Tíminn - 03.07.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.07.1971, Blaðsíða 11
WUGARDAGUR 3. julí 1971 TIMINN 11 LANDFARI skylda, sem þegna þjóðfélags- ins, að hindra ekki að óþörfu þau almannanot landsins gæða, sem fjöldanum mega verða til aukinnar hagsældar. Reykiarhóli, 12. júní 1971. Óskar Sigtryggsson Margt getur gerrt 1 Landfara 20. f.m. birtist bréf frá H.G. mér ætlað. Það er skrifað í fljótræði norður í Aðaldal 15. 5. og birt með „hraði“ í r.r.ndafara. Enda þótt ég telji til annars betri meiri nauðsyn á þessum árstíma en að svara slíkum vinarkveðjum, er í bréfinu ein spurning, er veldur því, að tæp- ast er hægt að láta því ósvarað. Ekki óraði mig fyrir því, þeg- ar ég á s.l. vetri skrifaði smá grein I Landfara — vegna þess að mér ofbauð, að slík sefjun virtist hafa gripið um sig í sambandi við Laxárvirkjunar- mál, að menn létu heilbrigða hugsun lönd og leiðir — að dansiðkan mín yrði að lokum veigamestu rökin gegn fram- haldsvirkjun Laxár hjá Brúum. Margt getur skeð. Ég hefði varla álitið dansiðkun mína um talsverða, enda þótt ég að jafn- aði dansaði á hjónaböllum og þorrablótum svona tvisvar til þrisvar á ári. — Er svo að sorfið að H.G. hafi engum mál- efnalegri rökum að beita í þessu máli en í þessu felst? Einhvern veginn fatast H.G. í landafræði síns nágrennis, ef honum er ókunnugt um það, að í Reykjahverfi eru bæir, sem heyra til Aðaldælahreppi, en það voru einmitt bændur í Reykjahverfi, sem tóku sig sam an um að mótmæla ummælum, sem H.G. hafði ura mig. Rétt er, að verktakar þeir, sem sáu um lagningu hitaveitu til Húsavíkur, sendu einnig frá sér yfirlýsingu, sem lýstu um- málum. Það er ekki fyrst og sveit er nú orðið talað um Húsavíkurbæ en ekki Húsavík- urhrepp. Hvað fyrirhöfn mína af áðurgreindum yfirlýsingum snertir, er hún minni en H.G. virðist ætla, eða ekki önnur en sú að slá utan um yfirlýsing- arnar og senda þær til birting- ar. Það vill nefnilega þannig til að enn eru til menn, sem ekki láta sér á sama standa um það, hverja meðferð sannleikurinn fær, enda þótt náunginn eigi í hlut. Menn sem hafa framtak og djörfung til þess að láta álit sitt í ljós. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka þess- um mönnum fyrir það, að þeir skyldu mín vegna taka á sig þá fyrirhöfn og leggja sig í þá hættu, sem því fylgdi að láta uppi álit, sem H.G. var and- stætt. Vissulega hefur það sýnt sig, að slíkt er ekki áhættulaust. Annars finnst mér, að H.G. hefði ekki átt'að vera að hafa áðumefndar yfirlýsingar í há- mæli. Það er ekki fyrst og fremst það, að þær hreinsi mig af áburði, sem ég og íjölmargir aðrir telja ekki til lofs, enda þótt mér séu þar einungis born- ar á brýn þær „dyggðir", sem lofsamlegastar teljast meðal Laxárbænda, heldur hitt að þær lýsa H.G. ósannindamann að grófum ummælum um náung- ann. E.t.v. hrína slíkir smámun- ir ekki við H.G. fremur en vatn- ið við gæsina, en ekki létu allir sér það í léttu rúmi liggja að vera þannig afhjúpaðir. H.G. spyr, hvort ég hafi ekki gert kröfu til % af allri hita- réttindasölu úr Baðstofuhver. — Tæpast er spurt vegna þess að ekki sé betur vitað, því að ætla mætti að hann aflaði sér upplýsinga um mál, sem til með- ferðar eru, en upplýsingar um slíkar fjarstæðu er hvergi að hafa. Hins vegar verð ég vegna þeirra, sem enn kynnu að leggja trúnað á orð H.G. en vildu þó hafa það, sem sannara er, að svara þessari spurningu. Árið 1905 var hinu nýstofn- aða Garðræktarfélaei Reyk- hverfinga h.f. seld landsnilda úr landi Reykja að stærð 32 dagsláttur. Innan þeirrar spildu var megin jarðhitasvæði iarðar innar. Þá var jarðhiti ekki hátt metinn og næstunyinu bekktu not hans Voruvmturaengi og um garðlönd og þóttu þær gefa góða raun. Því'váif það 'að selj- andinn, sem sjáanlega hefur ekki viljað svipta heimajörð- ina gagnlegum notum hveranna, setti eftirfarandi ákvæði í sölu- samning: „Svo skal ábúandi Reykja hafa rétt til að nota vatn úr Yztahver til áveitu norðan- við hverina frá 1. júní til 10. júlí ár hvert, en þó aldrei meira en % þess vatns, sem úr hvern- y um fæst.“ Þegar ákvörðun hafði verið tekin um hitaveitu til Húsavík- ur, skrifuðu eigendur og ábú- endur Reykjajarða, sem eru sex að tölu, stjórn Garðræktarfélags Reykjahverfinga eftirfarandi bréf: „Við undirritaðir eigendur og ábúendur Reykja og býla þeirra, sem út úr jörð þeirri hafa verið byggð, eftir að sala á lands- spildu úr Reykjalandi til „Garð ræktarfélags Reykhverfinga" átti sér stað árið 1905, tökum fram: Þar sem í kaupsamningi er svo kveðið á, að Reykir skuli hafa tiltekin afnot af jarðhita úr Yztahver, lítum við svo á, að Garðræktarfélag Reykhverf- inga hafi ekki heimild til þess að ráðst’fa jarðhita úr Yzta- hver, svo að ekki sé unnt að standa við téða skuldbindingu. Þó viljum við taka fram, að við munum falla frá frekari kröfum til umræddra hitarétt- inda gegn því, að Garðræktar- félag Reykhverfinga láti af hendi við téð býli vatn úr Yzta- hver, er nægi til upphitunar húsa þeirra, sem nú þegar eru byggð í landi Reykja, en þau munu vera að rúmmáli n.l. 2000 rúmmetrar.“ Bréfið felur það í sér, að fram á það er farið, að Garð- ræktarfélag Reykhverfinga láti af hendi við téð býli, án end- urgjalds, vegna áðurgreinds ítaks sem svarar tæplega Vi sekundulítra af heitu vatni. í Yztahver munu vera nær 25 sekundulítrar og er því farið fram á allt að einum fimmtug- asta af orku hversins af öllum eigendum Reykjajarða í stað þess að H.G. telur mig einan krefjast % af hvf'rnum. E.t.v. er þarna aðeins um venjulega sannleiksmeðferð að ræða lrá H.G., en ég tel hann enn fara óþarflega frjálslega með tölur. H.G. sakar mig um að vmna stéttarbræðrum mínum i Aðal- dal, Laxárdal og Mývatnssveit tjón m°ð skrifum mínum, en sggir þau þó áhrifalaus. Hvort tveggja getur tæpást staðizt. "~Eií''ég s'ef'm’*"é'kkir’ð“ ’ mót.i því, að gerð.yrði könnun meðal kjósenda í Aðaldal, heimasveit H. G., á því, hvort meiri sam- úðar nyti málstaður og mál- flutningur hans eða minn. Ég lít svo á, að eignaréttur- inn sé bændunum svo mikilvæg ur, að ekki sé afsakanlpgt að setja hann I hættu m°ð gálausri og tillitslausri m°ðferð hans. Við bændur verðum að gera okkur það ljóst. að við erum ekkert stórveldi í ríkinu og getum ekki af eigin rammleik ráðið ’lögum þess og stjórnar- skrá. Það er öllum ljóst, að megin- undirstaða aukinnar hagsældar og búsetu í landinu er orkan og þá ekki sízt raforkan. Öflun hennar er þjóðinni lífsspursmál. Verði við hverja orkulind lands ins svo á verðinum vakað, sem við Laxá, sem fyllilega er hugs- anlegt, er mikill vandi fram- undan. Vandi, sem líf þjóðar- innar liggur við að leystur verði. Mér finnst, að á herð- um okkar, sem eigenda lands- ins, gæða þess og orku, hvili sú 20.00 21.00 21.20 21.35 ara LAUGARDAGUR 3. júlí. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 20.40 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörnsdóttir les áfram söguna af „Trillu“ eftir Brisley (8). Utdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. — Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur ''•^^!TOlfgMm8IIIPI»»*IUi-'nýiustu dægurlögin. 17.40,, Tvö .tpnverli éftir Leif Þór- arinsson Hljómsveitin Náttúra flytur ásamt höfundi, sem stjórnar flutningi, „Nú vísa þér norn- ir“ við texta Þorsteins frá Hamri og „Náttúruanda“. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bfla og dráttarvéla FYRIRLIGGJANDI H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Símj 2-22-55 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón Sænski vísnasöngvarinn Ev- ert Taube syngur. 18.25 Tiikynningar. 18.45 V,’ðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Minn!<'9't «"mbvli, —- eriuda- flokkur -f*ír .lakobínu Sig- urðarJ’óttnr Fjórði "rindi n fnist Maður- inn lifir ekki af einu saman brauði Sigrún Þorgrímsdótt- ir flytur. H’iómnlöturnbb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. „Fyrir onnum t,jöldum“ Gréta Sigfúsdóttir les upp- hafskafla nýrrar skáldsögu sinnar. I.iiðrasveit Reykjavíknr leikur lög eftir Holnr's, Gounod, Schaefer og Wagners; Páll P. Pálsson stjórnar. „Vísur t;! ia’-ðarinnar" Stf’ing°rður Guðmundsdóttir leikkona les úr nýrri ljóða- bók Þorgeirs Sveinbjarnar- sonar. E5n!»ikur: I.eonid Kogan leikur á fiðlu a. Inngang og tilbrigði eftir- Paganini. og b. Stef og tilbrigði eftir Wieniawski. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. DREKI MOVE, anyone . HE’S A MADMAN; 3 IATER-/N BENGAU W/Tff PPBSIDENTLUAGA — X EXCUSE M/ != -----------------------------------COSTUME. MR - COSTUME, MR. • PRESIDENT. I WAS ALMOST SOLD INTO THE FIFTEENTH Sjáðu til þess, að viS komumst í burtu prins minn góður. — Hreyfið ykkur ekki hann er brjálaður. — Af stað nú, flug- maður. Við höfum svo samband við þig Suöurnes|amenn Leitið tilboða hjá okkur Látið okkur prenta fyrirykkur prins — Bular prins stal öllum SÞ birgð- unum, fyrir 30 milljónir dollara. Hér eru sönnunargögnin. — Þetta er ótrúlegt, og þú Diana. Afsakaðu klæðnaðinn, forseti. Það lá við, að þeir seldu mig inn I fimmtándu öldina. Fljót afgreiðsla - góð þjóimsla Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssónar Brannargötu 7 — Keflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.