Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 14
14 TPMfN*N ■á.’f:*- MIÐVIKUDAGUR 14. júlí 1971 Slæmtvatn ^jExamliald af•’ bls.* 1- v ó^storfum sérfróðra aðila; aðýþessu' verkL* Talið var eðlilegt, að Jarðkönn-. unardeild Orkustofnunar> taki að' sér þetta hlutvcrk. Ætti deildin íþá frumkvæði að því að gera áætl un ucn framtíðarþarfir neyzluvatns á hverjum stað, að rannsaka jarð- vísindalega oe tæknilega, hvaða fmöguleikar eru á hverjum stað til neyzlu- og iðnaðarvatnsöflunar, og að!gera fullnægjandi ráðstafanir til að friða svæði og varðveita þá möguleika til vatnsöflunar, sem fyrir eru frá náttúrunnar hendi.“ Skrifstofustúlka Stúlka vön vélabókhaldi, óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Ríkisfyrirtæki“ sendist í pósthólf 49, fyrir 19. þ m. BIFREIÐASTJORAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: i-- , gk V, Fólksbiladekk: flestar stærðir kr. 200,00 .1, Y* y V Jeppadekk: 600—650 — 250,00 ' 700—750 — 300,00 Vörubiladekk: ft'r )L ,%'Z" ‘‘ ' V* 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 'W#' ♦ !lp 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BÁRÐINN H.F. Ármúla 7, Réykjavík, sími 30501 I feAivKARÁVÖRP Mínar innilegustu þakkir til allra, sem glöddu mig á'einn eða annan hátt á níræðisafmæli mínu þann ■8.. júlí.s.l. Hallgrímur Guðmundsson. Útföi- Guðrúnar Andrésdóttur, Álafossi, sem andaðist 8. iúlí, fer fram frá Háteigskirkju kl. 3 föstudaginn 16. júlí. Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á kristniboðiS í Konsó. Sólvcig Andrésdóttir Sigurlaug Andrésdóttir Elísabet Andrésdóttir Guðbjörg Andrésdóttir Fanney Jónsdóttir og Jakobina Jónsdóttir, Álafossi Móðir mín, Sesselja Stefánsdóttir frá Kambi, andaðist að heimili sinu, Ægisíðu 56, 12. þ. m. Fyrir hönd systkinanna. Elín G. Jónsdóttir Útför eiginmanns míns, Sigurðar Þorgilssonar frá Straumi, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkiu fimmtudaginn 15. júlí, kl. 2. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Elíasdóttir Hjartkær eiginkona mín og dóttir, Guðbjörg Karlsdóttir, vefnaðarkennari, •Háaleitisbraut 36, Ryk|avík, lézt á Landakofsspftala að kvöldi 7. júlí. Útförin hefur farið fram i kyrrþey. Fyrir hönd fjarstaddra barna, tengdadóttur, barnabarna og annarra vandamanna, Guttormur Sigbjarnarson Elísabet Sigurðardóttir ' Guðlaugur Guðmundsson við bilinn, sem fyrst var ekið að Beinhól. Mintiisvarði um Reynistaða bræður á Beinahól KJ-Reykjavík, þriðjudag. Á sunnudaginn kemur verður afhjúpaður minnisvarði á Bcina- hól við gamla Kjalveg, um Reyni- staðabræðurna tvo, og þá tvo aðra, sem lctust við Beinahól 1780. Skagfirðingar að norðan og sunnan koma saman á Hveravöll- um á laugardagskvöldið, en á sunnudaginn klukkan tvö verður minnisvarðinn afhjúpaður, og ger- ir það Bjarni Halldórsson á Upp- Lentu á Shannon Framhald af bls. 1 Tvær þotur sem komu frá New York lentu á Shannonflugvelli og í morgun flaug eiri þotan beint frá New York til Luxemborgar án viðkomu. Ein þotan lenti á Kefla víkurflugvelli í morgun-og sömu leiðis RR-vél, sem kom frá Ósló. Tvær þotur frá Loftleiðum eru væntanlegar til Keflavíkur í kvöld. í annarri þeirra eru um 100 farþegar, sem ætla að fara úr vélinni hér á landi. Meðal þeirra eru nokkrir, sem fóru alla leið til Luxemborgar í gær, sem ella hefðu orðið eftir hér. Minkafaraldur Framhald af bls. 16. eftir. — Annars er lítið um refi, sagði Sveinn — og óvenju lítið hér um næstu sveitir. Það kemur greinilega fram á þessu svæði, að vetrarveiðarnar hafa mjög mikið að segja. Vestur um Borgarfjörð og allt vestur um Ilornstrandir virðist lítið um greni og þeim fækkar alltaf. Af Norðurlandi er það að segja, að þar hefur verið legið á þó nokkrum grenjum og gengið vel, eru menn vel útbún- ir. Af Austurlandi var Sveinn ekki búinn að fá fréttir ennþá. Launaðar grenjaskyttur á land inu skipta mörgum hundruðum, en þeir, sem ekki eru á launum og drepa þó ref á hlaupum, fá greiddar 1100 krónur fyrir skottið. Bókasafn Framhald af bls. 2. þann veg, að bókasafnið verði keypt handa Ilandritastofnun ís- lands, en að Kennaraskólinn f$i fé í fjárlögum til þess að koma sér upp handbókasafni. Samkvæmt ákvörðui: samnings- iris frá 1956 skal bókasafnið vera í vörzlu Þorsteins M. Jónssonar og konu hans um þeirra daga, noma þau ákveði að afhenda safn- ið eða hluta þess fyrr. Þegar safn- ið verður afhent verður það metið til verðs og kaupsamningurinn frámkvæmdur. (Frá menntamálaráðuneytinu). sölum í Blönduhlíð, en hann er alnafni og ættingi annars Reyni- staðabræðranna er fórust við Beinahól. Minnisvarðinn er stuðla berg, sem sótt var norður í Skaga- fjörð, og eru nöfn bræðranna á varðanum. Skagfirðingafélagið í Reykjavik og Guðlaugur Guð- mundsson, sem ritað hefur um Reynistaðabræður, standa að upp- setningu minnisvarðans. Beinahóll er vestan við núver- andi veg um Kjöl, og er beygt út af veginum nokkurnveginn við nyrðri enda Kjalfells. Er hóllinn um 7 km. frá veginum, og er hægt að komast á flestum bílum fyrstu tvo kílómetrana, en síðan er nð- eins fært jeppum eða álíka bílum. Góðar horfur Framhald af bls. 1 hér. Valtýr Kristjánsson á Sval- barðsströnd sagði, að mcnn þar nyrðra hefðu ekki verið bjart sýnir í vor, eftir uppskerubresti undanfarið. — Sumir voru jafn vel að hugsa um að hætta þessu alveg, sagði hann. — En þegar sólin fór að skína í vor, urðu menn bjartsýnni og nú er út- litið bara gott. Að vísu fer þetta allt eftir seinni hlutan um og ekki gott að spá neinu. Þá sagði Valtýr, að í heild væri líklega nokkuð meira af kartöflum í jörðinni, en i fyrra, því þótt sumir bændur hefðu minnkað við sig, hefðu aðrir aukið garða sína að mun. Aðal- lega er ræktað Gullauga á Sval- barðsströnd, en nokkuð af rauð- um og Helgu og sprettur síðast nefnda tegundin fljótt og vel har. Minkaskytta Framhald af bls. 16. ég hef tíma, maður sýkist af svona veiðimennsku. — Er ekki einsdæmi, að skjóta fimm í einu skoti? — Ég hef nú ekki heyrt að það hafi verið gert áður og það er að minnsta kosti ekki algengt. — Hvað fæst svo fyrir skottið? — Sjö hundruð krónur, sagði hinn fengsæli veiðimaður að lokum. Sveik út 30 þús. Framhald af bls 16. hún varaðist ekki að nú var hin konan komin í bæinn og búin að tilkynna lögreglunni um að einhver tæki út barns meðlög hennar og mæðralaun, og væri því lögregluvörður við- staddur t.il að fylgjast. með hver það væri sem gerði sér þetta að féþúfu. Eftirfarandi staða kom upp í skák King og Wichmann í Wiirtt- emberg 1957. Hvítur, King, á leik í stöðunni. ABCDEFGH wm ! m k '' W w aíi l'WH- BAl AÖ r~ !db 00 t> eo in tíi m eo ABCDEFGH 17. Bc6! — b6 (bxc6 — 18. dxc6) 18. Db5 og svartur gaf. Ástralíumaðurinn Dick Cumm- ings, sem spilaði á HM á Formósu nýlega vinnur hér. skemmtilega 6 Sp. í S eftir Hj-6 útspil Vesturs. A Á 3 V K 9 4 3 ♦ Á 6 2 ♦ Á 9 5 2 A 86 A G 4 - VG 10 76 V D85 ♦ D4 ♦ K 10 7 5 3 * DG764 * K 8 3 ♦ KD 10 9752 V A 2 ♦ G 9 8 ♦ 10 Cummings tók heima á Hj-As, spilaði L á Ás og .trompaði L. Þá Sp. á Ás og þriðja L trompað og tók auðvitað eftir að K kom frá Austri. Nú tók hann á Sp-K og D og begar hann spilaði Sp-10 var Vestur í kastþröng í þremur lit- um. Hann kastaði T-4 og Cummings spilaði þá á T-Ás og litlum T frá blindum og T-G varð þannig 12. slagurinn. Kappreiðar Framhald af bls. 16. ur einn stóðhestur með af- kvæmi oe tíu hryssur með af- kvæmum. Undanrásir í hlaup unum fara fram á föstudags- kvöld, en mótinu lýkur á sunnu dagskvöld. frlent yfirlit Framhald af bls. 9. um svör þeirra. Af þessum fimm kjarnorkuveldum, eru Bandaríkin og Sovétríkin einu ríkin, sem eru talin hafa bol- magn til þess að koma sér upp kerfi varnarvopna gegn kjarn- orkuárás. Þess vegna er ekki óeðlilegt, að þau semji sérstak- lega um það atriði. Það er talið, að Rússar séu ófúsir til að semja um takmörkun á árásarvopnum nema Kínverjar verði einnig aðilar að slíku samkomulagi. ÞAÐ væri áreiðanlega mikil- vægt spor í rétta átt, ef Banda ríkin og Sovétríkin gætu náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu varnarvopna á kjarnorkusviðinii. Þessi ríki þyrftu þá ekki lengur að óttast. að annað þeirra færi fram úr hinu að þ ssu leyti. Jafnframt yrði létt af þeim miklum út- gjöldum. HRÍldarsamJtnnuiiax um að takmarka vígbúnaðinn mun ekki nást, nema í áföng- um. Öll ástæða væri til að fagna umræddum áfanga, ef hann næðist. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.