Tíminn - 08.07.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.07.1971, Blaðsíða 7
1971 7 Geimferðir þægi- legri en áður Þessi SteSta grein er rituð af vísindafréttaritara APN-fréttastof- nanar og fjailar um aukin þæg- Lndi geimfara í geimferðum. Grein IB er sfcHfitB fyrir dauða sovézku Sojús ÍL, en hinn hnrmulegS danín þeirra sýnir, að gesofeirðir ern enn lífshættuleg- ar, þrátt fyrir aukin þægindi og — bðS virSWst þverstæ'ðukennt, 30 eSSr því sem geimrannsóknir þrwast, verða geimferðir æ ólíkari sígddŒm hpgtnvndiim um það, hnernig þær eigi að vera, bug- myufhnn um menn í lokuðnm igeimhúxKttgum, sem nærast úr túimm ug ero jafnan festir við sæti sitt En sem betur fer, er raunvenrleífdnn orðnm allur ann- ar og þægindi miklu meiri sem geimfarar njóta — þar með er og stórum hætt starfsgeta þeirra. Geimbúnmgar eru að sjálfsögðu enn nauðsynlegir, þegar farið er út í geiminn eða stigið út á yfir- borð annars hnattar, en þeir munu alltaf takmarka hreyfingar og sjónarsvið geimfarans, hve full- komnir sem þeir annars eru. í geiimfönnn af gerðinni Vo- stok voru geimfaramir ailtaf í búningum sínum. Þeir þurftu að skjóta sér út úr farkosti sínum í lendingu í allmikill hæð, o>g tak- mörkuð stærð geimklefans leyfði þeim ekki að fara úr búningnum, meðan á ferðinni stóð. Voskhod- geimförin gátu hinsvegar lent imjúkri lendingu. Sjónvarpsáhorf- endur undruðust stórum, þegar þeir á sínum tíma sáu þá Koma- rof, Feoktistof og Égeref leggja af stað í geimferð í venjulegum íþróttabúningum. Hins vegar voru þeir Leonof q<t Béljaéí í geim- búningum á ferðalagi sínu, því að Leonof átti að fara út úr geim- farinu á braut. Áhafnir Sojús-geimfaranna leggja af stað án geimbúninga, jafnvel þótt þeirra bíði það hlut- verk að fara út í geiminn. Klefar þeirra eru nógu rúmgóðir til að hægt sé að fara þar f „spariföt- in“. Áhöfnin á Saljút þarf ekki heldur geimbúinga. Hún þarf ekki vernd fyrir breyttum þrýstingi, en hins vegar eru sérstakir bún- ingar, sem nefnast „mörgæsir* 1 2 3 4 5 6 7 8 9, notaðir til að vernda þá Saljút- menn fyrir þyngdarleysi. Þeir bún ingar l£ka eftir því álagi, sem er á líkamann á jörðu niðri. Geimfarar borða nú orðið sama og ekkert úr túbum, og þá alls ekki úr slíkum sem þeim, sem voru í Vodstok. Fæða þeirra er að útliti og „eðli“, mjög lík venju- legri jarðneskri fæðu og þá miklu viðfelldnari en fyrri geimnæring. Það er góður ávinningur, að nú fá geimfarar heitan maL f geim- klefunum eru nu bæði hitunar- tæki og kæliskápar eru einnig á Saljút. Skrínukostur er úr sög- unni í gefcnnum, og hefur þetta góð áhrif á starfsgetu geimfara. Þá er sá tími og liðinn, að geim farar þurftu að sofa í stólum sínum. í Sojús-geimförunum voru „svefnstaðir", og á Saljút eru þeir enn fullkomnari. Þar eru ekki aðeins svefnpokar heldur og rúmföt, sem má skipta á. Að vísu er ekkert þvottahús uim borð, en þar er samt rakarastofa — geim- farar geta rakað sig með raf- magnsvélum, sem sjúga í sig hvem skeggbrodd. Má vera, að rakstur sé eitt af þvi, sem kallast smá- munir, en líðan mannsins er ein- mitt byggð upp af slíkum smá- munum. Markmið vísindamanna og geim farasmiða er að láta lífsskilyrði manna, sem dvelja lengi í igeim- stöðvum líkjast sem mest lífi þeirra á jörðu niðri. Því mikla nauðsyn ber til þess að draga úr kröfum þeim, sem gerðar eru til undirbúningsþjálfunar fjölmargra „farþega" — vísindastarfsmanna verkfræðinga og tilraunamanna sem fluttur verður um borð í stöðvarnar. „Sérkenni“ geimferða láta undan síga fyrir hagkvæmni. ASKORENDAMOTIÐ í Denver í Coloradoríki er nú hafið einvígið milli Fischers og Larsens í undanúrslitum Áskor- endamótsins og hefur Fischer þegar tekið forystuna með góðum sigri í 1. skákinni. Þættinum hef- ar nú borizt þessi skák og fer hún hér á eftir ásamt nokkrum skýringum. X. SKÁKIN. Hv.: Robert Fischer. Sv.: Bent Larsen. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 (Það kemur manni óneitanlega mjög á óvart, að Larsen skuli áeita franskri vörn gegn Fischer og veit ég þess ekki dæmi, að hann hafi áður notazt við þessa byrjun í kappskák. En Larsen hefur sjálfsagt kynnt sér vel „meðhöndlun“ Fisphers á þessari byrjun og talið sig finna á henni einhvern agnúa.) 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7. 5. a3 Bxc3f 6. bxc3 c5 7. a4 (Þessi leikur gerir hvíta biskupn- um (á cl) kleift að athafna sig á skálínunni a3—f8, ef slíks gerist þörf.) 7. —, RbcG 8. Rf3 Bd7 9. Bd3 (Fischer virðist hafa meiri mæt- ur á þessum ^eik en 9. Be2.) 9. —, Dc7 (Botvinnik hefði sennilega kos- ið að leika hér 9. —, c4 10. Be2, Dc5) 10. 0—0, c4 11. Be2 f6 (Þessi atlaga að miðborði hvíts er nauðsynleg til að svartur nái einhverju mótspili, en hún hefur líka í sér fólgna vissa áhættu.) 12. Hel Rg6 13. Ba3 (Fischer kærir si» kollóttan um peðið á e5 og fórnar því í þágu sóknarinnar. Larsen er nauðugur einn kosturinn að taka það, sem að honum er rétt, ella kæmist hvíti biskupinn í ógnandi aðstöðu á d6.) 13. —, fxe5 14. dxe5 Rcxe5 15. RxR RxR 16. Dd4 (Þessi leikur ber því ótvírætt vitni, að peðsfórnin ótti rétt á sér. Fisc- her hótar nú 17. Bh5f og Larsen á ekki um margt að velja.) 16. — Rg6 (Að sjálfsögðu hefði verið æski- legast fyrir Larsen að geta hróker- að lan?t í þessari stöðu. en hon- um geðjast ekki að stöðunni. sem kemur upp eftir 17. Dxa7 o.s.frv. Vel má þó vera að þetta hafi verið skásta úrræðið. Hins vegar gagnar ekki 16. —, Rc6 vegna 17. Bh5f o.s.frv.) 17. Bh5 Kf7 (Þetta er að sjálfsögðu varhuga- verð staðsetning fyrir svarta kóng- inn, og er Fischer ekki lengi að 'ær? sér hana ' nyt En I,ar---n geðjaðist ekki að framhaldinu 17. —, 0—0—0 18. Dxa7, eins og áður er sagt.) 18. f4! Hhe8 19. f5 exf5 20. Dxd5f Kf6 (20. —, Be6 strandaði á 21. Hxe6, Hxe6 22. Dxf5t, HÍ6 23. Dd5f, He6 24. Hflf og hv. vinnur). 21. Bf3 (Nú er orðið ljóst, að Larsen á við mikla erfiðleika að etja, en hann er ekki aldeilis á því að leggja upp laupana). 21. — Re5! (Eini leikurinn, sem veitir eitt- hvert viðnám). 22. Dd4 (Hótunin er 23. Bd6). 22. —, Kg6 23. Hxe5! (Það þarf mikið sjálfstraust til að leggja ut i slíkar flækjur, sem þessi leikur hefur í för með sér, en Fischer hefur vafalaust gert sér fulla grein fyrir afleiðingun- um). 23. — Dxe5 (Að sjálfsögðu ekki 23.—, Hxe5 vegna 24. Bd6). 24. Dxd7 Had8 25. Dxb7 De3f 26. Kfl Ild2 fMáthótunin á f2 er ógnvænleg. cn Fischer lætur sér hvergi bregða). 27. Dc6* He6 28. Bc5! (Þar með er mátinu afstýrt og Larsen verður nú að fara út í endatafl. har sem hann hefur Framhald á bls. 14. Á myndinni að ofan sjást tveir af geimförunum í Soiús-11 að störfum i geimnum. Myndin er tekin af sjónvarpsskermi i aðalmiðstöð sovézku gei; - ferðastofnunarinnar. — Geimfararnir í Sojús-11. áttu ekki afturkvæmt v jarðar á lífi. Þrátt fyrir hörmulegan dauða þeirra, eru geimferðir nú þægi- legri og öruggari en nokkru sinni fyrr, sbr. greinina að neðan. CUDO-GLER veitir tvöfalt öryggi,(ytri og innri þétíing) þolir snöggar hitasveiflur, (yfir 39° á klst.) íramleitt með erlendri tækni, þróað við íslenzka staðhætti í meira en áratug ... . . . til þess að öllum megi vera hlýtt inni, blómin í giugganum lifi,- nema auðvitað frostrósirnar. CUDO CUDOGLER HE SKÚLAGÖTU 26, SÍMI 20650 Rósir og froströsir Rósin í glugganum, augasteinn konunnar, lifir aðeins í yl stofunnar — úti er íslenzk veðrátta — hún á líf sitt undir einni rúðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.