Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 16
Kona skaöbrenndist / læknislausu héraði Þriðjudagur 13. júlí 1971. Greinargerð um hið góða ástand mála EJ—Reykjavík, mánudag. Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins sendi í dag út greinargerð, sem er lofgerð um verk viðreisnar innar og á að afsanna „hroll- vekjuna" í efnahagsmálunum. Segir þar að blöð þeirra flokka, sem nú standi að nýrri stjórn armyndun, hafi reynt að villa almenningi sýn um stöðu þjóð arbúsins, og reynt að fsera sönnur á, að „að hin nýja ríkis stórn sezt í betra bú en títt hef ir verið um viðtakandi ríkis- stjórnir“ eins og það cr orðað. í greinargerð þessari eru margs konar spádómar um út- komuna í efnahagsmálunum á þessu ári. Þannig eru „taldar horfur á“ að þjóðarframleiðsla árisns verði 6,5% meiri en í fyrra, en þjóðartekjur um 10% hærri. Taldar eru „líkur til þess“ að einkaneyzla muni auk ast að raunverulegu magni um 12,5% frá fyrra ári, og fjár munamyndun í heild um 20%, en samneyzlan um 6,5%. Þeim tölulegu upplýsingum, sem fram koma í gremargerð inni, kemur í ljós, að þjóðar framleiðslan á mann hefur auk izt um 3% á ári viðreisnartíma hilið, en þjóðartekjumar um 4,1% á mann. Þá kemur m. a. fram, að erlendar Skuldir opinberra að- ila og einkaaðila hækkuðu á þessu túnabili um 6 þúsund milljónir króna á núverandi gengi. Fullyrt er að staða ríkissjóðs sé traust, þótt um talsverðan yfirdrátt sé að ræða á aðalvið skiptareikningi ríkissjóðs í Seðlanbankanum. Varðandi atvinnuvegina er fullyrt m. a., að vel hafi tekizt að tryggja rekstrargrundvöll sjávarútveg'sins. Vistheimili vangefinna á Akureyri SB—Reykjavík, mánudag. Sólborg, hið nýja vistheim ili vangefinna á Akureyri, var formlega tekið í notkun á laug ardaginn. Heimilið stendur í Kotárborgum, sunnan og ofan við gömlu Glerárbrúna. Vist- menn á Sólborg eru um 50, en starfsfólk um 30 manns. Fram kvæmdastjóri heimilisins er Jóhannes Óli Sæmundsson, en forstöðukona er Kolbrún Guð- veigsdóttir. Við vígsluathöfnina á laugar daginn flutti Jóhannes Óli Sæ mundsson setningarræðu en síð an flutti sr. Pétur Sigurgeirs son, vígslubiskup vígsluræðuna. Aðalræðuna flutti Albert Sölva ion og afhenti hann heimilið fyr ir hönd byggingan., en við tók Þóroddur Jónasson læknir og stjórnarformaður Sólborgar og þakkaði með ávarpi. Hjálm Framhald á bls. 14. EB—Berufjarðarströnd, mánudag. Það slys varð á bænum Mels- horni við Berufjörð á tíunda tím anum í gærkvöldi, að ráðskona þar skaðbrenndist af feiti. Er kon an á þrítugsaldri. Var hún þegar flutt út á Djúpavog, sem er í 25 km fjarlægð frá bænum og varð hún að bíða þar til sjúkraflugvél >* Islenzku tæpar 34 ÞÓ—Reykjavík, mánudag. 43 íslenzk síldveiðiskip seldu afla sinn í Danmörku í síðustu viku. Hcildarafli þessara skipa var 2188 lestir af sfld til manneldis, 207 tonn fóru í bræðslu, einnig voru seld nokkur tonn af makrfl, 580 bílar frá Selfossi KJ-Reykjavík, mánudag. Gífurleg umferð var á Suður- landsvegi frá Selfossi og tll Reykjavíkur á sunnudagskvöldið. Voru margar bílalestir á leiðinni í bæinn, og fólk sem var á fcrðinni austur klukkan liálf níu til hálf tíu, taldi alls 580 bifreiðir, stórar og smáar, sem voru á leiðinni til Reykjavíkur. Nokkuð virtist vanta á, að í öll- um bílunum sem voru með ör- yggisbelti, væru beltin notuð, en Framhald á bls. 2. kom frá Reykjavík og var hún flutt í Landsspítalann í nótt. Ljósmóðirin á Djúpavogi, Ás- dís Gísladóttir, hlynnti að slösuðu konunni meðán beðið var eftir sjúkraflugvélinni. Læknislaust er nú á Djúpavogi, eins og svo oft áður á undanförn sem fór til manneldis. Heildarverð mæti þcssa afla nam tæpum 34 milljónum króna. Heldur hefur meðalverðið lækkað á danska mark aðnum, meðalvcrðið í síðustu viku var 15,14 kr. en var rúmar 16 krónur vikuna á undan. Hæsta meðalvcrð í síðustu viku fékk Jón Kjartansson SU 21,20 ísl. kr. Jón Kjartansson var jafnframt með hæstu heildarsöluna, en hann seldi 93 lestrr þann 5. júlí fyrir 353,021 kr. 10 skip seldu fyrir meira en 1 ÞÓ—Reykjavík, mánudag. Tíminn hafði samband við danska „víkinginn" Hans Thol- strup í dag, en hann var þá enn- þá um borð í Brúarfossi. Ég er hér í mjög góðu yfirlæti, sagði Tholstrup og ég veit ckkert hve nær ég fer frá borði. um árum, en Djúpavogslæknishér að nær yfir fjögur sveitarfélög, Búlandshrepp, Geithellnahrepp, Beruneshrepp og Breiðdalshrepp. Er ástandið í heilbrigðismálum hér eystra afleitt. Þurfa íbúarnir að fara til Hafnar í Homafirði eða til Egilsstaða þurfi þeir á lækni að halda. » milljón eða meira í söluferð og eru þau þessi: Eldey KE 91,7 lestir fyrir 1.353. Jón Kjartansson SU 93,4 lestir fyrir 1.979. Hilmir SU 83,0 lestir fyrir 1.614. Ásgeir RE 75,4 lestir fyrir 1.033. Börkur NK 86,9 lestir fyrir 1.239. Heimir SU 86,5 lestir fyrir 1.207. Loftur Baldvinsson EA 81,1 lest fyrir 1.239. Eldborg GK 116. 1 lest fyrir 1.734. Helga Guðmundsdóttir BA 93,3 lestir fyrir 1.315 og ísleifur VE 76,5 lest ir fyrir 1.184 Það er ennþá leiðindaveður, vestan kaldi, dálítið þungur sjór. Aðspurður sagði Tholstrup, að hann væri búin að koma stýris útbúnaði bátsins í samt lag aftur, og væri ekkert til fyrirstöðu með að yfirgefa Brúarfoss. En meðan veðrið væri ekki betra en þetta. Þá væri það eiginl. ekkert vit að yfirgefa Brúarfoss, eins og væri. En um leið og veður skánar þá legg é« í hann aftur og reyni að Ijúka siglingunni á mínum eigin báti og það vona ég innilega að takist. Að lokum bað Tholstrup fyrir kveðju til allra sem liefðu aðstoð að hann þann tíma sem hann dvaldist á Islandi. 3þús. hjá Ævintfrí í Árbæ s \ SB—Reykjavík, mánudag. — ViS teljum okkar hafa sannað, þaS sem við ætluðum okkur, sagði Ómar Valdimars | san, forsvarsmaður Ujómsvcit arinnar Æfintýri, um útrhljom leikana í Árbæ í gær. Um 3000 ntanns komu og Unstnðn á Ævintýri, þrátt fyrir kUda og hvassviðri og þykir öllnm hafa vel til tekizt — Það voru 3000 manns þama, þegar við byrjuðum, sagði Omar, — en hópurinn þynntist bráðlega vegna kuld ans og svo hins, að ekkert heyrð ist í hljóðfærunum í fyrsta at- riðinu, sem var ekkert rafmagn að. Hljóðið fauk út í veður og vind, áður en það náði til áheyrendanna. Þá hættum við bara við það oa tókum til við næsta dagskrárlið, sem var „þungt rafmagnað rock“, þá fór heldur að lifna yfir mannskapn um og ég held að allir hafi t verið ánægðir. Þá sagði Ómar, að meiri hluti áheyrendanna hafi verið ungl- ingar, en einnig hafi mátt sjá þama fólk á milli 2 og 80 ára. — Við kennum kuldanum um, að þetta tókst ekki alveg eins vel og við höfðum vonað, hélt Ómar áfram. — En okkur tókst þó að sanna það, að ungt fólk getur komið saman, án þess að til óspekta komi, og það var takmarkið. Komið hafði fram, að Ómar Ragnarsson ætlaði að fljúga með auglýsingaborða yfir bæ inn á laugardagsmorguninn, en af því varð ekki. — Það voru ýmsar ástæður, sagði Ómar. — Meðal annars sú, að þegar við ætluðum að sækja um leyfi, var flugmála stjórnin austur í Þórsmörk og sngin leyfi að fá þann daginn. Aðspurður um frekara hljóm leikahald, svaraði Ómar, að Ævintýri væri að bollaleggja að gera þetta aftur og ef til vill myndu fleiri hljómsveitir halda útihljómleika. ÖRFÁ SÆTI LAUS Vegna forfalla eru laus örfá sæti í ferð Framsóknarfélags Reykjavíkur til Kaupmannahafnar 28. júlí, og heim aftur 11. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu flokksins að Ilringbraut 30, sími 24480. Síldveiðin í Norðursjói skipin seldu fyrir millj. í síðustu viku Víkingurinn á Brúarfossi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.