Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 13. jfilf 1971 TÍMINN n LANDFARI Þökk og smá leiðrétting Ég þakka Tímanum fyrir að birta grein mína, Fækka ám, en fjölga lömbum, sem kom í blaðinu 3. júli s.l. Greinin er svo til rétt prent- uð, en alltaf geta slæðst smá prentvillur. Nú er sumarfrí og því meira álag á þá sem vinna. Þetta vil ég leiðrétta: Höfuð kollótt, ekki hnöttótt, eins og prentað var. Síðan farið var að fóðra betur en áður og gefa kjarnfóður til að fá sem flestar ær tvílembdar, þá verða homin á hrútlömbunum, sem ekki eru kollótt, ótrúlega stór áður en ærin ber, jafnvel þó um tví- lembinga eða gemlingslömb sé að ræða. Þetta orsakar mikið erfiðari fæðingu hjá ánum og svo og svo mörgum ám þarf að hjálpa; en leiðinlegar slysfarir og dauði á lömbum og jafnvel ám hefur orðið, þegar engin mannshönd hefur verið til hjálpar. En þó hægt sé að þræla lambi frá á lifandi eða dauðu, þá er móðirin ólíkt verr farin, en hefði hún getað borið hjálparlaust. Sauðburður gengur að jafn- aði bezt og áfallaminnst þar sem sauðfé er kollótt og rétt vaxið að öðru leyti. En endi- lega ættu allir, sem hleypa til lambgimbra að brúka kollótta hrúta til þeirra. Sumir halda því fram, að gott sé að blanda kollóttu í hymdan fjárstofn, til þess að fá homin minni. Þó um tvb fjárstofna sé að ræða hjá okkur, hymdan og kollóttan, þá hefur þeim verið blandað saman um aldaraðir, svo náskylt er orðið. fslendingar ættu að rækta fjárstofn, sem er þannig vax- inn að vanhöld verði sem minnst. Og mannúðinni má ckki gleyma. Hitt orðið, sem ég vil leið- rétta er f þessari málsgrein: En um fengieldi eða fyrir fengi tíma þurfa ærnar að hafa það sem bezt og rólegast, ekki ráð- legast. Þessu vil ég svo bæta við þetta atriði: Sjálfsagt er að hafa það frjósamasta úr fjár- stofninum til framræktunar. Þá munar mest um hrútinn, að hann sé annað hvort þrílemb- ingur eða tvílembingur, og sé af sem frjósömustum stofni, því hans afkvæmi eru svo mörg. Nú er mikill vandi að dæma rétt á hrútasýningum. Svo þakka ég Tímanum fyrir góð viðskipti. Jón Eonráðsson. Þriðjudagur 13. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgun bæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: Geir Christensen les áifram sög- una af „Litla lambinu" eftir Jón Kr. ísfeld (6). Útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynn- Gudjón Stybkábsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUIl AUSTURSTRÆTI t SlMI ISIM ViS veljum FISRlal þa$ horqŒt áig ^.. . , —' ; 111 Blú■ Plintel - OFHAH H/F. ": j * SÍSumúIa 27 . Beykjavík Símar 3-55’55 og 3-42-00 i|| FERÐAFÓLK ís — Ö1 — Sælgæti — Heitar pylsur — Benzín og olíur. — Verið velkomin. — Verzlunin Brú, Hrútafirði. FERÐAFOLK Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar- staður. — Verið velkomin. — STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI Sími 95-1150. NÝTT! FAIRLINE ELDHÚSIÐ rs ív : TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Seljum FAIRLINE eldhús með og ón tækja, ennfremur fataskápa, inni- og útihurðir. $ Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. í Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og fataskápa. og gerum fast. bindandi verðtilboð. $ Komum i heimahús ef óskað er. VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F. SKOLAVÖRÐUSTlG 16 StMl 142-75. DREKI f frumskóginum er Dreki að berjast við Ijóst, að hún er í hinum raunverulega það var ekki um ncma tvennt að velja, ljónið. — Hann rekur spiót í ljónið og frumskógi. — Fyrirgefðu, Ljónsi minn, þig eða okkur. fylgir fast eftir. Díönu verður allt í einu 12.00 12.25 12.50 14.30 15.00 15.15 16.15 17.00 17.30 18.00 18.10 18.4f 19.00 19.30 20.15 21.05 21.25 22.00 22.15 22.35 22.50 23.15 ingar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talsmáls liða, en kl. 10.25 Sígild tón- list: Luise Walker leikur Prelódíu nr. 5 í e-moll eftir Villa Lobos og tvær ballöð- ur -eftir van Iloel / John Williams og Sinfóníuhljóm- sveitin í Fíladelfíu leika Gítarkonsert de Aranjuez eftir Rodrigo; Eugéne Or- mandy stjórnar (11,00 Frétt ir). Vera Soukupová syngur m°ð Tékknesku Fílharmó- níuhljómsveitinni „Söngva förumannsins" eftir Mahler; Václav Neumann stj. / Walt- er Gieseking leikur á píanó þrjú tónaljóð eftir Mendels- sohn / ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr op. 96 eftir Dvorák Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Síðdegissagan: „Vormaður Noregs" eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri les (7). Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Hljómsveitin Philharmonia leikur „Le Pas d’Acier“, ball etttónlist eftir Prokofjeff; Igor Markevitch stjómar. Andor Foldes leikur Píanó- sónötu eftir Bartók. Konung lega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur „Simple Symphony" eftir Britten; Sir Maleolm Sargent stjóm- ar. Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Eraest Thompson Seton Guðrún Ámundadöttir les sögulQk (4.) . Séra Kári Vals- son íslenzkaði. Fréttir á ensku. Tónl«'?kar Tilkynningar. Veðurfrepnir Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og fl. Lög unga fólksins Steinþór Guðmundsson kynnir. fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. Tilbrigði op. 132 eftir Max Reger um stef eftir Mozart Fflharmoníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjómar. Hljóðritun frá útvarpinu f Berlin. Fréttir. Veðnrfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka“ þjóðlífsþættir eftir Þóranni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (22) Samleíkur í útvarpssal: Harmée;'v Lxrintett Daniels Darrows leiknr lög eftir Kunz, Seiber o.fl. Á hljóðbergi „Blíður er árblær“: Úr Ijóð mælúm Miltons. Anthony Quayle les. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tUboðahjá okkur Sitninn 2778 Látíð ókkur prenta fyrir ykkur Fljól afgreiðsln ><) þjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar BnauuurgBtn 7 — Keflavik__

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.