Alþýðublaðið - 14.06.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Engin hætta er á þv?í að kssupfélagið hækbi verð á tóbaki við næstu máaaðarmót. Kaupféiagið á engar gamlar og dýrar tóbaksbirgðir sem bjarga þarf frá áiagi einkasöiuanar. Kaupfélagið selur yður aö eins nýjar og~ góðar tóiialisvörur meö róttu verði. Símar 728 og 1026. Mótak. þeir sem kynnu að viija taka upp a ó í Reykjavíkurlandi á þessu suinri, snúi sér tii herra verk«tjóra M*gnújar Vígfú sonar, langarðag 17. þ. m, og verður hann þá að hitta: I Fossvogi kl. 2—2V* síðd. í Vatnsmýri , kl. 4—41/* — I Rauðarárroýri W. 5—6 — Gjald fyrir hverja kistu er 2 — tvær — krónur, sem greiðistfjum leiS og útvisuc fer fram. Borgarstjórinn < ReyWjavlk, 13 júní 1922. K., Zimsen. Verkamenn. t Um 100 pör af ágœtum og níðsterkum verk|amanna- stígvélum eiga að selj- ast með innkaupsverði i dag og á morgun. Notið tækifærið! Skóverzlunin á Laug-aveg- 2. % Engin ÚTSALA. Víð höldum enga útsölu á tóbaki, en Nýjar tóbaksvörur sem vitanlega eru beztar, seijum við svo ódýrt, að kallast má TTtsöluverð. Gerið svo vel að athuga vetð og gæði. Kaupféliglð. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ólafur Friðriksson. PrentsmiSjím Qutenberg, Páll ísólfsson endurtekur Orgrel-lil j ómleibana í Dómkirkjunni á miðvikudags- kvöld 14. júní kl. 87*» aðgöngu- miðar seldir í bókaverzlunum ísafoldar og í Goodtemplara- húsinu eftir kl. 7. og Sigf. Ey- mundssonar. SíöustuL hlj Ómleilíar I •---------------------f Nýkomið: GummistigYél kvenn, karlm., nnglinga og barna. Bezta tegnnd. Striga-skófatnaður, mikið úrval Gerlð svo vel að lita inn f skóverzlnn Stefáns Gunnarssonar, Ansturstræti 3. Pýrus, egypskar cigarettur með munnstykki. Afaródýrar ( Kaupfélaginu. Farseðlar með Lagarfoss til Leith, og með Gull/ossi til Vestýjaráa óskast sóttir á morgun Hf. Eimskipafélag Islands. Takið eftir. Bilarnir scm flytja ölvusmjólk ina hafa afgreiðslu á Hverfisgötu 50, búðinni Fara þaðan dagiega kl. 12—1 e h Taka flntning og fólk. Areiðattiega ódýrasti flntningnr, sem hægt er að fá austur ýfir fjall.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.