Tíminn - 25.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.05.1971, Blaðsíða 11
 r------ ' MHÐJUDAGUR 25. maí 1971 TÍMINN 11 Gjafir og áheit á Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri, árið 1970 Markús Bjarnason 200, Kona af Brunasandi 1000, Guðrún Oddsdótt- ir 200, Júlla 100, Ragnhildur Ólafs- dóttir 1000; Kvenfélag Kirkjubæj- arhrepps 1000, SkarphéSinn Gísla- «on 1000, Frá systkinunum Núp- um, Ölfusi 5000, Siggeir Björnsson 3000, Sigríður Benediktsdóttir 3000, Júlíana og Magnús, Hæðarg. Dráttarvéla- námskeið fyrir unglinga Dráttarvélanámskeið til undir húnings dráttarvélaprófs verður haldið á vegum Fræðslumiðstöðv ar Ökukennarafélags íslands í Reykjavík og Slysavarnafélagsins ef næg þátttaka fæst. Þeir unglingar í Reykjavík og nágrenni, sem orðnir eru 16 ára eða verða það á þessu sumri eiga kost á þátttöku. Þátttöku- gjald er kr. 500,00. Er þar inni- falið: Kennslubók, 4 tímar bók legt nám í umferðarreglum og meðferð dráttarvéla. Æfingaakst ur á sérstöku æfingasvæði. Unglingum 14 og 15 ára, er einnig heimil þátttaka, en enginn faer ökuskírteini fyrr en hann er orðinn ÍB ára samkv. lögum. Þez^tom óska að taka þátt í námskelðínu tilkynni þátttöku til Stysavamafélagsins í síma 20360 'ifrá kl. 9—17 virka daga eða til Ísp-aoíscflmniðstöðvarinnar, Stiga í síma 83505 frá kl. 17 ■jþciðjudagskvöld. ' |&éttai(SKjBBÚng frá Slysa jjíenaíélagi'islands). i I 5000, Ragnhildur Guðbrandsdóttir 1000, NN 400, Skaftfellingafélagið Rvík 511,31, Sigríður Pálsdóttir 4000, Halldóra Jónsdóttir 200, Þor- kell Bergsson 200, Páll Pálsson 200, NN 1000, Sláturfélag Suðurlands' 100.000, Helga Jónsdóttir 500, Pétur Sveinsson 200, Innkomið á Biskupsstofu 4000, Gunnar Magnús- son 1000, Laxveiðimaður 500, Dyn- skógar hf. 10.000, María Magnús- dóttir 2000, Elín Þorsteinsdóttir 100, Þórunn Þorsteinsdóttir 2000, Óskar J. Þorláksson og frú 3000, Sigurður Ó. Lárusson og Guðrún Lárusdóttir 10.000, Frá sýslusjóði V.-Skaft. 10.000, Þorsteinn Jónsson 610, Matthías Einarsson 100, Guð- rún P. Jónsdóttir 500, Árni Böðvars son 1000, Einar Jónsson 1000, Ólaf- ur Þorvaídsson 5000, Siggeir Lárus son 500, Ebba og Bagga 1000, Sig- geir Lárusson 1000, Steingrímur Jónsson 1000, Siggeir Lárusson 1000, Þorkell Bergsson 200, Siggeir Lárusson 1000, Steingrímur Bergs- son 1000 Jóna Þórðardóttir 1000 Þórður Stefánss. 1000, Sigursveinn Sveinsson 2000, Sumarliði Björns- son 1000, Símon Pálsson 2.012,32, NN 500, Júlla 100, Eyjólfína Eyjólfsdóttir 300, Ingveldur Bjarna dóttir og börn hennar Guðlaug, Helga og Bjarni 50.000, Sigríður Guðjónsdóttir 5000. Samtals á ár- inu kr. 250.033,63. Þessi gáfu kapellu séra Jóns Steingrímssonar lömb haustið 1970. Þorgerður Bjarnadóttir, E'.i-Ey; Runólfur Bjarnason, Bakkakoti; Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum; Sveinbjörg Ásmundsdóttir, Fljót- um; Steinunn Ásmundsdóttir,, Flj.pt, um; Guðmundur Guðjónsson, Eystra-Hrauni; Bergur Helgason, Kálfafelli; Pálína Stefánsdóttir, Þykkvabæ; Davíð Stefánsson, Foss- um; Hávarður Hávarðsson, Króki, Sigurður Sveinsson, Ytra-Hrauni Helgi Sigurðsson, Hraunkoti, Magnús Dagbjartsson, Fagurhlíð; Kristjaná Jónsdóttir, Sólheimum; Páll Pálsson, Efri-Vík; Þórarinn Magnússon, Hátúnum; Valdimar Auðunsson, Ásgarði; Markús Bjarnason, Kirkjubæjarkl.; Hörður Kristinsson, Hunkubökkum; Árni Sigurðsson, Heiðarseli; Rafn Val- garðsson, Holti; Árni Árnason, Skál; Sigmundur Helgason, Núp- um; Ólafur J. Jónsson, Teyginga- læk; Helgi Pálsson, Seljalandi; Bjarni Bjarnason, Hörgadal; Matt- hías Ólafsson, Breiðabólsstað; Ólaf- ur Vigfússon, Þverá; Ingimundur Sveinsson, Melhól; Jóhann Þor- steinsson, Sandaseli; Björn Sveins- son; Langholti; Ólafur Hávarðsson, Fljótakróki; Þorlákur Stefánsson, Arnardrangi; Jón Helgason, Segl- búðum; Jón Skúlason, Þykkvabæ; Þórarinn Helgason, Þykkvabæ; Rögnvaldur Dagbjartsson, Syðri- Vík; Jóhann Jónsson, Eystri-Dal- bæ; Sigríður Jónsdóttir, Eystri-Dal- ba?; Siggeir Lárusson, Kirkjubæjar- klaustri; Þóranna Þórarinsdóttir, Núpsstað; Guðjón Ólafsson, Blómst urvöllum; Lárus Valdimarsson, Kirkjubæjarkl.; Lárus Siggeirsson, Kirkjubæjarkl.; Valdimar Runólfs- son, Hólmí; Björgvin Stefánsson, Rauðabergi; Bjöm Stefánsson, Kálfafelli; Gísli Vigfússon, Flögu; Árni Jóhánnesson, Snæbýli; Frá Búlandi; Sigurður á Hvoli; Hjört- ur Hannesson, Herjólfsstöðum; Frá Hvammbóli; Sigþór Sigurðsson, Litla-Hvammi; Sigurfinnur Ketils- son, Dyrhólum; Frá Skaftárdal 3 lömb; Guðjón Bárðarson, Hemru; Þorsteinn Einarsson, Sólheimum; Frá Úthlíð; Hörður Þorsteinsson, Nikhól 2 löntb; Guðmann ísleifs- son, Jórvík; Stígur Guðmundsson, Steig; Viðar Björgvinsson, S- Hvammi; Bárður Sigurðsson, Hvammi; Hilmar Brynjólfsson, Þykkvabæjarkl., Gissur Jóhannes- . son, Herj ólfsstoðum; I^étur íakobá son, Völlum; Frá Norðurhjáleigu; Frá Hraungerði; Þorsteinn Jóns- son, Eystri-Sólh.; Þorbergur Einars son, Ytri-Sólh.; Sigurjón Sigurðs- son, Borgarfelli; Árni Jóhannesson, Gröf. i! I Auglýsing frá Hestamannafélaginu Blakk í Strandasýslu Félagið mun reka tamningastöð um tveggja mán- aða skeið í júlí- og ágústmánuði. Daggjald á hest á stöðinni verður kr. 125,00. Greiða skal fyrir- fram kr. 3.500,00 og eftirstöðvar við afhendingu af stöðinni. Þeir sem óska eftir að koma hestum á stöðina, snúi sér til Jóseps Rósinkarssonar, Fjarðarhorni, sími um Brú, eða Brynjólfs Sæmundssonar, Hólma vík, sími 3127 ,sem veita frekari upplýsingar. ’ Stjórnin. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst hinn 7. júní n.k. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki haf- ið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síð- asta lagi 3. júní n.k. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Hugsanlegir nemendur búsettir eða á námssamn- ingi utan Reykjavíkur þurfa að leggja fram skrif- lega yfirlýsingu frá sínu sveitarfélagi um að það samþykHi greiðslu námsvistargjalds eins og það kann að verða ákveðið af Menntamálaráðuneyt- inú, sbr. 7. grein laga nr. 18/1971 um breytingu á lögum nr. 68/1966 um iðnfræðslu. Skólastjóri. AUGUfSINGASTOFA KRISTlNAR 9.25 ilmandi brauð... og íslenzkt smjör... ..mmm... ilmandi ristað brauð og hituð rúnnstykki með íslenzku smjöri ~það bragðast.. .mmm.....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.