólanemi Jón Magnússon, háskólanemi Fundarstjóri Heimdallar F.U.S.: Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri HÚSIÐ VERÐUR OPNAÐ KL. 20.00 REYKVÍKINGAR FJÖLMENNID! Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík ✓ / Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna Frá Samvinnuskólanum, Bifröst Umsóknir um Samvinnuskólann Bifröst fyrir næsta vetur, veturinn 1971—1972, skulu hafa borizt skrifstofu skólans, Sambandshúsinu, Sölv- hólsgötu, Reykjavík fyrir 20. júní næstkomandi. Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða lands próf og þurfa ljósrit af prófskírteinum að fylgja umsóknum. Væntanlegir nemendur skulu yngstir vera 16 ára á yfirstandandi ári. Þeir sem þegar hafa sótt um skólavist, en ekki enn sent tilskilin prófskírteini þurfa að hafa sent þau fyrir sama tíma. Skólastjóri. VEIÐIVÖTN Stangaveiði hefst í Veiðivötnum á Landmanna- afrétti 15. júní. Sala veiðileyfa hefst 1. júní og fer hún fram að Skarði í Landssveit. Svarað í síma kl. 10—12.30 og 18—20. Yfirvinnu- I í i •• • v; Y"? rr bann Vegna hins alvarlega ástands, sem hefur verið að skapast 1 lengd vinnutíma verzlunarfólks, hefur stjóm Verzlunarmannafélags Reykjavíkur % ákveðið) samkvæmt samþykkt félagsfundar þann 29. apríl s.l., að banna alla yfirvinnu í þeim al- mennu verzlunum, sem hafa opið lengur en heim- ilt er samkvæmt 7. gr. kjarasamnings V.R. við vinnuveitendur, þ.e. til kl. 18.00 mánudag til fimmtudags, M. 19.00 á föstudögum og kl. 12 á laugardögum. Samkvæmt því er öllu afgreiðslufólki í hlutaðeig- andi verzlunum óheimilt að vinna við afgreiðslu eftir ofangreindan tíma, frá og með laugardegin- um 22. maí 1971. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Mjólkurbú Flóamanna vantar nokkra bifreiðastjóra til afleysinga í sum- ar. Upplýsingar gefur Guðbjartur Jónsson í síma / 1301, heima 1294. Islendingasagnaútgáfan óskar eftir fólki um land allt til að selja bækur sínar. Vinsamlegast hafið samband við skrifstof- una og kynnið ykkur tekjumöguleikana. fSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN, Kjörgarði — Sími 14510. SVEIT Erum 10 og 11 ára systkini sem langar til að komast í sveit í sumar fyrir sann- gjarna borgun. Upplýsingar í síma 36651. Ráöskona Stúlka með tveggja ára barn óskar eftir ráðskonu- stöðu á góðu heimili í sveit. Svar leggist inn á afgr. Tímans fyrir 1. júní merkt 14007. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M 's Esja fer 27.—28. þ.m. vestur um land í hringferS. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Vestfiarðahafna, Norðurfiarð- ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar og Vopnafjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.