Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 6
TIMINN FÖSTUDAGUR 9. jú’j 1971 Ýmsir þættlr grunn FJÖLFÆTTLAN ómissandi heyvinnuvél N'ýju FJÖLFÆTLUUNAR voru smiðuðar af reynslu fenRÍnnl nicð 250.000 vélum af eldri gcrð. Söinu viðurkcnndu vinnuliriigðin, cn aukin afkiist, nicð styrktuin vclum og cinfaldara byggingarlagi. Þcr veljið milli 4 stærða. Utanmál: 24,6x17,5x17,4 cm. Þetta er nýi, hviti 12 volta 53 amp. SÖNNAK- rafgejmairinn í V.W., OpeJ o. fl. nýja þýzka bíla. Fjölbreytt úrval SÖNNAK-raígeyma ávallt fyrir- liggjandi. S MVY R I L L , Ármúla 7. — Simi 8445Ö. IVr. >' i!' >" 0 ' Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbiladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BÁRÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 Herrasumarjakkar 5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2.700,00 LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. — Sendum gegn póstkröfu. — varpsins þarfnast endurskoðunar Frá 13. fulltrúaþingi Landssambands framhaldsskólakennara h ÞÖR HF ^ REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 BÚVÉLAR 13. fulltrúaþing Landssambands framhaldsskólakennara var haldið í Iðnskólanum í Reykjavík 4. — 5. júní sl. Þingiá sóttu 59 kennarar og skólastjórar frá öllum landshlut- um, en innan L.S.F.K. eru nú 11 félagsdeildir, sem eru eins konar svæðasambönd einstakra félaga framhaldsskólakennara í viðkom- andi kjördæmum. Félag sérkennara í Reykjavík, en í því félagi eru iðn skólakennarar, handíða- og mynd- listakennarar, tónlistakennarar og fl. og Hússtjórn, sem er félag allra húsmæðrakennara á landinu, eru einnig sérstakar félagsdeildir inn- an landssambandsins. Um 760 fram- haldsskólakennarar og skólastjórar eru nú skráðir félagsmenn í L.S.F.K. Aðalmál þessa fulltrúaþings, auk almennra aðalfundarstarfa, voru fræðslu- og skólamál. Var frum- varpið um grunnskóla rætt ítar- lega, en sérstök nefnd á vegum landssambandsstjórnarinnar hafði s.l. vetur unnið að undirbúningi greinargerðar og ályktunar um það. Þar sem margvíslegar upplýsing- ar komu fram í umræðunum um rumvarpið og þingfulltrúum þótti ð vonum um margþpett og mikil- vægt þjóðmál að ræða, kaus þing- \> íð'.sérsfákí'nefnij’lifþ^'áí að ítarlegri greinargerð en þeirri, sem fyrir lá og gera hugsanlegar breytingartillögur við frumvarpið. A nefndin að hafa lokið verki sínu fyrir setningu næsta löggjafar- þings. Að sinni var eftirfarándi á- lyktun samþykkt: „13. fulltrúaþing L.S.F.K. fagnar þeim áhuga á löggjöf um skóla- og fræðslumál, sem auðsær er með- al handhafa löggjafarvalda, ýmissa samtaka og almennings. Þingið vill þó vara við því, að rasað sé um ráð fram í þeim efnum. Telur þing- ið ýmsa þætti grunnskólafrumvarps ins þarfnast endurskoðunar og að undirbúningi þess hafi verið ábóta- vant. Þingið undrast það, að engir fulltrúar kennarasamtakanna skyldu eiga sæti í nefnd þeirri, er Bréfaskóli SÍS oq ASÍ 40 námsgrein? val. Innrit- un allt árið. Sími 17080. Við i /elju im PWftfal ■ : þac S bo rgcar sig 11 ' ' ■ * C )FNAH H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík - - . Símar 2 -55-í »5 og 3*42-00 Nútíma . skrautmunir, menoghálsfestar. vann að samningu frumvarpsins. Krefst þingið þess, að frumvarpið verði endurskoðað rækilega f fullu samráði við kennarasamtök- in, og ekki afgreitt fyrr en þeir fulltrúar, sem samtökin skipa til þess að móta og kynna afstöðu sína, hafa haft tækifæri til þess að koma áliti sínu á framfæri við þá, sem endanlegar ákvarðanir í máli þessu.“ Þingið fjallaði einnig um nýsett lög um Kennaraháskóla íslands og þær breytingar, sem þau munu hafa á menntunarleiðir fyrir verð- andi kennara. í lok þeirra umræðna var eftirfarandi ályktun sam- þykkt: „Vegna laga um Kennaraháskóla íslands telur 13. fulltrúaþing L.S. F.K. brýna nauðsyn, að innan menntaskólastigsins verði starf- rækt uppeldisdeild, og að við samn ingu námsskrár þeirrar deildar verði stuðzt við reynslu af starfi Kennaraskóla Islands. Sett verði heildarlöggjöf um kennaramenntun á tslandi, þar sem samræmdar verði kröfur um mennt un kennara á hinum ýmsu skóla- stigum. Þingið leggur áherzlu á, að L.S.F.K. fái fulltrúa I. nefndum, sem fjalla um þessi mál. i ■'Þin'éið fólúr náííðsynlegt, að kom ið verði á heildarskipulagi á við- bótamenntun og endurhæfingu starfandi kennara. 1 þessu sam- bandi vill þingið benda á eftirfar- andi leiðir: a) sumarnámskeið, b) kvöldskóla, c) bréfaskóla og d) fjölmiðla.“ 'Þá var borin fram á þinginu eft- irfarandi tillaga og samþýkkt mjög eindregið: „13. fulltrúaþing L.S. F.K. gerir þá kröfu til fræðsluyfir- valda, að í hvert sinn, sem hannað er og byggt nýtt skólahúsnæði, þá eigi sæti í byggingarnefnd minnst einn kennari frá hverju því skóla- stigi, sem starfa skal í húsnæðinu. Skulu fulltrúar þessir gæta þess með kynningum og fundum með samstarfsmönnöm sínum, að glöggt komi fram í byggingarnefnd þær hugmyndir, sem starfsfólk skóla hefur um það húsnæði og starfs- aðstöðu, sem síðar skal vinna í.“ Við stjórnarkjör til næstu tveggia ára var Ólafur S. Ólafsson endurkosinn formaður, en hann hefur verið kjörinn í formanns- starf undanfarin fimm ár. Með- stjórnendur eru: Guðmundur Arna- son, Kópavogi, Þorsteinn Eiríks- son, Reykjavík, Bryndís Steinþórs- dóttir, Reykjavík, Jakobína Guð- mundsdóttir, Reykjavík, Magnús Jónsson, Reykjavík, Marteinn Sívertsen, Reykjavfk, Matthías Haraldsson, Reykjavík og Óli Vest- mann Einarsson, Reykjavík. SKOL AVORÐUSTIG13. Áætlunarferð flóabátsins Baldurs til Brjánslækjar og Flateyjar, laugardaginn 10. júlí, fellur niður vegna jarðar- farar Lárusar Guðmundssonar, skipstjóra. X ^ \ Stjórnin. Auglýsing Gefin hefur verið út ný skrá um þinglýsingagjöld, stimpilgjöld og fleiri aukatekjugjöld til ríkissjóðs, vegna breytinga, er taka gildi 1. ágúst 1971. — Skráin fæst hjá ríkisféhirði í Arnarhvoli og er verð hennar kr. 200,00. Fjármálaráðuneytið 8. júlí 1971 i ÚTBOЮ Tilboð óskast í smíði á 30 biðskýlum fyrir Strætis- vagna Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn *». 1000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 22. júlí n.k. kl. 11,00 f.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.