Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 16
Sveik 30 þús. öt úr Trygg- ingastofnun OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Rannsóknarlögreglan í Reykja vík handtók í gærdag konu í afgreiðslu Tryggingastofnunar ríkisins, þar sem hún var að gera tilraun til að svíkja út barnsmeðlög og mæðralaun annarrar konu. Var þetta þriðja ferð hennar í stofnunina í þess um tilgangi, en áður var hún búin að svíkja út kr. 30800.00. Hafði konan fengið nafnskír- teini hinnar konunnar á Hag- stofu íslands og mætti með það á útborgunardögum í Trygg- ingastofnuninni. Kona sú sem peningarnir voru sviknir út á hefur ekki verið í borginni í nokkurn tíma. Þegar hún svo kom til Reykjavíkur og hélt sig eiga inni tvegigja mánaða meðlög og mæðralaun, en hún á fimm böm og á að fá kr. 15,400,00 á mánuði, var henni sagt að búið væri að taka út þá upphæð, sem hún hélt sig eiga inni. Fór hún því til rannsóknar lögreglunnar og sagði farir sín ar ekki sléttar. í gær, þegar byrjað var að borga út barns meðlög og mæðralaun fyrir þennan mánuð var rannsóknar lögreglumaður viðstaddur, því búizt var við að sá aðili, sem svikið hefur féð út, mundi ekki láta á sér stáhda. Ekki hafði lögreglumaðurinn lengi beðið er kona kom og framvís aði nafnskírteini hinnar kon- unnar og ætlaði að leika sama leikinn í þriðja sinn. Var konan handtekin og við urkenndi hún að hafa svikið út nefnda upphæð og að hafa út- vegað sér nafnskírteini hinnar konunnar til að ná fénu út. En Framhald á bls. 14. Laxinn byrjaður að ganga í Kollafjörð 34 laxar komu inn í morgun ÞÓ-Reykjavík, þriðjudag. Tíminn hafði samband við krifstofu Veiðimálastjóra í dag, og spurði hvort margir iaxar væru komnir í eldis- stöðina í Kollafirði. Einar Hannesson var fyrir svörum og hann tjáði okkur að i morgun hefðu komið 34 laxar inn í lónið, og væru þá korhnir 56 laxar í allt og væri það betra en í fyrra. Einar sagði að á næstu dögum mætti húast við að laxinn færi að ganga inn fyrir alvöru, og að menn hefðu séð mikinn lax út í firðinum. Þegar við spurðum Einar að því, hvort lagning nýja Vestur landsvegar í gegnum Kolla- fjörð, hefði engin áhrif á gongu laxins inn í lónið, sagði hann, að hann byggist ekki við því, enda hefði verið samið við vérktakana um það, að þeir biðu með að leggja veginn yfir kvosina við lónið, þangað til í haust, að laxinn gengi út 1 sjó aítur. Uppgröftur fornleifafræðinganna á horni Aðalstrætis og Túngötu gengur samkvæmt áætlun. Er enn verið að grafa upp og rannsaka rústir þær sem komu í ljós undir Uppsölum .Eitthvað af þessum rústum er frá Innréttingunum, sem reistar voru um miðja 18. öld, og sitthvað af þeim er undan Þetta kom fram í viðtali, sem blaðið átti í dag við veiðistjóra, Svein Einarsson. Sagði hann, að nú væri minkur kominn um allt — Þetta var bara tilviljun eða heppni, sagði Bjarni, sem skaut á minnkafjölskylduna með hagla- byssu. — Sumt af þcssu voru hvolpar. — Hvar gerðist þetta? — Þetta var rétt fyrir ofan Uppsölum og svokölluðu Davíðs- húsi, sem þarna Stóð í eina tíð. En einnig hefur komið í ljós rústir undan litlu húsi, sennilega steinhúsi, sem staðið hefur þarna á undan Davíðshúsi, en verið reist á eftir Innréttingunum. Engir markverðir munir hafa enn fund- izt í uppgreftrinum. Verkinu verð- land, nema kannski hluta af Aust fjörðum, en hann gæti svo sem leynzt þar líka. — Eftir að verðlaunin fyrir unn vatnsveitubrúna, ég lá þar fyrir mink í nótt. Það er óvenjulega mikið um mink við Elliðaárnar og vatnið i ár, ég hcld að ég sé búinn að veiða 80—90 stykki í vor. -r Gerirðu mikið af því að í ur haldið áfram í allt sumar og grafið áfram niður undir þær rústir, sem þegar eru komnar í ljós, og næsta sumar verður graf- ið áfram fyrir vestan, eða ofar við Túngötuna og ef vonir fórn- leifafræðinganna rætast, finnast þarna kannski bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar. in dýr hækkuðu nú í marz, sagði Sveinn, hafa veiðimenn brugðið við og mun meira mun hafa veiðzt af mink nú en á undanförnum árum. Menn fá 700 krónur fyrir skottið, en fenigu 350 áður. Minkn um var farið að fjölga ískyggilega mikið og menn Vö'ru orðnir latir að eltast við hann, þegar það svar aði ekki kostnaði, en hækkun verð launanna hefur haft góð áhrif. Þá sagði Sveinn, að komið hefði í ljós, að minkafaraldur við Elliða ár og Elliðavatn hefði ekki í mörg ár verið eins mikill og núna. — Það gengur á ýmsu, að ná þessum dýrum, þau halda sig í vatnsveitustokkum og ýmsum mannvirkjum, sem ekkert er hægt að hrófla við. Af mink í Mývatnssveit sagði Sveinn, að lítið væri að frétta, því óvenjulítill minkur væri þar nú og ekkert bæli hefði fundizt enn sem komið væri í vor. Sömu sögu væri að segja úr Aðaldal og Reykjadal, þar væri minkur með minnsta móti. Þar eru líka að sögn Sveins, menn með fullkomin litbúnað og kunna vel fyrir sér. Um refina er það að segja, að tvö greni hafa fundizt á Reykja nesskaga og verið alunnin. Þó er grunur um, að eitthvað muni þar Framhald á bls. 14. liggja fyrir mink? — Já, nokkuð, en annars veiði ég mest með hundum, hundaveið- in er ákaflega spennandi. Ég á þrjá minkahunda, smáhunda, sem cru blendingur af skrælingja og spaniel. Þeir eru ákaflega góðir. — Er langt síðan þú byrjaðir að veiða mink? — Það eru ein 10 ár og ég hef verið hér út um allar sveitir og víða um land, bæði á refa- og minkaveiðum. Ég fer alltaf þegar Framhald á bls. 14 Guðmundur G. Hagalín Guðmundur G. Hagalín fyrir- iesari við HÍ f marz s. 1. samþykkti ríkis stjórnin, samkvæmt ósk Rithöf undasambands íslands, að veita menntamálaráðuneytinu heim- ild til þess að ráða fyrirlesara í íslenzkum nútímabókmennt- um við Háskóla fslands frá 15. júní 1971 til jafnlengdar 1972 og greiða honum eins árs próf essorslaun. Var gert ráð fyrir, að starfið yrði auglýst og það ætlað rithöfundi eða bókmennta fræðingi. Fyrirlestrastarf þetta var auglýst laust til umsóknar 29. apríl s. 1. með umsóknarfresti til 31. maí. Ein umsókn barst, frá Guðmundi Gíslasyni Haga- lín, rithöfundi. Hefur ráðuneyt ið falið hoiium að gegna fyrir lesarastarfinu um eins árs skcið. Fyrirlesaranum er ætlað að flytja crindi fyrir almenning og háskólastúdenta um efni er varða íslenzkar mítímabók- menntir, þróun þeirra, stöðu og hlutverk. Menntamálaráðuneytið, 13. júlí 1971. 90 hross í kappreiðum í Borgarfirði SB—Reykjavík, þriðjudag. Fjórðungsmót hestamanna í Vesturlandsfjórðungi verður haldið um helgina í Borgarfirði. Um 90 hross taka þátt í kapp reiðum og hefjast undanrásir á föstudagskvöld. Þá keppa 35 góðhestar og 80 kynbótahross verða sýnd. Hestamannafélagið Faxi og Hrossaræktarsamband Vesturlands sjá um mótið. Fjórðungsmót á Vesturlandi hefur ekki verið haldið síðan árið 1965. Hestamannafélagið Faxi, sem á Faxaborg, þar sém mótið fer fram, hefur komið siér þar upp prýðisgóðri aðstöðu, m.a. gert nýjan skeiðvöll á Hvítárbökkum, 800 metra lang an, en sá gamli var aðeins 300 metrar. Um helgina verða saman- komnir í Faxaborg landsins beztu hlaupagammar og úrvals kynbótahross. Þess má geta, að þau kynbótahross, sem þarna verða sýnd, hafa yfirleitt ekki verið sýnd áður og eru öll ung, 10 vetra og yngri. Sýndur verð . raj.- .iald á jls. 14 Minkafaraldur vií EHiiaár — . 9 _ ________ óvenju lítiS um mink nyrSra - Rætt við Svein Einarsson veiðistjóra, um refaveiðar og minkaleit SB—Reykjavík, þriðjudag. Um þessar mundir standa refaveiðar og minkaleitir sem hæst. Minka- faraldur við Elliðaár og Elliðavatn hefur ekki verið eins mikill og nú um fjölda ára. Hins vegar er óvenjulítið um mink í Mývatnssveit og á vatnasvæAi Laxár. Lítið er um refi í ár og óvenjulítið á Suðvestur- og Vesturlandi., Nú eru greiddar 700 krónur fyrir minkaskottið og 1100 fyrir skott af ref, sem drepinn er á víðavangi. Bjarnl Bjamason, lögregluþjónn og minkabani. HÆFDI5 MINKA /SKOTI — þegar hann var við minkaveiðar við Elliðaárnar SB—Reykjavík, þriðjudag. Það er ekki á hverri nóttu, sem veiðimenn skjóta fimm minka með einu skoti, en þetta gerði Bjarni Bjarnason lögregluþjónn í Reykjavík þó I nótt. Hann veiðir mink í tómstundum sinum og lá fyrir í nótt inni við Elliðaár. Blaðið náði tali af Bjarna í dag og ræddi við hann um þessa tómslundaiöju hans og afrek næturinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.