Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.07.1971, Blaðsíða 14
14 - t]fy ■. . ........................................ TIMINN Bifreiðaslys Framhald .af bls. 16. sæng, sem spennt var yfir og skermur var yfir . rúminu. , Var svo rúmið skorðað niður. Sagðist Gróa. búa enn betur utn barriiðSþegar. hún ekur á milli Hveragerðis og Reykjavíkur, en á þeirri leið er hætta á að árekstur verði enn harðari, ef þeir á anriað borð verða, heldur en þegar ekið er innanbæjar. Þá segist hún taka setuna úr aftursætinu, sem er þægilegt og fljótlegt í Saab-bfl- um og skorða burðarrúmið vel niðri á gólfi bílsins, en ef rúmið er látið liggja laust í aftursætinu, getur það kastast fram af miklu afli, ef árekstur verður. Þetta er mjölSr hyggileg ráðstöf- un, því að slys á fólki í bifreiða- árekstrum verða fyrst og fremst vegna þess, að þeir sem í bíln- um cru, kastast til og lenda á rúð- um, körmum, eða mælaborði Felast kostir öryggisbelta í því, að þau halda fólki í sætunum við árekstur eða útafakstur, og á sama hátt, er hægt að varna því að ungbörn, sem ekki igeta setið í bílunum, og ekki er hægt að setja öryggisbelti á, kastist til af miklu afli í árekstri með því að hafa þau vel varin í burðarkörfu, og að skorða hana niður. Sauðárkrókur Framhald af bls. 13 uninn. Hópgöngurnar hafa ætíð sett sinn svip á landsmótin, og vona ég að svo verði einnig núna, en gcngið verður norður Skagfirð ingabraut, frá tjaldbúðum kepp- enda, norður fyrir sundlaugina, og inn á völlinn fyrir 1 framan á- horfendur. Við mótssetninguna mun formað ur íþróttanefndar Sauðárkróks bæjar, Guðjón Ingimundarson, af- henda hin nýju íþróttamannvirki til afnota fyrir æskufólk í bæn- um, en að því loknu mun Haf- steinn Þorvaldsson formaður UMFÍ flytja setningarræðuna. Að ilokinni setningarræðunni, mun ihvítbláinn, fáni Ungm.félags ís- 'lands verða dreginn að húni, en fána þennan gaf Stefán Jasonar- íson í 'Vorsabæ, fyrir nokkrum ár- um. Að setningarathöfninni lok- inni hefst keppnin, og stendur með litlum hléum fram til klukkan sjö um kvöldið. Um kvöldið verð- ur svo kvöldvöka á hátíðarpall- inum við Grænuklauf, og þar mun fimleikaflokkur frá Ólafsfirði sýna, hagyrðingar frá ýtnsum hér- aðssamböndurti munu leiða saman hesta sína, Ómar Ragnarsson og Þrjú á palli skemmta, og hljóm- sveitin Mánar frá Selfossi leikur Að kvöldvökunni lokinni verður ■svo dansað á þrem stöðum, Bifröst útipallinum og í Miðgarði. Forsetahjónin viðstödd hátíðardagskrána Á sunnudag hefst keppnin klukk an hálf tíu og stendur til hádegis, en klukkan hálf tvö hefst hátíðar- dagskrá mótsins. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn og kona hans, frú Halldóra Eldjárn, verða við- stödd hátíðardagskrána, en heið- ursgestur landsmótsnefndar verð- ur Árni Guðmundsson skólastjóri íþróttakennaraskóla ^ íislands að Laugarvatni. Flytur Árni aðalræð- una, en hann er Skagfirðingur að ætt og uppalinn á Sauðárkróki. Séra Þórir Stephensen sóknar- prestur á Sauðárkróki annast helgi stund, og kirkjukór Sauðárkróks syngur undir stjórn Eyþórs Stef- ánssonar. Þá flytur fulltrúi dönsku ungmennafélaganna ávarp, en hann kemur hingað í boði lands- mótsnefndar, og einnig kemur frá Danmörku Jón Þorsteinss., sem er kennari við íþróttakennaraskól- ann í Sönderborg í Danmörku, og verður Jón gestur mótsins. Þjóðdansaflokkur kvenna á Sauð- árkróki og í Varmahlíð sýna viki- vaka undir stjórn Eddu Baldurs- dóttur. Karlakórinn Heimir syng ur og heiðursborgari Sauðár- króks Eyþór Stefánsson les ljóð. Þá mun fimleikaflokkur pilta úr Vestmannaeyjum sýna, og í lok dagskrárinnar munu yfir eitt hundrað börn og unglingar frá Sauðárkróki og Blönduósi sýna fim leika á grasvellinum undir Ajórn Ingimundar Ingimundarsonar. Eftir hátíðardagskrána verða úrslit í 100 og 5000 metra hlaupi og síðasCi knattspyrnuleikurinn, en verðlaunaveitingar og mótsslit verða kklukkan hálf níu um kvöld ið. Lúðrasveit Sauðárkróks mun setja svip sinn á hátíðina, því hún mun leika af og til báða dag- ana. Þess skal getið að keppt verð- ur í starfsíþróttum og skák á föstudagskvöldið, en í skákinni er keppt til úrslita í árlegu móti ungmennafélaganna. Keppt um 20 bikara til eignar Á mótinu verður keppt um 20 bikara til eignar, sem allir eru gefnir af fyrirtækjum og stofn- unum á Sauðárkróki. Dregið hefur verið um í hvaða röð lið skuli keppa til úrslita í knatt leikjakeppninni. f handknattleiks- keppninni keppa fyrst UIA og UMFN, en HSÞ situr yfir. f körfu- boltanum keppa fyrst HSK og UMSB, en UMFN situr yfir. f knattspyrnunni keppa fyrst UMFK og UMSS, en UMSK situr yfir. Fyrsta umferð verður leikin á malarvellinum, en hinar tvær á grasvellinum. Þá er rétt að lokum að minna á Ijósmyndasamkeppnina, sem efnt er til á iandsmótinu, og er ný- mæli á landsmóti, og verða veitt verðlaun fyrir beztu litmyndirn- ar og beztu svart/hvítu myndirn- ar í tveim flokkum: Beztu íþrótta- myndirnar, og beztu myndirnar af frjálsu efni frá mótinu. Kári. Tónabær Framhaid af bls 2. urinn er fyrir miðjum sal og skemmtilegum netaskreytingum hefur verið komið fyrir í salnum. Þá hefur ljósakerfi verið sett upp í húsinu og blikka ljósin í ' við tónlistina. f leiktækjasalnum er fjöldi leik- tækja: knattspyrnuspil, rafmagns kúluspil, knattborðsspil (billjard) og keiluspil (bowling) o.fl. Framkvæmdastjóri Tónabæjar er, eins og áður segir Kolbeinn Pálsson ,en í hússtjórn eiga sæti: Pétur Sveinbjarnarson, Henný Hermannsdóttiu og Sigurjón Sig- hvatsson. Safnahús Framhald af bls. 3. úr báðum sýslum héraðsins. Bænda tal Borgarfjarðarsýslu 1733 og 1756. Bændatal úr Mýrasýslu 1734. Jarða- og búendatal í landfógeta- safni frá 1753 úr báðum sýslum héraðsins. Manntal 1762 úr Húsa- fellssókn og mörgum sóknum Mýrasýslu. Manntal 1801 úr báð- um sýslum héraðsins. í ræðum kom fram að Hér- aðsbókasafnið mun hafa orðið til með þeim hætti að saman runnu þrjú söfn, Lestrafélag Borgar- ness, Sýslubókasafn Mýrasýslu, og að hálfu Sýslubókasafn Borgar- fjarðarsýslu. Að flokkun bóka safnsins hafði unnið Stefanfa Ei- ríksdóttir bókavörður Akranesi. Upphafsmaður að Byggðasafni var Haukur Jörundsson f. v. skóla stjóri, en Ragnar Ásgeirsson garð- yrkjuráðunautur, safnaði munum til safnsins úr Borgarfjarðarhér- aði.Af munum má nefna. Tré- smiðja Þórðar blinda á Mófells- stöðum, elztu veiðistöng landsins frá áirinu 1852, flygill baróns- ins á Hvítárvöllum og marga fleiri merka og góða gripi. Upp- setningu safnsins annaðist Gísli' Gestsson safnvörður í Þjóðminja- safni og kona hans Guðrún Sig- urðardóttir setti upp og kom fyr- ir kvenbúningum. Að skjalasafni hafa haft for- göngu Ingimundur Ásgeirsson Hæli, Ari Gíslason kennari Akra- nesi, ásamt stuðningi frá sýslu- mannsembættinu í Borgarnesi. í skjalalsafni eru elztu hreppa- bækur landsins, Verzlunarbækur allar frá fyrstu tíð verzlunar í Borgarnesi og margt merkra skjala. Söfnin hafa alla tíð notið mik- iLs stuðnings þjóðminjavarða, þjóð skjalavarðar og bókafulltrúa. Safnvörður er Bjarni Bachmann og hefur hann unnið við söfnin s.l. ár. Byggðasafnið verður opið mánudag, miðvikudaga, föstudaga kl. 14—16. Á öðrum tíma eftir samkomulagi við safnvörð. Erlent yfirlit Framhald af bls. 9. brezki dómarinn og franski dómarinn, sem greiddu atkv. á móti. Forseti dómstólsins nú er Zafrullah Khan frá Pakist- an, en hann er þekktur á vett- vangi S.Þ. og nýtur þar mikils álits. SUÐUR-AFRÍKA hefur þeg- ar mótmælt úrskurðinum og segist hafa hann að engu. Hann er heldur ekki bindandi, held- ur ráðgefandi fyrir Öryggis- ráðið. Öryggisráðið stendur nú frammi fyrir þeim vanda, að framfylgja dómnum, eftir að Suður-Afríka hefur neitað að fara eftir honum. Líklegt er talið, að Öryggisráðið fyrir- skipi þátttökuríkjum S.Þ. að beita Suður-Afríku refsiaðgerð- um, nema brezki fulltrúinn beiti neitunarvaldi til að hindra það. Namibía er víðáttumikið land, eins og áður segir, eða um 317 þús. fermílur að flatar- máli. íbúar eru rúmar 620 þús., þar af hvítir menn um 90 þús. Hinir svörtu íbúar skiptast i eina 26 ættflokka með mismun- andi tungumál - j er samheldni þeirra takmörkuð. Hér er því ekki um neina samstæða þjóð að ræða. Nokkur hluti Namibíu er ófrjó háslétta, en ýms verð- mæti hafa fundist þar í jörðu og sækjast erlendir auðhring- ar nú eftir því að nýta þau. Þ.Þ. Á víðavangi Framhald af bls. 3. um og trúarofstæki eru henni einskis virði. Hún hefur fært sönnur á það, að unga fólkið hvorki vill né getur viðurkennt þessar reglur vegna þeirra sjálfra, heldur Ieggur á þær sjálfstætt mat, hindurvitna- laust og óbundið. Þess er að vænta, — og hef- ur reyndar þegar gerzt, — að siðastofnanir og siðferðispostul ar fordæmi þetta „siðleysi og blygðunarleysi“, og eflaust mun mestur hluti kaþólskra kjósenda hcnnar snúa baki við henni. En Bernadetta er nú orðin tákn þess unga fólks, sem vill byggja þcnnan heim með hæfilegum skammti af reynslu eldra fólksins, — cn ríkulegum skammti af sjálfstæðu mati og eigin reynslu. Ungt fólk dáir ekki Berna- dettu nú vegrta þess að hún er barnshafandi, heldur vegna þeirra hreinskilnislegu og eðli legu viðbragða, er hún hefur sýnt heiminum; mannlegra við- bragða, sem unga fólkið hefur beðið eftir frá forystumönnum þjóðmálaafskiptanna í heimin- um. foringjum þjóðanna." Það er ekki ofmælt, að Devl- in sýnir mikið áræði með um- ræddri framgöngu sinni og þó einkum þcgar þess er gætt hve afti’rhaldssamt norður-írska þjóðfélagið er. Þ.Þ. Nauöungaruppboð Efir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Haf- steins Sigurðssonar hrl., Innheimtumanns ríkis- sjóðs í Kópavogi, Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Útvegsbanka ís- lands og Verzlunarbanka íslands h.f., verða bif- reiðamar Y-1545, Y-2274, Y-2277, Y-2715, Y-2812, R-10549, R-13410, R-19172, G-4834 og skurðgrafa af gerðinni HYMAC, seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn 16. júlí 1971 kl. 15,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Elginkona mín, Guðrún E. Jónsdóttir andaðlst í Sjúkrahúsi Akraness, aðfaranótt fimmtudagsins 8. júlf. Marinó Sigurðsson, Borgarnesi. Maðurinn minn Sigurður Þorgilsson frá Straumi, andaðist 7. þ.m. á heimili sínu Fögrukinn 3, Hafnarfirði. Fyrtr hönd vandamanna Guðrún Elisdóttir. FÖSTUDAGUR 9. júlí 1971 A alþjóðamóti unglinga í Mel- dorf 1968 kom þessi staða upp í skák Horns, sem hefur hvítt og á leik, og Jakobsens. OD c- co to co csi 14. Rxe6! — fxe6 15. Bg6f — Kd8 16. Dxe6 — b4 17. fxe5 —Rg8 18. Hfl — Dc6 19. Hd6 — BxB 20. Hf8f — Kc7 21. Rd5| og svartur gaf. BRIDG I gær sýndum við spil frá brezka úrtökumótinu fyrir EM í haust. Hér er sama spil aftur og sagnir á öðrum borðum. A 6 V G10 4 4 ÁD953 * K 10 5 4 A 9853 A KG4 V D 8 3 V K9752 ♦ 6 4 G 10 8 4 2 4 DG972 4» Ekkert A ÁD1072 V Á 6 4 K7 4» Á 8 6 3 Þegar Terence Reese og hinn ungi Skoti Irvine Rose voru með spil N/S varð lokasögnin 6 T í N (Reese), eftir að erkióvinur hans, Swimer hafði opnað á 1 Hj. í A. S dobl, V (Amsbury) 2 Hj. Reese 4 T — A 4 Hj. og Rose 6 T, sem A dobl aði. Reese fékk 7 slagi — 700 til A/V. — Þeir Priday og Rodrigue í S/N lentu í 5 T gegn Skotunum Kelsey og Culbertson. Rodrigue fékk 9 slagi í N, en spilið var þar ódoblað. Eina parið, sem náði i^étta samningnum, 3 gr. í S, var Edwin og Esterson, en þeir féllu þó úr eftir undankeppnina gegn Flint og Casino. Swimer og Amsbury féllu einnig úr, en hin pörin sex, sem minnzt var á í gær og dag, spila til úrslita um EM-förina. Smástúlkur Framhald af bls. 16. Sundahöfn. Talsvert sást af ung- um stúlkum í fylgd með sjóliðun- um og virðast það helzt vera korn ungar stúlkur, sem leggja lag sitt við erlenda sjómenn, sem hingað koma. Ekki urðr nein vandræði af þessum sökum sem vitað er um. Grafreitur Framhald af bls. 16 beinanna, austur — vestur, bendir eindregið til þess og að eitt lík- anna var jarðað í kistu. Einnig hitt að beinin fundust rétt við bæjar- hús, en heiðnir menn gerðu kuml fjarri húsum. En við viljum fá nákvæmar upp- lýsingar um alla forna grafreiti, sem finnast, sagð þjóðminjavörður. þótt fornleifafræðingar fari ekki á staðinn. Ættu þeir sem rekast á mannabcin í jörðu, að láta Þjóð- minias'tfnið vita og lýsa fundinum eins vei og hægt er. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.