Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.05.1971, Blaðsíða 10
10 TIMINN FIMMTUDAGUR 37. maí 1071 ROBERT MARTIN: BYSSA TIL L2IGU nleina eftir með allan sinn „ljót- leika“. ' Frammistöðustúlkan kom nu með drykkinn. Ilafið þér hug á að borða, gott fólk? spurði hún. Jim hristi höfuðið, og hún hvarf á brott. Nú sá hann fyrst, að Marianne Donati hafði vöknað um augu, og honum varð skyndilega á að spyrja sjálfan sig: Ilvaða skrattans erindi áttir þú út í þetta glæfraspil, Bennett? Marianne Donati strauk yfir augun og mælti svo með fremur uppburðarlitlu brosi: - — Jæja. Við erum hér til að skemmta okkur. Nú skulum við tala uni þig, — um starf þitt. Er það eins og við þekkjum það af bókum og úr kvikmyndahúsun- um — Nei, svaraði Jim. En það er starf, sem lifaö er af. — Segðu mér af því. Hann skýrði henni frá eðli starfs ins og vandaði til allra skýringa eins og hann gat. Það hjálpaði til við að láta tímann líða á eðli- legan hátt. — Og þá hlýtur þú einnig að vera innan vébanda F.I.B., eða hvað? spurði hún. — Já, — með þeim greinarmun að vísu, að við störfum fyrir einka aðila og fyrirtæki. — Þetta er mjög vænlegt til fróðleiks, sagði hún. — Ég hef eiginlega aldrei gert mér þess fulla grein, með hvaða hælti það gengi fyrir sig. Jim gaf afgreiðslustúlkunni merki um að bæta við drykkinn. Nokkrir ungir menn settu hinn sjálfvirka grammófón i gang, og tónarnir frá lágværu og angur- blíðu danslagi hljómuðu til þeirra. Og algerlega óvænt mælti Mari- anne Donati: — Hefirðu kannski gaman af að dansa — Já, vitanlega. Hann leiddi hana áleiðis til dansgólfsins í miðjum salnum. Birtan var óbein og mátulega dauf, og þau voru alein á gólf- inu. Hann hélt henni þétt upp við sig og dansaði hægt, en hún hóf andlitið og hvíslaði: — Það er orðið ákaflega iangt síðan ég hef stigið dansspor. Við Pete fórum oft út til að dansa, áður en — áður en — Þarna kom það aftur. Þessi hræðilega óhamingja, sem hún gat aldrei gleymt og mundi aldrei verða fær um að má út úr huga sér. Iíann tók eftir því, hvernig hún ýtti fingurgómunum inn í öxl hans. Danslagið hljóðnaði, og þau gengu hratt að borðinu aftur. Nú var búið að bæta við drykkjar- föngin, og þegar hann drakk henni til, sá hann, að augu henn- ar Ijómuðu. Þetta var gaman, hvíslaði hún. — Eigum við að dansa svolft- ið meira — Nei, sagði hún og hristi höf- uðið. — Ekki í kvöld. Nú skulum við fara. — Og láta nýfyllt glösin standa óhreyfð? spurði Jim með uppgerð arskelfingu í rómnum. Hún hló við. — Nei, nei. Aiðvitað ekki Svo skjótt þarf nú ekki að bregða við. Þau drukku út án þess að tal- ast meira við á meðan. Loks mælti Marianne Donath — Ég er svo yfir mig glöð yfir því, að þú skyldir síma til mín í kvöld. — Ég gleðst einnig ákaflega yfir því, að ég skyldi taka í mig kjark og láta Verða af að fram- kvæma það. — Er það annars áreiðanlegt, að þú sért að fara alfarinn á morg- un — Ég reikna með þvL — Hvað ætli gerist I sambandi við Joyce Justin? Fyrir það að aðstoða Bertu — Bert Horner — Já. — Það er erfitt að fuliyrða. hvort hún er meðsek um fram- kvæmd morðs. Ég veit ekki, hvað segja skal um það. Hún lítur vel út, og ef til vill sleppur hún með svo sem tuttugu til þrjátíu ára refsivist. — Það er ekki nóg. sagði hún. og röddin var nú orðin hörð og miskunnarlaus. — Kanski ekki, svaraði Jim og yppti öxlum. — En hinu trúi ég ekki, að hún hafi átt nokkurn beinan þátt í framkvæmd morðs- ins. Hún gat, í því tilliti, ekki ver- ið annað en áhrifalaus. Hann hafði naumast lokið við að segja þessar setningar, þcgar honum varð hugsað til þess, er fimmtudagur 27. maí Áardegisháflæði í Rvík kl. 08.10. Tungl í hásuðri kl. 16.21. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspitalan- nm er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr ir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Sjúkrabifreið I Hafnarfirði simi 51336. Almennar npplýsingar umi lækna- þjónnstn í borginnl eru gefnar 1 simsvara Læknafélags Reykjavík ur, simi 18888. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemdar- stöðinnl, þar sem Slysavarðstot- an var, og er opin laugardaga os sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slmi 22411. Fæðingarheimilið i Kópavogi. Hliðarvegi 40. simi 42644. Kópavogs Apótek cr opið virka daga fcl. 9—19, laugardaga k' P ____14, helgidaga kl 13—1S. KeHavíkur Apótek er opið vtrka daga kL 9—19, taugardaga kl 9—14, helgidaga fcl 13—1Ö. Apótek Hafnarfjarðar er opið all» virka dag frá fci 9—7. a laugar dögum K1 9—2 og a tunnudöa nm og öðrum heigidögum er op- ið frá fcL 2—4 Mænusóttarbfilusetnine fvri fnll orðna fer fram i Heílsuverndar- stöð Reyk.javíkur á mánudögum kl. 17—18. Gengið inn frá Bar ónsstíg, vfir brúna Kvöld- og helgarvörzlu apóteka í Reykjavík, vikuna 22. til 28. maí, annast Reykjavíkur Apótek og Borgar Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 27. 5. annast Jón K. Jóhannsson. - FERMINGAR - Ilallgrímskirkja í Saurbæ. Ferming hvítasunnudag 30. mai kl. 11. Prestur sér Jón Einarsson. Bjarni Jónsson, Hlíð Búi Grétar Vífilsson, Ferstiklu I Egill Guðnason, Þórisstöðum Þorsteinn Vilhjájmsson, Kambshóli. Leirárkirkja. Ferming hvíta- sunnudag 30. maí kl. 2. Prestur séra Jón Einarsson. Sólveig Jónsdóttir, Melaleiti Buðmundur Guðjón Eggertsson, Melum Hafþór Harðarson, Lyngholti Reynir Sigurðsson, Leirárskóla Sigurður Björn Þórðarson, Bakka. FLUGAÆTLANIR Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1600. Fer til NY kl. 1645. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 0800. Fer til Luxem- borgar kl. 0845. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Luxemborg- ar kl. 0945. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá Ösló, Gautaborg og Kaup- mannahöfn kl. 1500. Fer til NY kl. 1600. fell fór í gær frá Djúpavogi til Ventspjls, Gdynia, Svendborgar og Gautaborgar. Litlafell er i olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Svendborg til Akureyr ar. Stapafell losar á Vestfjörðúm. Mælifell er í Keflavík, fer þaðan næsta vetur eni beðnar að mæta skólanum miðvikud. 2. júní kl. 8 s.d. og hafa með sér próf- skírteini. GENGISSKRÁNING SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Hull til Rvíkur. Jökulfell fór 21. þ.m. fi'á Þorlákshöfn til New Bedford. Dísar fór í gær frá Stavanger til Oslo. 1 Bandar. dallar 87.90 38,1 1 Sterlingspund 212,70 213,2 Skipaútgerð ríkisins: 1 Kanadadollar 87,10 87,3 Hekla er á Austfjarðahöfnum á 100 Dapskar kr. 1.172,64 1.175,5: norðurleið. Esja kom tii Rvíkur í 100 Norskar kr. 1.237,50 1.240.3! gærkvöld að austan úr hringferð. 100 Sænskar kr. 1.703,20 1.707,0: Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 100 Finnsk mörk 2.095,32 2.100,1! kl. 10.00 árdegis í dag til Þoi'láks- 100 Franskir fr. 1.591,2» 1.594,8 hafnar, þaðan aftur kl. 16.00 til 100 Belg. fr. 177,10 177,71 Vestmannaeyja. 100 Svissn, fr. 2.149,00 2.159,0-: 100 Gyllini 2.478,00 2.483,Oi- ORÐSENDING 100 V-þýzk mörk 2.494,00 2.505,0:: 100 Lírur 14,10 14,1-: Ferðafélag íslands: 100 Austurr, sch. 351,90 352,70 Ilvítasunnuferðir: 100 Escudos 309,30 310,00 1. Snæfellsjökull 100 Pesetar 126,27 126,55 2. Þórsmöi'k. 100 Reykningskrónur — Farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu Vöruskiptalnd 99,86 100,1 3, símar 19533 og 11798. 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 Kvennaskólinn i Reykjavík. 1 Reikningspund ~ Stúlkur sem sótt hafa um skólavist Vöruskiptalönd 210,95 211,4 - Maðurinn, senx keypti þig frá Cheyenne- Indíánunum var læknir, Arnarkló. — Já, þeir héldu, að þeir hefðu sclt dr. Vand- crs ungan þræL en sein betur fer var hann mcð aðrar ráðagerðir á prjónunum, bvað incr við' kom. — Það' vcrður ckki auðvclt að ná Arnarklónni iir greipum þcirra í kvöld. — Það verður gert. iPustið nú á...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.