Tíminn - 08.07.1971, Page 11

Tíminn - 08.07.1971, Page 11
KMHTUDAGUR 8. júlí 1971 TÍMINN 11 LANDFARI Mismunun! standa á því, að ein stór flaska Hvemig skyldi eiginlega Coca-cola er þremur krónum UTANHÖSS-MÁLNING PERMA-DRI er olíumáling, sem hefur sannað það ótvírætt síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum húsa um land allt (bæði gömlum og nýjum) að hún hvorki flagnar af né springur. 1) Málning í sérflokki 2) Enginn viðhaldskostnaður 3) Algjör bylting. Hringið — skrifið — komið. — Sendi í póstkröfu. . Heildv. SigurSar Pálssonar, byggingam. Kambsvegi 37, Reykjavík. Símar 34472 og 38414 Lokað vegna sumarleyfa ca. 20.—26. júlí dýrari á Norðurlandi en í Reykjavík? Sjálfsagt yrði því svarað til ,að þetta væri eðli- legur flutningskostnaður. Kost ar þá 72 krónur að flytja einn kassa af kók til Akureyrar með bfl.? Ekki veit ég, hvað einn kók-kassi er þungur ,en er þá lagt á alla aðra vöru, sem flutt er norður á sama hátt, til sam- ræmis við þetta? Vafalaust er mikið af þeirri vöru eðlis- þyngra en kók. Ef þetta þarf endilega að vera svona með jafnvægið í byggð landsins, þ. e. mismunun fólks, eftir því hvar það býr, væri þá ekki bara ráð, að setja upp eins konar útibú Coca-cola á Akur- eyri til dæmis og láta tappa fi flöskumar þar? Norðlendingur. Sannast þaS? Ég var að lesa í blaðinu í morgun, að bítlahljómsveit ein ætlaði sér að halda útihljóm- leika til að afsanna þær kenn- ingar „Saltvíkurandstæðinga“ að ungt fólk geti ekki komið saman undir beram himni fin þess að haga sér eins og skepn ur. Skilst mér á fréttinni, að HÖFUM OPNAÐ FULLKOMNA SMURSTÖÐ í BENZÍNSTÖÐ VORRI VIÐ HRAUNBÆ í ÁRBÆJARHVERFI. GJÖRIÐ SVO VEL OG REYNIÐ STÓRAUKNA ÞJÓNUSTU / r m§ OLIUFELAGIÐ SKELJUNGUR H.F. yfirvöld hafi verið fremur treg til að fallast á, að svona sam- koma yrði haldin. En ungu mennimir höfðu þó sitt fram. Ef þessi samkoma verður með liku sniði og útihátíðahöld ungs fólks virðast hafa verið, eftir fréttum að dæma, fylliríis brölt og skepnuskapur, verður líklega engin útihátíð með bítlamúsik haldin framar á ís- landi. Þess vegna má þessi há- tíð ekki mistakast. Nátturaunnandi. HLJÓÐVARP FIMMTUDAGUR 8. júlL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund baraanna kl. 8.45: Geir Christensen íes áfram söguna af „Litla lamb- inu“ eftir Jón Kr. ísfeld (2). Utdráttur úr forastugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25« Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Síðan sjómannalög, sungin og leikin af þýzkum listamönnum. Fréttir kl. 11.00. Eftir það flutt sænsk tónlist: Melosseptettinn leik- ur Septett í B-dúr eftir Ber- wald / Nilla Pierrou og Sin- fóníuhljómsveit sænska út- varpsins leika Fiðlukonsert eftir Peterson-Berger; Stig Westerberg stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull Astráður Sigursteindórsson les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Brahms Fílharmóníusveitin í Vínar- borg leikur Sinfóníu nr. 4 I e-moll; Herbert von Karajan stjóraar. Hermann Prey syngur þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og lelðir Dr. Haraldur Matthíasson menntaskólakennari flytur erindi: Skjaldbreiður og um- hverfi hans. 20.00 Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson Gunnar Egilsson og Rögn- valdur Sigurjónsson leika. 20.10 Leikrit: „Fr 'Jtki í pöntun“ eftir Wolf Mankowitz Þýðandi: Öskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin HaíVdórs- son. Persónur og leikendur: Morry skraddari Rúrik Haraldsson Fender afgreiðslumaður í vörahúsi Valur Gíslason Ranting, vinnuveitandi hans Erlingur Gíslason Afgreiðslumaður Guðmundur Magnússon 20.50 Tónlist eftir Kurt WeiU við ljóð eftir Berthold Brecht. Gisela May syngur á tónlistarhátíðinni i Björgvin í vor; Herbert Kaliga leikur á píanó. 21.30 Til gagns og yndis Jón H. Björnsson garðarki- tekt talar um skipulagningu skrúðgarða frá listrænu síón armiði með tilliti til nota- gildis. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Baraa-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytur (20). 22.35 Létt músík á síðkvöldi Sinfóníuhljómsveitin í Fíla- delfiu, Drengjakórinn í Vín- arborg, Margaret Price og hljómsveit Gunnars Hahns leika og syngja. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FERÐAMENN LÍTIÐ INN í NONNA ÆSardúnsængur Gæsadúnsængur Andadúnsængur Vöggusængur Æðardúnn Gæsadúnn FiSur — Hálfdúnn Andahálfdúnn Koddar — Sængurver Drengjajakkar frá Ung- verjalandi. Ver8 frá kr. 875——1350, no. 6—14 Drengjabuxur Buxnaterelene, blátt-svart, grært, rautir. Patons ullargarniS 6 gróf- leikar, 100 litir. Heims- þekkt gæðavara, — kr. 50,00, 50 gr. Hringprjónar — 5 prjónar — 2 prjónar. Apapósturinn. — Vonandi er þstta bréf >2 frá Afturgöngu frænda, hann er búinn að !> vera svo lengi í burtu. — Hér er bréf handa þér, Rex. — Húrra — Húrra, lestu það. — Er á heimleið með Díönu. Takið til í herberginu hennar. — Afturganga frændi er að koma heim aftur. — Með Díönu. — Póstserdum. — Vesturg. 12. Sími 13870 Suðurneslamenti Leitið tUboðahjá olekur Siminn er 2778 Látið oTeknr prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsla - gáð þjónmta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HffniurgBtn 7 — Keflavik

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.