Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.05.1971, Blaðsíða 12
HESTAMANNAFÉLAGIÐ F Á K U R Kappreiðar félagsins verSa haldnar annan hvítasunnn- dag á skeiðvelli félagsins, Víðivöllum. Keppt verður á skeiði 250 m., folahlaup, 250 m. stökk, lengri hlaup 400 m. og 800 m., brokk 1500 m. — Þá verður góðhestakeppni, alhliða gæðingar A-flokkur, klárhestar með tölti B-flokk- ur. — Æfing og lokaskráning verður sunnudag- inn 23. maí kl. 17—20 á'iskeiðvelli félagsins. Stjórnin. AðaSfundur SÖLUMIÐSTÖÐVAR HRAÐFRYSTIHÚSANNA hefst að Hótel Esju, þriðjudaginn 25. maí 1971, M. 10,00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. (19. leikvika — leikir 15. og 16. maí 1971) Úrslitaröðin: 2x2 — 211 — 112 — xxl 1. vinningur: 11 réttir. — kr. 87.500,00 nr. 41454 (Reykjavík — nr. 43067 (Reykjavík) 2. vinningur: 10 réttir nr. nr. 21157 — 24490 — 27993 — 33825 — 34198* kr. 4.700,00 nr. 39363 — 41849 42509 42531* 42628* 3715* — 3728 — 6924 — 13058 — 13924 — 18505 Kærufrestur er til 7. júní. Viningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinn- ingar fyrir 19. leikviku verða póstlagðir eftir 8. júní. Handhafar nafnlausra seðla verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýs- ingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK MfliVOlLBS 1. LEIKUR ÍSLANDSMÓTSINS í KNATTSPYRNU ER í DAG KL. 16.00 KR — Í.B.A. SJÁIÐ SPENNANDI LEIK ____/r AUGLYSiD I TIMANUM TÍM«UN LAUGARDAGUR 22. maí 1971 j* Vorraót IR í óliagstæðu veðri Frjálsíþróttafólkið var ólieppið mcð veðrið á Vormóti ÍR á upp- stigningardag, það var suðvestan strekkingsvindur og kalt á Mela vellinum og árangurinn lakari en efni stóðu til. Samt náðist athygl isverð afrek í nokkrum greinum. Guðmundur Hermannsson, KR bætir sig á hverju móti og kast aði nú 17,33 m. — Elías Sveins- son, ÍR stökk fallega yfir 1,95 m., en mistókst við 2,00 m að þessu sinni. Tími Ágústs Ásgeirssonar, ÍR í 800 m hlaupi, 2:03,1 mín. er nálægt hans bezta og 9:16,4 mín. hjá Halldóri Guðbjörnssyni, , KR er allgott með tilliti til veðursins. Fleira gott mætti telja, t. d. tíma Ragnhildar Jónsdóttur, UMSK í 1000 m. hlaupi' 3:29,1 mín., sem er nýtt met, en keppt var nú í fyrsta sinn í þcssari vegalengd kvenna hérlendis. En snúum okk ur að einstökum greinum. íslenzkir listamenn FramKhald af bls. 8 þó stundum, að litirnir geti ver- ið veikburða verur, er þurfi að hjálpa, ef fullur samhljómur þeirra eigi að nást. Berlingske Tidende segir, að sem dæmi um ve'ggi á sýning- unni, er veki sérstaka eftirtekt, séu veggir með verkum læri- sveins Kræstens Iversen, Péturs Friðriks, hinum örugglega mál- uðu þorps- og landslagsmyndum hans. Ríkarður Jónsson: Berlingske Tidende geta lians naumast, nema að nafninu til, en tala þó um sálfræðilega inn- lifun og næmleika í mánnamynd um hans. Kristilcgt dagblað hrós ar honum fyrir snilli í persónu- lýsingu hans á syninum og Tove Kjarval. Sigrún Guðmundsdóttir: Kristilegt dagblað hrósar henni öðrum blöðum fremur og meðal verka á sýningunni eigi hún litla brjóstmynd úr bronsi, er sé lítill gimsteinn og vitni um einbeitt tilfinninganæmi hennar og markvissa eftirtekt. Veturúði Gunnarsson: Aktuelt segir hann eiga það til að sitja hátt uppi yfir haf- fletinum og stara niður í dans- andi öldurnar, sem kasti til lit- um og ljósbrotum í síglitrandi leik. Út frá þessum náttúrusýn- um, byggi hann nokkra mikil- fenglega litdrauma, er minni á mikla franska list, með sínum ómblíða sætleika. Kristilegt dag blað skilgreinir Veturliða sem „abstrakt“ táknmálara, er í stór- um myndflötum láti innbyrðis samfundi litanna sitja skipulega fyrir svörum. Berlingske Tid- cnde telur hann hafa orðið fyrir áhi-ifum frá Kjarval og einnig franskri list. Þorbjörg Pálsdóttir: Umsagnar Aktuelts um hana er getið í upphafi hér að fram- an. Kristilegt dagblað hrósar liópmynd hennar „Dansinum“ hins vegar ekki á sama hátt og telur hana ekki hafa gert hug- mynd sinni glögg skil. Það er sitt hvað að skjóta úr fallbyssu og að standa í stórskotahríð, segir blaðið og þykist vei’a mjög fyndið. Önnur blöð fara ekki ó- vingjarnlegum orðum um þetta verk Þorbjargar. Verk annarra þátttakenda í sýningunni eru lítið rædd, nema þá í samfélagi við verk fleiri listamanna. Ragnar Pál og Eyj- ólf Eyfells telur Kristilegt dag- blað einna helzt í hópi „impress ionista11. KARLAGREINAR 800 m. hlaup: Ágúst Ásgeirs son, ÍR, 2:03,1 mín., Kristján Magnússon, Á, 2:13,6 og Steinþór Jóhannesson, UMSK, 2:26,6. Bezti tími Ágústs í greininni við beztu aðstæður er 2:02,6 mín. náð í fyrra, sýnir bezt framfarir hans. Ágúst hleypur vafalaust á betri tíma en 2 mín. á næstunni. Sleggjukast: Óskar Sigurpálsson Á, 47,86., Jón H. Magnússon, ÍR 47,00 m og Guðmundur Jóhannes son, HSH. Frekar léleg grein, enda vantaði bezta manninn, Er lend Valdimarsson, ÍR, sem keppti ekki vegna smámeiðsla. Óskar og Jón eru ekki í æfingu. Kúluvarp: Guðmundur Her- mannsson, KR, 17,33 m„ Hreinn Halldórsson, HSS, 14,52 m„ Sig urður Sigurðsson, UMSK, 13,51 Páll Dagbjartsson, HSÞ, 1282 m. Eins og áður sagði bætir Guð mundur árangur sinn á hverju móti, hann kastaði tæpa 17 metra á því fyrsta, 17,05 fyrir rúmri viku og nú 17,33. Vonandi fáum við að sjá 18 metra á EÓP-mótinu á fimmtudag. Hástökk: Elías Sveinsson, ÍR 1,95 og Árni Þorsteinsson, KR 1,75 m. Stökk Elíasar var gott og hann átti sæmilega tilraun við 2 metra, sem áreiðanlega koma bráð lega. Þessi árangur hans 1,95 er jafnt og hann hefur stokkið hæst untanhúss. 100 m. hlaup: Valbjörn Þor láksson, Á, 11,9 sek„ Vilmundur Vilhjálmsson, KR, 12,1, Trausti .Sveinbjörnsson, UMSK, 12,2 og Lárus Guðmundsson, USAH 12,5. Mikill mótvindur var í hlaup- inu og hann orsakar hinn lélega tíma. Mesta athygli vakti Vil- mundur, sem er að komast í beztu röð spretthlaupara okkar, aðeins 17 ára gamall. Bjarni Stefánsson, KR stendur í erfiðum prófum og keppti ekki. 100 m. hlaup pilta: Guðmundur R. Ólafsson, ÍR, 14,8 sek„ Sig urður Sigmundsson. ÍR, 14,9. Langstökk: Friðrik Þór Óskars son, ÍR, 6,76., Valbjörn Þorláks- son, Á. 6,20 m„ Vilmundur Gísla son, HSK, 6,02, Bragi Stefánsson, KR 5,54 m. Yfirburðir Friðriks voru miklir og hann ætti að stökkva vel yfir 7 metra í sumar. Spjótkast: Stefán Jóhannsson, Á, 51,46 m„ Sigmundur Hermunds son, UMSB, 50,02 m„ Elías Sveins son, ÍR 46,20 og Jón Björgvins son, Á, 44,76 m. Þetta er ein okk- ar lélegasta grein og því miður virðist ekki vera að rofa til. Ungu mennirnir verða að taka þessa glæsilegu grein alvarlegar, ef árangur á að nást. Stefán var beztur og kastar laglega. Kringlukast: Þorsteinn Alfreðs- son, UMSK, 44,86 m. Guðmundur Jóhannesson, HSH, 44,30, Hreinn Halldórsson, HSS, 41,35 m„ Páll Fyrsta sundmót ársins í Laugar dalslauginni fór fram á laugar daginn. Var það sundmót ÍR, og tólcst það með ágætum. þó frekar lítið hefði orðið um stór afrek á því. Finnur Garðarsson, Ægi, vann bezta afrek mótsins. er hann kom í mark í 100 metra skrið sundi — á nýju íslandsmeti 57,8 sek, en þáð met ótti Guðmundur Gíslason. Finnur hefur oft verið Dagbjartsson, HSÞ, 40,68 m„ Guð mundur og Páll náði sínum bezta árangri og keppnin var jöfn, en það vantaði toppmanninn, sem vonandi verður með næst. 3000 m. hlaup: Halldór Guð- björnsson, KR, 9:16,4 mín„ Gunn ar Snorrason, UMSK, 9:45,6, Nils Nilsson, KR, 10,05,0. Halldór vantaði keppni til að ná betri tíma, en hlaup hans var mjög þokkalegt. KVENNAGREINAR Langstökk: Hafdís Ingimarsdótt ir, UMSK, 5,15 m„ Jensey Sig urðardóttir, UMSK 4,85 m, Björk Kristjánsdóttir, UMSK, 4,77 m„ Soffía Ingimarsdóttir, UMSK, 4, 33 m. Þessar ungu stúlkur eru allar efnilegar og stökk Hafdísar var ágætt. 200 m. hlaup: Jensey Sigurðar- dóttir, UMSK, 28,2 sek., Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK, 28,2 Björk Kristjánsdóttir, UMSK, 30, 2, Soffía Ingimarsdóttir, UMSK, 31,6. Góður tími í hinu óhag stæða veðri, það mátti vart á milli sjá, en_ Jensey og Hafdís skiptu nú um sæti. 1000 m. hlaup: Ragnhildur Jóns dóttir, UMSK, 3:29,1 mín. (fsl. met), Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 3:37,7, Katrín ísleifsdóttir, ÍR 3:38,0, Anna Haraldsdóttir, ÍR 3:39,8. Ragnhildur hleypur vel og getur náð mun betri tíma síðar í sumar á því er enginn vaft Gaman verður að sjá Ragnhildi og Ingunni Einarsdóttur, Akur- eyri í keppni í 800 m. hlaupi í sumar. UNGLINGAGREINAR; 800 m. lilaup sveina: Einar Ósk arsson, UMSK, 2:14,3 mín., Sigurð ur Sigmundsson, ÍRí 2:25,8 Pétur Ásgeirsson, ÍR 2:30,5, Guðmundur R. Ólafsson, ÍR, 2:30,6. Einar er mikið efni eins og tíminn bendir til, en næstu piltar sýndu einmg góð tilþrif. — ÖE. Íslandsglíman fer fram í dag 61. fslandsglíman verður haldin í íþróttahöllinni í Laug ardal, laugardaginn 22. maí kl. 4 e.h. Meðal keppenda eru sterkustu glímumenn landsins, svo sem Sigtryggur Sigurðsson, glímukóngur frá 1970, Sveinn Guðmundsson, glimukóngur frá 1969, Japansfararnir Jón Unndórsson og Hjálmur Sig urðsson, hinn snjalli varnar- glímumaður Gunnar Ingvason, allir úr Reykjavík, einnig bræð urnir þingeyzku Ingi þór og Kristján Ingvasyni. nálægt því að ná metinu m. a. jafnaði harm það tvívegis 1 fyrra sumar. Guðmundur Gíslason, sigraði í 100 m. flugsundi á 1:04,9 mín. og var það sund ásamt sundi Finns það eina umtalsverða í þessu móti. En því háði mikið slæmt veður ög kuldi, en sundfólk okk ar á áreiðanlega eftir að ná sér betur á strik þegar Ifður á sum arið — og það komið í keppnis skap. Sundmót ÍR á laugardag Keppnisskapið ekki komið - og kuldinn of mikill

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.