Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 5
ÍJSTUDAGUR 9. júlí 1971 TIMINN 5 P" ICAFFINU Guðrún á Hæli giftist ekki og átti ekki börn. Guðmundur Þormóðsson í Ás- um var stríðinn maður, einkum við öl. Hann kvennamaður tal- inn. Einu sinni sagði hann við Guðrúnu: — Ekki fjölgar þú mannkyn- inu, Guðrún sæl, — Það er nú ekki útséð um það, meðan þú ert á lífi, svar- aði Guðrún. Baldur Georgs, töframaður og j búktalarið er afar hæglátur og | prúður maður, og ekki laus við j að vera feiminn. } Eftir að hann hafði trúlofazt, < voru tveir kunningjar hans að } tala saman. Annar sagði: — Ég er hissa á því, að hann Baldur skyldi hafa í sér einurð, til að biðja sér stúlku. Hvernig skyldi hann hafa farið að því? Hinn svaraði: — Ætli að Konni hafi ekki gert það. — Já, ég veit það, en ég er orðinn þreyttur á að elta hann. Á ísafirði gerðist það fyrir allmörgum árum, að kaupmað- ur nokkur hafði pantað talsvert af eldspýtum, en af misskiln- ingi var honum sent tólffalt meira en hann hafði beðið um. Kaupmanni þóttu þetta ískyggilega miklar birgðir, og varð hugsandi um, hvernig hann gæti komið þeim út. Viðskiptavinur einn kom í búíina til hans og sá, að hann var mjög daufur í dálkinn, og spurði, hvort nokkuð amaði að honum. — Það eru slæmar fréttir, sem eg var að fá, sagði kaup- ma'öurinn. — Maðurinn, sem býr til eldspýturnar, er dauður. Það brá svo við, að eldspýt- Ujfnar seldust upp á skömmum tima hjá kaupmanninum. Rukkari kom með reikning frá augnlækni og krafðist greiðslu. Maðurinn, sem kraf- inn var leit á reikninginn og sagði: „Segið augnlækninum, að mér hafi versnað svo við að — Það er ekki hiólið, sem J er verst, heldur hitt, að þau i verða áreiðanlega dauðfegin, } ef við komumst ekki. ' Séra Árni í Grenivík var fynd ( inn maður og orðheppinn. Einu } sinni var hann að lýsa túninu á ( Þönglabakka og segir: ! — Túnið er svo þýft, að þar } fótbrotnaði einu sinni köttur. t p. i— k | (v I I Það, sem eftir er, skiptir i U L. l\l |\i I rniklu máli, svo ef þú ert í __ , . Á A . »|| (—■ | tekinn, gctur hara einliver UÆ- M A LA U ín I Ulinn hlustað á það. Unga stúlkan á myndinni virð ist hugsandi og það er ekki nema von, því það er ekkert smáræði að brjótast um í koll- inum á henni: Hún yili .byggja, - * - * - Gohía Meir, forsætisráðherra ísraels, reykir eins og skor- steinn. Hún fer oft með 70 síg*- arettur á dag og auðvitoð er hún gagnrýnd fyrir það. En ef hún færi eftir gagnrýninni væri hún alls ekki Golda Meir. — Auðvitað á ungt fólk ekki að reykja, segir hún. — En ég get ekki séð, að ég eigi á hættu að deyja ung af reykingum. Golda Meir er 73 ára. - ★ - ★ - Karim Aga Khan og Salima eignuðust sem kunnugt er dótt- ur á sl. ári. Nú er sagt, að ann- að barn sé á leiðinni og vonandi tekst í þetta sinn að framleiða hinn langþráða krónprins handa hinum mörgu þegnum Karims. Það er ótrúlegt, að slíkar kröf- ur skuli enn vera gerðar til kon- unglegra kvenna á því herrans ári 1971. — ★ — ★ — dýragarð fýrir heimskautadýr í miðju verkamannahverfinu Southwark í London! — Haman heitir Ulla Brown og er dönsk. Húi»,var að taka próf frá Lista- — * — ★ — Karlsén stýrimanni fyrir löngu. En éiginmaður hennar fyrrver- andi, er ekki eins kunnur hér. Hann er ítalskur Dani, Dario Campeotto að nafni. Hann á heima bæði í Danmörku og á ítalíu og skiptir sér nokkuð jdfnt á milli landanna. Hann er alinn upp í Danmörku, en r.llt hans fólk á heima syðra. Á ítal- íu rekur Dario verzlun, sem heitir Danimarca, og þar selur hann danska listmuni. — Sonur þeirra Ghitu, Giacomo, er 7 ára og hann fer oft suður til afa og ömmu á ítalíu með pabba sínum. — ★ — ★ — skólanum, „Royal College of Arts“, og prófritgerðin hennar fjallaði einmitt um þennan dýra garð. Þar segir Ulla m. a.: — Á næstu árum verður rýmdur 51 hektari lands í Southwark og til að skapa andstæðu við hina þéttu byggð í kring, hef ég skipulagt þarna dýragarð, sem er fimm sinnum stærri en dýra- garðurinn í Kaupmannahöfn. — Þarna mun fólk ganga á upp- hækkuðum trébrúm, yfir stór svæði, þar sem hreindýr, elgir, moskusuxar, grábirnir og úlfar lifa í næstum eðlilegu umhverfi sínu. Þá á einnig að vera þarna lítil járnbrautarlest, ef dýra- skoðendur skyldu verða þreytt- ir í fótunum. Ulla segist vera næstum viss um að fæstir íbúar í Southwark hafi séð venjulega kú á æfi sinni, hvað þá nokkuð af framantöldum dýrum. — ★—•★ — Gagnrýnendur hamast nú við að skrifa um, hvað Barbra Strei- sand sé breytt. Þeir segja, áð hún sé orðin hlýrri og mýkri, hvað sem þeir eiga svo við. 1 síðustu mynd siiini, „Uglan og kisulóran" syngur Barbra ekki tón, en leikur aldeilis prýði- lega. Þetta kvað vera alveg ný hlið á Barbru, sem er kunnug fyrir að syngja heilu hljóm- syeitirnar sundur og saman. — Sennilega er þessi nýi hlýleiki því að þakka, að hún er loksins búin að finna sjálfa sig. Ef til vill er eitthvað af því líka sú staðreynd, að hún og fyrrver- andi eiginmaður hcnnar, Elliott Gould, sjá heilmikið af hvoru öðru þessa dagana. Þau tvö hafa víst aldrei afskrifað hvort ann- að alveg. — ★ - ★ — Allir kannast líklega við Ghitu Nörby hina dönsku, sem lék m. a. í Rauða rúbíninum og Og þá er það sumarhár- greiðsla stúlknanna. Það er hinn heimsþekkti hárgreiðslumeist- ari Vida Sassoon, sem hcfur sett permanent í hár stúlkunnar hér á myndinni, samkvæmt nýjustu tízku. Ekki er víst að öllum falli hárgreiðslan jafnvel, en þctta er þrátt fyrir það í há- tízku sumarið 1971. -sT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.