Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 5
MHKVIKUDAGllXR 14. júlí 1971 ------------í------------- TIMINN MEÐ iflORGUN KA0FINU Kinn mœtastíl borgari Sauð- árkróks veiktisti, í veikindunum byrjaði hann á\i aevisögu sinni. Hún átti að 'iheita: London, Sauðárkrókur og París. Hansen og Jens en höfðu ver- ið úti að skemmta sér. Daginn eftir heimsótti Háinsen Jensen á spítala, þar seno hann lá, allur reifaður. — Hvað kom eigánlega fyrir? spurðí sjúklingurhno. — Við fórum heim til þín og þú fórst út á íTvalirnar á 6. hæð og þóttist vera bréfdúfa. En það fór svona. — Því stanzaðirðni mig ekki? — Ertu galinn, ég sem hafði veðjað á þig. — Hvernig fór miilið? — Stórfínt. Ákærai.idinn fékk sex mánaða fangelsi. — Ákærandinn? — Já, dómarinn var bvo rang- eygður. — Því rniður herra, það cr ekki til sölu. Ég er með það á : Bandarískur ferðamaður var að skoða pýramídana í Egypta- landi. — Úff, hér er heitara en í helvíti, stundi hann upp og þurrkaði af sér svitann. Leiðsögumaðurinh sagði þá með virðingartón í röddinni: — Alls staðar hafið þið Ameríkanar verið. Maður á ekkert að veaa að ergja sig yfir öllu þessu kl'ámi. Sumt af því er ekkert IHám. Hlustið bara á sex-fréttirnar í útvarpinu. DENNI — Vertu ekki að kaupa hn*:tukjarna. Það cr svo dæma _ __ - A , A i I r-> i laU!s* Saman að milja hnetu- DÆ_MALAUIZll skpjiaia utan af þeim. Pétur litli, sem var á versta blótsaldrinum, var boðinn í af- mælisveizlu til vinar síns. Mæðr unum kom saman um, að ef Pétur byrjaði að blóta, yrði hann sendur strax heim. Pétur fór, en eftir litla stund kom hann aftur. — Jæja, mig grunaði það, sagði mamma hans. — Eg hef andsk . . ekki sagt neinn dj . . ., en.þpssi helv afmælisdagur er ekki fyrr en á morgun, svaraði Pétur. Fangi ætlaði að flýja úr ríkis- fangelsinu. Hann batt saman rúmfötin sín og ætlaði að klifra eftir þeim niður til jarðar. Þeg- ar hann var kominn hálfa leið, slitnaði vaðurinn og fanginn datt niður og rúmfatahrúgan ofan á hann. í því kom fanga- vörður að. — Hvað gengur á hér? spurði hann byrstur. — Ég datt fram úr rúminu, svaraði fanginn. Rauðsokkur í Danmörku hafa nú komið á fót kvennabúðum á Femeyju og þar fá karlmenn sngan aðgang. Á nágrannaeynni, Fejö, hefur löngum verið mik- ill skortur á kvenfólki, en karl- mennirnir þar eru nú hættir að •eyna að fá kvenfólkið til sín, ieldur brugðu sér yfir á Feme iyju um helgina, Kvon tim að fk rv mi j*i i jwt - táfi <*> 4i — * — ★ — — Karlmenn kæra sig í raun- inni ekkert um að vera lausir og liðugir, segir ítalski leikar- inn Marcello Mastroianni, sem loksins er nú búinn að fá lög- skilnað frá konu sinni, sem hann hefur ekki búið með í mörg ár. Hann er ekki alveg viss um, að honum líki þetta svo mjög vel, þegar allt kemur til alls. — Kannski læri ég smátt og smátt að njóta frelsisins, segir hann. — Eða bara, að ég læri það aldrei. Það er nú svo, að karl- maðurinn vill endilega vera fangi einhvers, hvort sem það er kona eða atvinna hans. ná sér í rauðsokku. En konurn- ar í búðunum geta líklega al- veg komizt af án karlmanna og meðan þeir biðu í samkomu- husinu eftir að rauðsokkurnar kæmu á dansleikinn, sátu þær bara í tjöldum sínum og sungu baráttusöngva. Ferðamanna- straumurinn til Femeyjar hef- ur aukizt gífurlega við tilurð búðanna og eru karlmenn þar í - ★ — ★ — hefðu uppgötvað, að þau væru hálfsystkini. Þau fengu bæði þriggja ára skilorsbundinn dóm fyrir sifjaspell. Þau segjast — ★ — ★ — miklum meirihluta. Eldri íbúar Femeyjar eru stórhneykslaðir á þessu tiltæki kvennanna. Þeg- ar gamlar virðulegar frúr ætla að sóla sig niðri við ströndina, úir þar og grúir af hálf- eða alnöktu kvenfólki, og þær virðu legu hrista höfuðið og fara heim ftur. 1 rauðsokkubúðun- um éru um 50 konur og nokkur smábörn. - ★ -* - ckki ætla sér að skilja og þótt þau verði sett í fangelsi fyrir það, muni þau hittast aftur — frjáls. — ★ □ Ung brezk hjón, sem giftu sig fyrir ári, hafa nú fengið skipun um að skilja. Þau reynd ust við athugun vera systkini og dómarar fara fram á, að hjónabandið verði ógilt. Hjóna- kornin höfðu ekki minnstu hug- mynd um, að þau ættu sömu móður og segjast ekki geta af- borið þetta. Annette, sem er 24 ára, sagði í blaðaviðtali, að dómarinn hefði verið svo vin- gjarnlegur, að hún hefði lengi efast um, hvort hann eða hún myndi fara fyrr að gráta. Annette segist vera fús til að láta gera sig ófrjóa, ef þau Bill fái að vera saman áfram. því að þótt hún vilji eignast börn, þá vill hún heldur fá að vera hjá Bill. Áður en þau Annette og Bill giftu sig, athuguðu þau, livort þau væru skyld, en fengu það svar, að það væru þau ckki, en þegar þau höfðu vcrið gift í hálft ár, kom lögreglumaður í heimsókn og sagði, að yfirvöldin Stúlkan á myndinni heitir Marion Trussell, en það er nýtt nafn. Fyrir skömmu hét hún nefnilega Malcolni Trussell og var tvíburabróðir Colins, sem er til vinstri á myndinni. Mari- on býr í Kent á Englandi og segir að bróðir sinn hafi tekið því vel. þegar hún sagði hon- um. að framvegis ætti hann tviburasystur í stað bróður. En það fékk þó óneitanlega dálit- ið á Colin að sjá hana í kven- klæðum. Um Astæðuna til þess, að Malcolm varð Marion, segir hún: — Mér fannst ég alltaf vera eitthvað öðruvísi en strák arnir í skólanum og í leikfimi og sundi gat ég ómögulega af- klætt mig með hinum. Tví- burarnir eru 17 ára. Eftir nokkrar vikur gengst Marian undir skurðaðgcrð, sem gerir hana cndanlega að kvenmanni, en hún liefur nú um nokkum tíma aðeins tekið hormóna. -J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.